Mál flutt í síðasta sinn fyrir þremur dómurum Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 21. nóvember 2018 18:01 Frá árinu 1973 hefur málflutningur í Hæstarétti ýmist verið fyrir þremur eða fimm dómurum. Vísir/Hanna Tímamót urðu í sögu Hæstaréttar í dag þegar mál var þar í síðasta sinn flutt fyrir þremur hæstaréttardómurum. Frá árinu 1973 hefur málflutningur í Hæstarétti ýmist verið fyrir þremur eða fimm dómurum en frá árinu 1979 hefur einnig verið gert ráð fyrir að í sérstaklega mikilvægum málum geti sjö dómarar tekið sæti í dómi. Samkvæmt nýrri dómstólaskipan sem tók gildi 1. janúar síðastliðinn er einungist gert ráð fyrir að fimm eða sjö hæstaréttardómarar skipi dóm en málinu sem var flutt í dag var áfrýjað til réttarins rétt áður en sú skipan tók gildi. Á vef Hæstaréttar segir að hinn 11. september 1996 hafi mál fyrst verið flutt í Hæstarétti fyrir þremur dómurum eftir að rétturinn flutti í dómhúsið við Harnarhól. Það mál dæmdu hæstaréttardómararnir Arnljótur Björnsson, Gunnlaugur Claessen og Markús Sigurbjörnsson en aðstoðarmaður dómara í málinu var Benedikt Bogason nú hæstaréttardómari. Tveir síðastnefndu dómararnir sem dæmdu það mál sitja einnig í dómi í því máli sem flutt var í morgun ásamt Viðari Má Matthíassyni hæstaréttardómara. Hæstiréttur Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Sjá meira
Tímamót urðu í sögu Hæstaréttar í dag þegar mál var þar í síðasta sinn flutt fyrir þremur hæstaréttardómurum. Frá árinu 1973 hefur málflutningur í Hæstarétti ýmist verið fyrir þremur eða fimm dómurum en frá árinu 1979 hefur einnig verið gert ráð fyrir að í sérstaklega mikilvægum málum geti sjö dómarar tekið sæti í dómi. Samkvæmt nýrri dómstólaskipan sem tók gildi 1. janúar síðastliðinn er einungist gert ráð fyrir að fimm eða sjö hæstaréttardómarar skipi dóm en málinu sem var flutt í dag var áfrýjað til réttarins rétt áður en sú skipan tók gildi. Á vef Hæstaréttar segir að hinn 11. september 1996 hafi mál fyrst verið flutt í Hæstarétti fyrir þremur dómurum eftir að rétturinn flutti í dómhúsið við Harnarhól. Það mál dæmdu hæstaréttardómararnir Arnljótur Björnsson, Gunnlaugur Claessen og Markús Sigurbjörnsson en aðstoðarmaður dómara í málinu var Benedikt Bogason nú hæstaréttardómari. Tveir síðastnefndu dómararnir sem dæmdu það mál sitja einnig í dómi í því máli sem flutt var í morgun ásamt Viðari Má Matthíassyni hæstaréttardómara.
Hæstiréttur Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Sjá meira