2018 fjórða heitasta árið 29. nóvember 2018 12:06 Miðað við magn gróðurhúsalofttegunda í andrúmsloftinu má búast við því að meðalhiti muni aukast um þrjár til fimm gráður á þessari öld. EPA/SERGEI ILNITSKY Árið 2018 verður líklegast fjórða heitasta árið sem skráð hefur verið. World Meteorological Organization, eða WMO, sem er stofnun innan Sameinuðu þjóðanna, segir bráðnauðsynlegt að grípa til aðgerða til að sporna gegn hlýnun jarðarinnar. Stofnunin birti í dag skýrslu þar sem fram kemur að á tuttugu heitustu árin sem skráð hafa verið, hafa átt sér stað á síðustu 22 árum. Síðustu fjögur ár eru þar að auki fjögur heitustu árin frá því að mælingar hófust. Petteri Taalas, yfirmaður WMO, segir núverandi kynslóðir jarðarinnar vera þær fyrstu til að átta sig að fullu á manngerðum loftslagsbreytingum og í senn þær síðustu sem geta gert gripið til aðgerða til að sporna gegn þróun þessari.Petteri Taalas, yfirmaður WMO.AP/Martial TrezziniHann segir að miðað við magn gróðurhúsalofttegunda í andrúmsloftinu, sem hafi aldrei mælst meiri, megi búast við því að meðalhiti muni aukast um þrjár til fimm gráður á þessari öld. Haldi jarðarbúar áfram að nýta jarðeldsneyti eins og nú verði hækkunin mun hærri. Skýrsla WMO var birt í aðdraganda þess að sendinefndir nærri því 200 ríkja munu koma saman í Póllandi í næstu viku. Markmið þeirra verður að byggja á Parísarsamkomulaginu og reyna að draga úr manngerðum loftslagsbreytingum. Parísarsamkomulaginu, sem tekur gildi árið 2020, er ætlað að takmarka losun gróðurhúsalofttegunda og takmarka hækkun meðalhita jarðarinnar við eina og hálfa gráðu á þessari öld. Sérfræðingar hafa þó dregið í efa að undanförnu að það muni duga til. Nauðsynlegt sé að grípa til frekari aðgerða en samþykktar voru í París. Long-term #climatechange continued in 2018. Average global temperature set to be 4th highest on record, nearly 1°C above pre-industrial era. 20 warmest years on record have been in the past 22 years, with the top 4 in the past 4 years: new WMO #StateofClimate report #COP24 pic.twitter.com/3nUXHoUXoL— WMO | OMM (@WMO) November 29, 2018 WMO provisional #StateofClimate 2018 report gives details on extreme weather, #climatechange impacts and indicators. set to be 4th warmest year on record - continued Arctic warming pic.twitter.com/rCtaQfneyV— WMO | OMM (@WMO) November 29, 2018 WMO provisional #stateofclimate report: ocean heat at record levels in 2018 and sea level rise continued unabated. #COP24 pic.twitter.com/dkLEqgeoa0— WMO | OMM (@WMO) November 29, 2018 Loftslagsmál Veður Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Innlent Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Innlent Fleiri fréttir Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Sjá meira
Árið 2018 verður líklegast fjórða heitasta árið sem skráð hefur verið. World Meteorological Organization, eða WMO, sem er stofnun innan Sameinuðu þjóðanna, segir bráðnauðsynlegt að grípa til aðgerða til að sporna gegn hlýnun jarðarinnar. Stofnunin birti í dag skýrslu þar sem fram kemur að á tuttugu heitustu árin sem skráð hafa verið, hafa átt sér stað á síðustu 22 árum. Síðustu fjögur ár eru þar að auki fjögur heitustu árin frá því að mælingar hófust. Petteri Taalas, yfirmaður WMO, segir núverandi kynslóðir jarðarinnar vera þær fyrstu til að átta sig að fullu á manngerðum loftslagsbreytingum og í senn þær síðustu sem geta gert gripið til aðgerða til að sporna gegn þróun þessari.Petteri Taalas, yfirmaður WMO.AP/Martial TrezziniHann segir að miðað við magn gróðurhúsalofttegunda í andrúmsloftinu, sem hafi aldrei mælst meiri, megi búast við því að meðalhiti muni aukast um þrjár til fimm gráður á þessari öld. Haldi jarðarbúar áfram að nýta jarðeldsneyti eins og nú verði hækkunin mun hærri. Skýrsla WMO var birt í aðdraganda þess að sendinefndir nærri því 200 ríkja munu koma saman í Póllandi í næstu viku. Markmið þeirra verður að byggja á Parísarsamkomulaginu og reyna að draga úr manngerðum loftslagsbreytingum. Parísarsamkomulaginu, sem tekur gildi árið 2020, er ætlað að takmarka losun gróðurhúsalofttegunda og takmarka hækkun meðalhita jarðarinnar við eina og hálfa gráðu á þessari öld. Sérfræðingar hafa þó dregið í efa að undanförnu að það muni duga til. Nauðsynlegt sé að grípa til frekari aðgerða en samþykktar voru í París. Long-term #climatechange continued in 2018. Average global temperature set to be 4th highest on record, nearly 1°C above pre-industrial era. 20 warmest years on record have been in the past 22 years, with the top 4 in the past 4 years: new WMO #StateofClimate report #COP24 pic.twitter.com/3nUXHoUXoL— WMO | OMM (@WMO) November 29, 2018 WMO provisional #StateofClimate 2018 report gives details on extreme weather, #climatechange impacts and indicators. set to be 4th warmest year on record - continued Arctic warming pic.twitter.com/rCtaQfneyV— WMO | OMM (@WMO) November 29, 2018 WMO provisional #stateofclimate report: ocean heat at record levels in 2018 and sea level rise continued unabated. #COP24 pic.twitter.com/dkLEqgeoa0— WMO | OMM (@WMO) November 29, 2018
Loftslagsmál Veður Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Innlent Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Innlent Fleiri fréttir Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Sjá meira