Kona fer í stríð verðlaunuð af Evrópuþinginu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. nóvember 2018 13:18 Benedikt með verðlaunin í Strassborg í dag. EPA/PATRICK SEEGER Benedikt Erlingsson leikstjóri hlaut í dag LUX kvikmyndaverðlaun Evrópuþingsins við hátíðlega athöfn í Evrópuþinginu í Strassborg fyrir kvikmynd sína, Kona fer í stríð. Verðlaun þessi eru veitt árlega þeirri mynd sem þykir best beina kastljósinu að helstu félagslegu og pólitísku álitaefnum okkar tíma.Halldóra Geirharðsdóttir sést hér í hlutverki kórstjórans Höllu. Í síðustu viku var hún tilnefnd til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna fyrir leik sinn.„Það er mikill heiður að vera hér í musteri löggjafarvaldsins. Mér líður eins og stjórnmálamanni en ég held að stjórnmálamenn séu einnig sagnamenn. Þið þingmenn eruð raunar afar hugrakkir því þið eruð að takast á við hinar raunverulegu áskoranir baráttunnar gegn loftslagsbreytingum,“ sagði Benedikt Erlingsson við þetta tækifæri og bætti við: „Loftslagsbreytingar verða miðpunktur allra stjórnmála í framtíðinni“. Kona fer í stríð er kvikmynd sem hvetur til borgaralegs mótþróa, til að berast fyrir og bjarga náttúrunni frá græðgi og ofurvaldi stórra iðnfyrirtækja. Hún er samstarfsverkefni íslenskra, franskra og úkraínskra aðila.Klippa: Ræða Benedikts Erlingssonar á Evrópuþinginu Myndin keppti til úrslita við kvikmyndirnar Styx og Hin hliðin á öllu saman. Allar LUX úrslitamyndirnar þrjár voru sýndar á sérstakri LUX dagskrá á RIFF kvikmyndahátíðinni á Íslandi í ár. „Það voru þingmenn Evrópuþingsins, kjörnir fulltrúar íbúa Evrópusambandsins, sem völdu myndina, enda hvetur hún til umræðu um áskoranir Evrópu og framtíðartækifæri, um baráttuna við umhverfisspjöll, með femíniskum undirtónum,“ eins og segir í tilkynningu frá Sendinefnd Evrópusambandsins á Íslandi.Hér fyrir neðan má sjá verðlaunaafhendinguna í heild sinni.Klippa: Lux-verðlaunin afhent í Evrópuþinginu Áður hafa íslensku kvikmyndirnar Hrútar og Hjartasteinn komið til greina sem verðlaunamyndir hjá Evrópuþinginu.Klippa: Kona fer í stríð - sýnishorn Menning Tengdar fréttir Segir Hollywood og Tom Cruise geta lært margt af nýjustu mynd sinni Benedikt Erlingsson fór mikinn í samtali við blaðamenn í Los Angeles. 26. október 2018 14:19 Kona fer í stríð vann til SACD verðlauna í Cannes Benedikt Erlingsson og Ólafur Egill Egilsson, handritshöfundar Kona fer í stríð, unnu til SACD verðlaunanna á Critic's Week í Cannes í dag. 16. maí 2018 18:51 Kona fer í stríð hlýtur Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs Kvikmyndin hlaut verðlaunin fyrir leiftrandi skemmtilega meðferð á hápólitísku viðfangsefni. 30. október 2018 19:11 Mest lesið Slappur smassborgari Gagnrýni „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin Lífið Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Lífið „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Lífið Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Lífið Tíu smart kósýgallar Lífið Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið Lífið Heitasta hámhorfið í haust Lífið Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Lífið Fleiri fréttir Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Sjá meira
