Ungar mæður gera sér litlar vonir um starfsframa Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 11. nóvember 2018 20:00 Ungar mæður ílengjast frekar á atvinnuleysisskrá en jafnaldrar þeirra því þær njóta ekki nægilegs stuðnings í samfélaginu. Nauðsynlegt er að rannsaka og skoða starfsþróun ungra mæðra betur. Ungar mæður teljast til þeirra sem eru á aldrinum 16 til 24 ára en árið 2016 fæddu konur áþeim aldri 664 börn en heildar fjöldi fæðinga þaðár voru 4034 börn. Tíðni barneigna ungra kvenna er hæst áÍslandi í samanburði við Norðurlöndin. Þetta eru tölur sem Fjóla Dögg Blomsterberg vitnaði í mastersritgerð sinni sem hún vann í samvinnu við Vinnumálastofunum um upplifun mæðra í hindrunum á náms- og starfsferli. Erfitt er fyrir ungar mæður að hefja nám aftur eftir barneignir og þær gera sér litlar vonir um starfsframa. „Það aðþær eru bundnari heldur en barnsfeður sínir eða makar og þær upplifa aðþær þurfi að hafna atvinnutilboð vegna vinnutíma. Á meðan til dæmis barnsfeður þeirra eða makar eru þegar í vinnu og jafnvel búnir að mennta sig,“ segir hún. Hún segir ungu mæðurnar sem hún ræddi við meðal annars mæta samfélagslegum hindrunum í starfsþróun sinni. Þær hafi oft litla trúá eigin getu og óskýra framtíðarsýn. Annmarkar rannsóknarinnar séu samt þeir að hún var ekki með stóran hóp en nauðsynlegt sé að rannsaka þetta betur. „Þær eiga erfiðara með að snúa aftur í nám heldur en þær sem eiga ekki börn. Eru líka oft með meiri fjárhagslegar skuldbindingar sem gera þeim erfitt fyrir og meiri fjölskylduábyrg augljóslega. Þess vegna er mikilvægt að ef þessar mæður freista þess aðákveða að snúa aftur í nám, þá njóti þær stuðnings frá fjölskyldu sinni, velferðarkerfinu og menntakerfinu,“ segir hún. Fjölskyldumál Mest lesið Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent „Því miður er þetta þrautalending“ Innlent Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Innlent „Ástandið er að versna“ Erlent Fleiri fréttir Áberandi ráðamenn „keppist við að hnykla vöðva sína, beita hótunum og þvingunum“ Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Fékk rætin skilaboð vegna veðmála eftir að hafa klikkað á vítum Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Álfurinn í landsliðsbúningi í ár Líflátshótanir í kjölfar veðmála og óttaslegin eftir útburð Þrír fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys við Smáralind Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Núverandi fyrirkomulag „virðist hylma yfir ábyrgð og gagnsæi“ Ítarleg skýrsla á borði ráðherra Inga skipar konu í stað karls í stjórn HMS Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Líkur á nýju gosi munu aukast þegar líða fer á haustið „Því miður er þetta þrautalending“ Reikningum Flokks fólksins lokað um stund „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Konan í Bríetartúni komin á götuna Hækkandi matarverð hringir bjöllum hjá ráðherra Viðvörunarbjöllur óma vegna verðhækkana Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Treystir Ingu til að leggja mat á hæfi stjórnarmanna og að lögum sé fylgt Konungshjónin tóku á móti Höllu og Birni Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út „Þetta er salami-leiðin“ Gunnlaugur Claessen er látinn Bætir í vind og úrkomu í kvöld Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Sjá meira
Ungar mæður ílengjast frekar á atvinnuleysisskrá en jafnaldrar þeirra því þær njóta ekki nægilegs stuðnings í samfélaginu. Nauðsynlegt er að rannsaka og skoða starfsþróun ungra mæðra betur. Ungar mæður teljast til þeirra sem eru á aldrinum 16 til 24 ára en árið 2016 fæddu konur áþeim aldri 664 börn en heildar fjöldi fæðinga þaðár voru 4034 börn. Tíðni barneigna ungra kvenna er hæst áÍslandi í samanburði við Norðurlöndin. Þetta eru tölur sem Fjóla Dögg Blomsterberg vitnaði í mastersritgerð sinni sem hún vann í samvinnu við Vinnumálastofunum um upplifun mæðra í hindrunum á náms- og starfsferli. Erfitt er fyrir ungar mæður að hefja nám aftur eftir barneignir og þær gera sér litlar vonir um starfsframa. „Það aðþær eru bundnari heldur en barnsfeður sínir eða makar og þær upplifa aðþær þurfi að hafna atvinnutilboð vegna vinnutíma. Á meðan til dæmis barnsfeður þeirra eða makar eru þegar í vinnu og jafnvel búnir að mennta sig,“ segir hún. Hún segir ungu mæðurnar sem hún ræddi við meðal annars mæta samfélagslegum hindrunum í starfsþróun sinni. Þær hafi oft litla trúá eigin getu og óskýra framtíðarsýn. Annmarkar rannsóknarinnar séu samt þeir að hún var ekki með stóran hóp en nauðsynlegt sé að rannsaka þetta betur. „Þær eiga erfiðara með að snúa aftur í nám heldur en þær sem eiga ekki börn. Eru líka oft með meiri fjárhagslegar skuldbindingar sem gera þeim erfitt fyrir og meiri fjölskylduábyrg augljóslega. Þess vegna er mikilvægt að ef þessar mæður freista þess aðákveða að snúa aftur í nám, þá njóti þær stuðnings frá fjölskyldu sinni, velferðarkerfinu og menntakerfinu,“ segir hún.
Fjölskyldumál Mest lesið Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent „Því miður er þetta þrautalending“ Innlent Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Innlent „Ástandið er að versna“ Erlent Fleiri fréttir Áberandi ráðamenn „keppist við að hnykla vöðva sína, beita hótunum og þvingunum“ Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Fékk rætin skilaboð vegna veðmála eftir að hafa klikkað á vítum Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Álfurinn í landsliðsbúningi í ár Líflátshótanir í kjölfar veðmála og óttaslegin eftir útburð Þrír fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys við Smáralind Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Núverandi fyrirkomulag „virðist hylma yfir ábyrgð og gagnsæi“ Ítarleg skýrsla á borði ráðherra Inga skipar konu í stað karls í stjórn HMS Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Líkur á nýju gosi munu aukast þegar líða fer á haustið „Því miður er þetta þrautalending“ Reikningum Flokks fólksins lokað um stund „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Konan í Bríetartúni komin á götuna Hækkandi matarverð hringir bjöllum hjá ráðherra Viðvörunarbjöllur óma vegna verðhækkana Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Treystir Ingu til að leggja mat á hæfi stjórnarmanna og að lögum sé fylgt Konungshjónin tóku á móti Höllu og Birni Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út „Þetta er salami-leiðin“ Gunnlaugur Claessen er látinn Bætir í vind og úrkomu í kvöld Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Sjá meira
Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent
Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent