Konur helmingur þingmanna í aðeins þremur ríkjum heims Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 28. nóvember 2018 22:00 Donatille Mukabalisa er þingforseti neðri deildar þingsins í Rúanda en hún hefur gegnt þingmennsku í átján ár. Vísir/Sigurjón Konur skipa helming þingsæta eða meira í aðeins þremur ríkjum heims. Rúanda er eitt þeirra en forseti neðri deildar þingsins þar í landi segir gott regluverk og þátttöku karla í jafnréttisbaráttunni gegna lykilhlutverki. Mikill árangur hafi náðst í jafnréttisbaráttunni þar í landi eftir að stríðinu 1994 lauk.Heimskort sem sýnir hlutfall kvenna í áhrifastöðum á heimsvísu var kynnt í dag á alþjóðlegri ráðstefnu kvenleiðtoga sem staðið hefur yfir hér á landi undanfarna tvo daga. Í aðeins 48 ríkjum heims eru konur 30% eða fleiri af heildarfjölda þingmanna. Ísland er í 21. sæti listans. Kortið er töluvert tómlegra ef litið er til þeirra ríkja þar sem konur skipa minnst helming þingsæta. Hlutfall kvenna á þingi er hæst í Rúanda eða 60% og rúmlega 50% í Bólivíu og Kúbu.Á kortinu má sjá þau ríki þar sem konur eru minnst helmingur þingmanna.Kort/aðsentDonatille Mukabalisa er þingforseti neðri deildar þingsins í Rúanda en hún hefur gegnt þingmennsku í átján ár. „Þetta erland sem fram til 1994 einkenndist af sundrung og útilokun. Þetta náði hámarki með þjóðarmorðinu á Tútsum 1994,“ segir Mukabalisa. Eftir stríðið hafi hlutirnir breyst en lög um kynjakvóta tryggja að konur eru minnst helmingur þingmanna í Rúanda. „Ég gerðist stjórnmálamaður af því ég vildi koma með framlag móður minnar til þess að byggja landið upp eftir að það var lagt í rúst.“ Ísland er það ríki í heiminum þar sem mælst hefur hvað mest kynjajafnrétti komst Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, yngsti kvenráðherrann, nýverið á lista yfir hundrað áhrifamestu ungu stjórnmálamenn í heimi. En hvað geta ríki eins og Ísland lært af ríkjum á borð við Rúanda? „Við höfum meðal annars þróað sterk tengsl við mismunandi stofnanir og eigum líka gott samstarf við karlmenn. Til að tryggja að málefni kynjanna njóti skilnings allra borgara á öllum stigum,“ segir Mukabalisa.Aðeins í Rúanda, Bólivíu og Kúbu eru konur fleiri en karlar á þingi.Kort/CAPACENT og OxfordAnalytica Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Samstarf um farsímasjónvarp Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Fleiri fréttir Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Sjá meira
Konur skipa helming þingsæta eða meira í aðeins þremur ríkjum heims. Rúanda er eitt þeirra en forseti neðri deildar þingsins þar í landi segir gott regluverk og þátttöku karla í jafnréttisbaráttunni gegna lykilhlutverki. Mikill árangur hafi náðst í jafnréttisbaráttunni þar í landi eftir að stríðinu 1994 lauk.Heimskort sem sýnir hlutfall kvenna í áhrifastöðum á heimsvísu var kynnt í dag á alþjóðlegri ráðstefnu kvenleiðtoga sem staðið hefur yfir hér á landi undanfarna tvo daga. Í aðeins 48 ríkjum heims eru konur 30% eða fleiri af heildarfjölda þingmanna. Ísland er í 21. sæti listans. Kortið er töluvert tómlegra ef litið er til þeirra ríkja þar sem konur skipa minnst helming þingsæta. Hlutfall kvenna á þingi er hæst í Rúanda eða 60% og rúmlega 50% í Bólivíu og Kúbu.Á kortinu má sjá þau ríki þar sem konur eru minnst helmingur þingmanna.Kort/aðsentDonatille Mukabalisa er þingforseti neðri deildar þingsins í Rúanda en hún hefur gegnt þingmennsku í átján ár. „Þetta erland sem fram til 1994 einkenndist af sundrung og útilokun. Þetta náði hámarki með þjóðarmorðinu á Tútsum 1994,“ segir Mukabalisa. Eftir stríðið hafi hlutirnir breyst en lög um kynjakvóta tryggja að konur eru minnst helmingur þingmanna í Rúanda. „Ég gerðist stjórnmálamaður af því ég vildi koma með framlag móður minnar til þess að byggja landið upp eftir að það var lagt í rúst.“ Ísland er það ríki í heiminum þar sem mælst hefur hvað mest kynjajafnrétti komst Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, yngsti kvenráðherrann, nýverið á lista yfir hundrað áhrifamestu ungu stjórnmálamenn í heimi. En hvað geta ríki eins og Ísland lært af ríkjum á borð við Rúanda? „Við höfum meðal annars þróað sterk tengsl við mismunandi stofnanir og eigum líka gott samstarf við karlmenn. Til að tryggja að málefni kynjanna njóti skilnings allra borgara á öllum stigum,“ segir Mukabalisa.Aðeins í Rúanda, Bólivíu og Kúbu eru konur fleiri en karlar á þingi.Kort/CAPACENT og OxfordAnalytica
Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Samstarf um farsímasjónvarp Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Fleiri fréttir Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Sjá meira