Benedikt Erlingsson leikstjóri hlaut í dag LUX kvikmyndaverðlaun Evrópuþingsins við hátíðlega athöfn í Evrópuþinginu í Strassborg fyrir kvikmynd sína, Kona fer í stríð. Verðlaun þessi eru veitt árlega þeirri mynd sem þykir best beina kastljósinu að helstu félagslegu og pólitísku álitaefnum okkar tíma.Halldóra Geirharðsdóttir sést hér í hlutverki kórstjórans Höllu. Í síðustu viku var hún tilnefnd til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna fyrir leik sinn.„Það er mikill heiður að vera hér í musteri löggjafarvaldsins. Mér líður eins og stjórnmálamanni en ég held að stjórnmálamenn séu einnig sagnamenn. Þið þingmenn eruð raunar afar hugrakkir því þið eruð að takast á við hinar raunverulegu áskoranir baráttunnar gegn loftslagsbreytingum,“ sagði Benedikt Erlingsson við þetta tækifæri og bætti við: „Loftslagsbreytingar verða miðpunktur allra stjórnmála í framtíðinni“. Kona fer í stríð er kvikmynd sem hvetur til borgaralegs mótþróa, til að berast fyrir og bjarga náttúrunni frá græðgi og ofurvaldi stórra iðnfyrirtækja. Hún er samstarfsverkefni íslenskra, franskra og úkraínskra aðila.Klippa: Ræða Benedikts Erlingssonar á Evrópuþinginu Myndin keppti til úrslita við kvikmyndirnar Styx og Hin hliðin á öllu saman. Allar LUX úrslitamyndirnar þrjár voru sýndar á sérstakri LUX dagskrá á RIFF kvikmyndahátíðinni á Íslandi í ár. „Það voru þingmenn Evrópuþingsins, kjörnir fulltrúar íbúa Evrópusambandsins, sem völdu myndina, enda hvetur hún til umræðu um áskoranir Evrópu og framtíðartækifæri, um baráttuna við umhverfisspjöll, með femíniskum undirtónum,“ eins og segir í tilkynningu frá Sendinefnd Evrópusambandsins á Íslandi.Hér fyrir neðan má sjá verðlaunaafhendinguna í heild sinni.Klippa: Lux-verðlaunin afhent í Evrópuþinginu Áður hafa íslensku kvikmyndirnar Hrútar og Hjartasteinn komið til greina sem verðlaunamyndir hjá Evrópuþinginu.Klippa: Kona fer í stríð - sýnishorn
Menning Tengdar fréttir Segir Hollywood og Tom Cruise geta lært margt af nýjustu mynd sinni Benedikt Erlingsson fór mikinn í samtali við blaðamenn í Los Angeles. 26. október 2018 14:19 Kona fer í stríð vann til SACD verðlauna í Cannes Benedikt Erlingsson og Ólafur Egill Egilsson, handritshöfundar Kona fer í stríð, unnu til SACD verðlaunanna á Critic's Week í Cannes í dag. 16. maí 2018 18:51 Kona fer í stríð hlýtur Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs Kvikmyndin hlaut verðlaunin fyrir leiftrandi skemmtilega meðferð á hápólitísku viðfangsefni. 30. október 2018 19:11 Mest lesið Slappur smassborgari Gagnrýni „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin Lífið Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Lífið „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Lífið Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Lífið Tíu smart kósýgallar Lífið Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið Lífið Heitasta hámhorfið í haust Lífið Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Lífið Fleiri fréttir Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Sjá meira
Segir Hollywood og Tom Cruise geta lært margt af nýjustu mynd sinni Benedikt Erlingsson fór mikinn í samtali við blaðamenn í Los Angeles. 26. október 2018 14:19
Kona fer í stríð vann til SACD verðlauna í Cannes Benedikt Erlingsson og Ólafur Egill Egilsson, handritshöfundar Kona fer í stríð, unnu til SACD verðlaunanna á Critic's Week í Cannes í dag. 16. maí 2018 18:51
Kona fer í stríð hlýtur Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs Kvikmyndin hlaut verðlaunin fyrir leiftrandi skemmtilega meðferð á hápólitísku viðfangsefni. 30. október 2018 19:11