Vinna að því að fá leyfi til að flytja íslenskt hrútasæði inn á evrópskan markað Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 24. nóvember 2018 12:19 Hrútur að störfum á Sauðfjársæðingastöð Suðurlands. Vísir/Magnús Hlynur Sauðfjársæðingastöð Suðurlands vinnur nú að því að fá leyfi til flytja íslenskt hrútasæði inn á evróskan markað vegna mikils áhuga á íslensku sauðkindinni. Það er ekki bara á Íslandi sem sauðkindin er ræktuð hjá sauðfjárbændum því víða erlendis er mikill áhuga á ræktun íslensku sauðkindarinnar, meðal annars í Bandaríkjunum. Nú eru það lönd innan Evrópusambandsins sem vilja líka fá kindur til sín en þá þarf að flytja hrútasæði til þeirra landa og er nú unnið að því fá leyfi til þess.Þorsteinn Ólafsson.Vísir/Magnús HlynurÞorsteinn Ólafsson, dýralæknir og starfsmaður Sauðfjársæðingastöðvar Suðurlands, þekkir málið. „Það eru aðilar í útlöndum sem hafa áhuga á að fá gæði íslenska fjárins í fjárstofnana sína, til dæmis Norðmenn sem eru með skylt fé sem hefur ekki farið eins langt í ræktuninni eins og íslenska féð.“En hvað myndi það þýða ef leyfi fyrir útflutningi á íslensku hrútasæði fengist til landa innan Evrópusambandsins?„Við höfum heyrt raddir frá Bretlandseyjum um löngun í að fá íslenskt fé. Við fáum alltaf öðru hverju fyrirspurnir annars staðar að úr Evrópu og um leið og við getum flutt út til eins lands í Evrópusambandinu þá er búið að opna leið fyrir öll löndin þannig að þeir sem hafa áhuga á að fá íslenskar kindur geta fengið sæði alla vega.“Er það ekki spennandi?„Það getur verið spennandi valkostur sums staðar,“ segir Þorsteinn Ólafsson, dýralæknir og starfsmaður Sauðfjársæðingastöðvar Suðurlands. Evrópusambandið Landbúnaður Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Innlent Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Innlent Afhjúpaði eigin njósnara á X Erlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður Sviptir Harris vernd Erlent Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk Innlent Fleiri fréttir Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Sjá meira
Sauðfjársæðingastöð Suðurlands vinnur nú að því að fá leyfi til flytja íslenskt hrútasæði inn á evróskan markað vegna mikils áhuga á íslensku sauðkindinni. Það er ekki bara á Íslandi sem sauðkindin er ræktuð hjá sauðfjárbændum því víða erlendis er mikill áhuga á ræktun íslensku sauðkindarinnar, meðal annars í Bandaríkjunum. Nú eru það lönd innan Evrópusambandsins sem vilja líka fá kindur til sín en þá þarf að flytja hrútasæði til þeirra landa og er nú unnið að því fá leyfi til þess.Þorsteinn Ólafsson.Vísir/Magnús HlynurÞorsteinn Ólafsson, dýralæknir og starfsmaður Sauðfjársæðingastöðvar Suðurlands, þekkir málið. „Það eru aðilar í útlöndum sem hafa áhuga á að fá gæði íslenska fjárins í fjárstofnana sína, til dæmis Norðmenn sem eru með skylt fé sem hefur ekki farið eins langt í ræktuninni eins og íslenska féð.“En hvað myndi það þýða ef leyfi fyrir útflutningi á íslensku hrútasæði fengist til landa innan Evrópusambandsins?„Við höfum heyrt raddir frá Bretlandseyjum um löngun í að fá íslenskt fé. Við fáum alltaf öðru hverju fyrirspurnir annars staðar að úr Evrópu og um leið og við getum flutt út til eins lands í Evrópusambandinu þá er búið að opna leið fyrir öll löndin þannig að þeir sem hafa áhuga á að fá íslenskar kindur geta fengið sæði alla vega.“Er það ekki spennandi?„Það getur verið spennandi valkostur sums staðar,“ segir Þorsteinn Ólafsson, dýralæknir og starfsmaður Sauðfjársæðingastöðvar Suðurlands.
Evrópusambandið Landbúnaður Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Innlent Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Innlent Afhjúpaði eigin njósnara á X Erlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður Sviptir Harris vernd Erlent Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk Innlent Fleiri fréttir Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Sjá meira