Vinna að framhaldi Gladiator Birgir Olgeirsson skrifar 2. nóvember 2018 07:48 Russell Crowe fékk Óskarinn fyrir leik sinn í Gladiator. IMDB Leikstjórinn Ridley Scott hefur hafið vinnu við að koma framhaldi Óskarsverðlaunamyndarinnar Gladiator í bíó. Greint er frá þessu á vef Deadline en þar er Peter Craig sagður skrifa handritið.Gladiator sagðir frá rómverska hershöfðingjanum Maximus, leikinn af Russell Crowe, sem er svikinn af Commodus keisara Rómar og skilinn eftir nær dauða en lífi á meðan fjölskylda hans var myrt á hrottalega hátt. Hann er neyddur til að gerast skylmingaþræll eftir að hafa verið handsamaður af þrælahöldurum. Hann nær þannig gífurlegri hylli og endar aftur í Róm þar sem hann hyggur á hefndir. Myndin hlaut fimm Óskarsverðlaun, þar á meðal besta mynd og Russell Crowe besti leikari, og þénaði um 460 milljónir dollara í miðasölu kvikmyndahúsa. Ekki er vitað hvert sögusvið framhaldsmyndarinnar verður þar sem að Maximus lætur lífið í þeirri fyrstu.Deadline heldur því þó fram að myndin muni fjalla um Lucius, son Lucillu sem var systir Commudsar. Maximus bjargaði lífi Lucillu og Luciusar og hafði því mikil áhrif á drenginn. Mest lesið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Oft upplifir fólk leiða og depurð eftir gott sumarfrí Áskorun Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Lífið Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Leikstjórinn Ridley Scott hefur hafið vinnu við að koma framhaldi Óskarsverðlaunamyndarinnar Gladiator í bíó. Greint er frá þessu á vef Deadline en þar er Peter Craig sagður skrifa handritið.Gladiator sagðir frá rómverska hershöfðingjanum Maximus, leikinn af Russell Crowe, sem er svikinn af Commodus keisara Rómar og skilinn eftir nær dauða en lífi á meðan fjölskylda hans var myrt á hrottalega hátt. Hann er neyddur til að gerast skylmingaþræll eftir að hafa verið handsamaður af þrælahöldurum. Hann nær þannig gífurlegri hylli og endar aftur í Róm þar sem hann hyggur á hefndir. Myndin hlaut fimm Óskarsverðlaun, þar á meðal besta mynd og Russell Crowe besti leikari, og þénaði um 460 milljónir dollara í miðasölu kvikmyndahúsa. Ekki er vitað hvert sögusvið framhaldsmyndarinnar verður þar sem að Maximus lætur lífið í þeirri fyrstu.Deadline heldur því þó fram að myndin muni fjalla um Lucius, son Lucillu sem var systir Commudsar. Maximus bjargaði lífi Lucillu og Luciusar og hafði því mikil áhrif á drenginn.
Mest lesið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Oft upplifir fólk leiða og depurð eftir gott sumarfrí Áskorun Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Lífið Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira