Ætla að greiða leið ungra og tekjulágra inn á húsnæðismarkaðinn Vésteinn Örn Pétursson skrifar 16. nóvember 2018 18:33 Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra. Ríkisstjórnin hyggst ráðast í sértækar aðgerðir til þess að auðvelda ungu og tekjulágu fólki að festa kaup á íbúðarhúsnæði. Þetta kemur fram í tilkynningu sem velferðarráðuneytið gaf frá sér í dag. Í tilkynningunni segir að ríkisstjórnin hafi í dag samþykkt tillögu Ásmundar Einars Daðasonar, félags- og jafnréttismálaráðherra, um skipun starfshóps sem ætlað er að útfæra aðgerðir sem nágrannaþjóðir Íslands hafi nýtt sér í þessu skyni, við góðan árangur. Þá segir að ákvörðunin sé í samræmi við stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar hvar kveðið er á um að farið verði í aðgerðir til þess að auðvelda ungum og tekjulágum einstaklingum að komast inn á húsnæðismarkaðinn. Meðal úrræða sem væru til skoðunar sé nýting lífeyrissparnaðar í þessu skyni. Samkvæmt tilkynningunni segir Ásmundur Einar tíma aðgerða vera að renna upp. „Nú er mikil greiningarvinna að baki og komið að því að stíga fyrstu skref til aðgerða. Þess vegna tel ég nauðsynlegt að kalla fleiri að borðinu til að útfæra þær nánar og hrinda þeim í framkvæmd.“ Í tilkynningu stjórnarráðsins er sérstaklega litið til úrræða frá Sviss og Noregi en ætla má að fyrirhugaður starfshópur muni líta til fleiri landa í leit sinni að viðeigandi úrræðum.Tilkynninguna í heild sinni má lesa hér. Félagsmál Húsnæðismál Ríkisstjórn Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Ríkisstjórnin hyggst ráðast í sértækar aðgerðir til þess að auðvelda ungu og tekjulágu fólki að festa kaup á íbúðarhúsnæði. Þetta kemur fram í tilkynningu sem velferðarráðuneytið gaf frá sér í dag. Í tilkynningunni segir að ríkisstjórnin hafi í dag samþykkt tillögu Ásmundar Einars Daðasonar, félags- og jafnréttismálaráðherra, um skipun starfshóps sem ætlað er að útfæra aðgerðir sem nágrannaþjóðir Íslands hafi nýtt sér í þessu skyni, við góðan árangur. Þá segir að ákvörðunin sé í samræmi við stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar hvar kveðið er á um að farið verði í aðgerðir til þess að auðvelda ungum og tekjulágum einstaklingum að komast inn á húsnæðismarkaðinn. Meðal úrræða sem væru til skoðunar sé nýting lífeyrissparnaðar í þessu skyni. Samkvæmt tilkynningunni segir Ásmundur Einar tíma aðgerða vera að renna upp. „Nú er mikil greiningarvinna að baki og komið að því að stíga fyrstu skref til aðgerða. Þess vegna tel ég nauðsynlegt að kalla fleiri að borðinu til að útfæra þær nánar og hrinda þeim í framkvæmd.“ Í tilkynningu stjórnarráðsins er sérstaklega litið til úrræða frá Sviss og Noregi en ætla má að fyrirhugaður starfshópur muni líta til fleiri landa í leit sinni að viðeigandi úrræðum.Tilkynninguna í heild sinni má lesa hér.
Félagsmál Húsnæðismál Ríkisstjórn Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira