Jessie J opnar sig um frjósemisvandann á einlægan hátt Sylvía Hall skrifar 18. nóvember 2018 10:03 Jessie J á tónleikum sínum í The Royal Albert Hall í vikunni. Vísir/Getty Söngkonan Jessie J tjáði sig um frjósemisvandamál sín á Instagram-reikningi sínum nýlega og lofaði því að hún yrði móðir einn daginn en henni var ráðlagt að fara í legnám fyrir fjórum árum síðan. Þá sagði hún lagið sitt „Four Letter Word“ fjalla um löngun hennar í að verða móðir. „Eftir að hafa útskýrt merkinguna á bak við lagið „Four Letter Word“ á þessu tónleikaferðalagi hef ég fengið yfirþyrmandi ást og stuðning. Takk,“ sagði Jessie á Instagram. „Mér var sagt fyrir fjórum árum síðan að ég gæti ekki eignast börn. Mér var einnig sagt að ég þyrfti samstundis að fara í legnám og í lyfjagjöf. Ég neitaði að fara í legnámið og hætti á öllum lyfjum þökk sé náttúrulegum aðferðum og breyttu mataræði.“ Þá segist hún hafa verið feimin við að tala um þetta opinberlega en þetta sé vandamál sem margar konur þurfa að ganga í gegnum. Hún sé ekki búin að gefa upp vonina um að eignast börn og trúir á kraftaverk. „Ég mun verða móðir,“ skrifaði hún. Söngkonan kom fram á tónleikum í Royal Albert Hall í vikunni sem leið og sagði talaði opinskátt um þessi mál áður en hún söng lagið sjálft. Kærasti Jessie, leikarinn Channing Tatum, deildi mynd frá tónleikunum á Instagram-síðu sinni og sagði tónleikagesti hafa upplifað „eitthvað sérstakt“. View this post on InstagramThis woman just poured her heart out on stage at the Royal Albert Hall. Whoever was there got to witness something special. Wow. A post shared by Channing Tatum (@channingtatum) on Nov 13, 2018 at 3:56pm PST Börn og uppeldi Mest lesið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Gulli fann sig allt í einu í miðjum Heimsóknarþætti Lífið Kim féll Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fellaskóli vann Skrekk Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Fleiri fréttir Gulli fann sig allt í einu í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ Sjá meira
Söngkonan Jessie J tjáði sig um frjósemisvandamál sín á Instagram-reikningi sínum nýlega og lofaði því að hún yrði móðir einn daginn en henni var ráðlagt að fara í legnám fyrir fjórum árum síðan. Þá sagði hún lagið sitt „Four Letter Word“ fjalla um löngun hennar í að verða móðir. „Eftir að hafa útskýrt merkinguna á bak við lagið „Four Letter Word“ á þessu tónleikaferðalagi hef ég fengið yfirþyrmandi ást og stuðning. Takk,“ sagði Jessie á Instagram. „Mér var sagt fyrir fjórum árum síðan að ég gæti ekki eignast börn. Mér var einnig sagt að ég þyrfti samstundis að fara í legnám og í lyfjagjöf. Ég neitaði að fara í legnámið og hætti á öllum lyfjum þökk sé náttúrulegum aðferðum og breyttu mataræði.“ Þá segist hún hafa verið feimin við að tala um þetta opinberlega en þetta sé vandamál sem margar konur þurfa að ganga í gegnum. Hún sé ekki búin að gefa upp vonina um að eignast börn og trúir á kraftaverk. „Ég mun verða móðir,“ skrifaði hún. Söngkonan kom fram á tónleikum í Royal Albert Hall í vikunni sem leið og sagði talaði opinskátt um þessi mál áður en hún söng lagið sjálft. Kærasti Jessie, leikarinn Channing Tatum, deildi mynd frá tónleikunum á Instagram-síðu sinni og sagði tónleikagesti hafa upplifað „eitthvað sérstakt“. View this post on InstagramThis woman just poured her heart out on stage at the Royal Albert Hall. Whoever was there got to witness something special. Wow. A post shared by Channing Tatum (@channingtatum) on Nov 13, 2018 at 3:56pm PST
Börn og uppeldi Mest lesið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Gulli fann sig allt í einu í miðjum Heimsóknarþætti Lífið Kim féll Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fellaskóli vann Skrekk Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Fleiri fréttir Gulli fann sig allt í einu í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ Sjá meira