Telur tillögur gott innlegg í viðræður við ríkið um samgöngumálin Sighvatur Arnmundsson skrifar 22. nóvember 2018 08:00 Frá undirritun viljayfirlýsingar um samgöngur á höfuðborgarsvæðinu. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR „Þetta eru góðar tillögur. Það er bæði verið að ræða stofnvegi og almenningssamgöngur. Nú er það stóra verkefnið að ná samkomulagi milli allra aðila um forgangsröðun og fjármögnunarleiðir,“ segir Rósa Guðbjartsdóttir, formaður Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu, um skýrslu viðræðuhóps um samgöngur. Hópurinn starfaði á grundvelli viljayfirlýsingar samgönguráðherra og SSH. Verkefnið var að leggja grunn að samkomulagi um fjármagnaða áætlun um fjárfestingar í stofnvegum og almenningssamgöngum á höfuðborgarsvæðinu. Skýrslan hefur verið kynnt ráðherra og stjórnarformanni SSH og verður gerð opinber í næstu viku. „Ég lít svo á að þessar tillögur séu mjög gott innlegg í frekari viðræður við ríkið,“ segir Rósa. Mikil vinna verði að komast að samkomulagi. „Við erum 65 prósent íbúa landsins en aðeins einn þriðji fjármagnsins sem settur er í samgöngumál í landinu fer til þessa svæðis. Það eru vonbrigði en við verðum að spila úr þessari stöðu,“ segir Rósa. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins eru í tillögunum hugmyndir um fyrsta áfanga borgarlínu sem áætlað er að verði framkvæmdur 2021-2023. Byrjað yrði á leiðinni frá Hlemmi upp á Ártúnshöfða og frá Hlemmi niður í miðbæ. Einnig yrði tenging suður í Hamraborg og Kársnes í Kópavogi. Birtist í Fréttablaðinu Samgöngur Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Fleiri fréttir Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Sjá meira
„Þetta eru góðar tillögur. Það er bæði verið að ræða stofnvegi og almenningssamgöngur. Nú er það stóra verkefnið að ná samkomulagi milli allra aðila um forgangsröðun og fjármögnunarleiðir,“ segir Rósa Guðbjartsdóttir, formaður Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu, um skýrslu viðræðuhóps um samgöngur. Hópurinn starfaði á grundvelli viljayfirlýsingar samgönguráðherra og SSH. Verkefnið var að leggja grunn að samkomulagi um fjármagnaða áætlun um fjárfestingar í stofnvegum og almenningssamgöngum á höfuðborgarsvæðinu. Skýrslan hefur verið kynnt ráðherra og stjórnarformanni SSH og verður gerð opinber í næstu viku. „Ég lít svo á að þessar tillögur séu mjög gott innlegg í frekari viðræður við ríkið,“ segir Rósa. Mikil vinna verði að komast að samkomulagi. „Við erum 65 prósent íbúa landsins en aðeins einn þriðji fjármagnsins sem settur er í samgöngumál í landinu fer til þessa svæðis. Það eru vonbrigði en við verðum að spila úr þessari stöðu,“ segir Rósa. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins eru í tillögunum hugmyndir um fyrsta áfanga borgarlínu sem áætlað er að verði framkvæmdur 2021-2023. Byrjað yrði á leiðinni frá Hlemmi upp á Ártúnshöfða og frá Hlemmi niður í miðbæ. Einnig yrði tenging suður í Hamraborg og Kársnes í Kópavogi.
Birtist í Fréttablaðinu Samgöngur Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Fleiri fréttir Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Sjá meira