Bandaríkin blása lífi í allar viðskiptaþvinganirnar Stefán Ó. Jónsson skrifar 2. nóvember 2018 15:11 Bandaríkjaforseti tilkynnti í maí að hann myndi rifta kjarnorkusamningnum við Íran. Vísir/Ap Ríkisstjórn Donalds Trump Bandaríkjaforseta hefur í hyggju að endurvekja allar þær viðskiptaþvinganir sem hún lagði á Íran, áður en kjarnorkusamningurinn svokallaði var undirritaður árið 2015. Trump lýsti því yfir í maí síðastliðnum að Bandaríkin myndu segja sig frá samningum, sem hann hefur lýst sem gölluðum og skaðlegum. Viðskiptaþvinganir Bandaríkjanna eru sagðar til þess fallnar að lama marga af grunnatvinnuvegum Írana, eins og skipa- og bankastarfsemi auk olíuframleiðslu. Auk þess munu aðgerðirnar ná yfir alþjóðleg fjármálaviðskipti erlendra fjármálastofnanna við seðlabanka Írans. Þvinganirnar munu taka gildi á mánudag, degi fyrir þingkosningarnar vestanhafs. Áður hafði Bandaríkjastjórn kynnt til sögunnar þvinganir gegn bílaiðnaði landsins auk þess sem steinn var lagður í götu gull- og annarra málmviðskipta við Írani. Bandaríkjamenn, Frakkar, Bretar, Rússar, Kínverjar, Þjóðverjar og Evrópusambandið gerðu samkomulagið við Írani fyrir þremur árum. Í því fólst að Íranir takmörkuðu kjarnorkuframleiðslu sína gegn því að heimsveldin felldu niður refsiaðgerðir sínar gegn þeim. Barack Obama, þáverandi forseti Bandaríkjanna, taldi að samningurinn myndi koma í veg fyrir að Íranir þróuðu kjarnorkuvopn og að það minnkaði líkurnar á kjarnorkustríði í heiminum. Trump hefur aftur á móti haldið því fram að samkomulagið sé „hræðilegt“ og „einhliða“. Bandaríkin Íran Tengdar fréttir Bandaríkin hóta evrópskum stórfyrirtækjum Donald Trump er reiðubúinn að beita viðskiptaþvingunum gegn evrópskum fyrirtækjum sem munu halda áfram að eiga viðskipti í Íran eftir að Bandaríkin sögðu sig úr kjarnorkusamningnum við ríkið. 14. maí 2018 06:22 Trump hefur í hótunum en segist vilja „HEIMSFRIГ Bandaríkjaforseti hótar þjóðum sem stunda viðskipti við Íran. Evrópusambandið hefur sagst ætla að verja fyrirtæki sem eiga í lögmætum viðskiptum þar. 7. ágúst 2018 10:56 Hvatti Breta til að hætta að styðja kjarnorkusamninginn Bandarísk stjórnvöld þrýsta á bresk að styðja sig í að rifta kjarnorkusamningnum við Íran. 12. ágúst 2018 10:11 Mest lesið Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Erlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi Erlent Fleiri fréttir Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ Sjá meira
Ríkisstjórn Donalds Trump Bandaríkjaforseta hefur í hyggju að endurvekja allar þær viðskiptaþvinganir sem hún lagði á Íran, áður en kjarnorkusamningurinn svokallaði var undirritaður árið 2015. Trump lýsti því yfir í maí síðastliðnum að Bandaríkin myndu segja sig frá samningum, sem hann hefur lýst sem gölluðum og skaðlegum. Viðskiptaþvinganir Bandaríkjanna eru sagðar til þess fallnar að lama marga af grunnatvinnuvegum Írana, eins og skipa- og bankastarfsemi auk olíuframleiðslu. Auk þess munu aðgerðirnar ná yfir alþjóðleg fjármálaviðskipti erlendra fjármálastofnanna við seðlabanka Írans. Þvinganirnar munu taka gildi á mánudag, degi fyrir þingkosningarnar vestanhafs. Áður hafði Bandaríkjastjórn kynnt til sögunnar þvinganir gegn bílaiðnaði landsins auk þess sem steinn var lagður í götu gull- og annarra málmviðskipta við Írani. Bandaríkjamenn, Frakkar, Bretar, Rússar, Kínverjar, Þjóðverjar og Evrópusambandið gerðu samkomulagið við Írani fyrir þremur árum. Í því fólst að Íranir takmörkuðu kjarnorkuframleiðslu sína gegn því að heimsveldin felldu niður refsiaðgerðir sínar gegn þeim. Barack Obama, þáverandi forseti Bandaríkjanna, taldi að samningurinn myndi koma í veg fyrir að Íranir þróuðu kjarnorkuvopn og að það minnkaði líkurnar á kjarnorkustríði í heiminum. Trump hefur aftur á móti haldið því fram að samkomulagið sé „hræðilegt“ og „einhliða“.
Bandaríkin Íran Tengdar fréttir Bandaríkin hóta evrópskum stórfyrirtækjum Donald Trump er reiðubúinn að beita viðskiptaþvingunum gegn evrópskum fyrirtækjum sem munu halda áfram að eiga viðskipti í Íran eftir að Bandaríkin sögðu sig úr kjarnorkusamningnum við ríkið. 14. maí 2018 06:22 Trump hefur í hótunum en segist vilja „HEIMSFRIГ Bandaríkjaforseti hótar þjóðum sem stunda viðskipti við Íran. Evrópusambandið hefur sagst ætla að verja fyrirtæki sem eiga í lögmætum viðskiptum þar. 7. ágúst 2018 10:56 Hvatti Breta til að hætta að styðja kjarnorkusamninginn Bandarísk stjórnvöld þrýsta á bresk að styðja sig í að rifta kjarnorkusamningnum við Íran. 12. ágúst 2018 10:11 Mest lesið Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Erlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi Erlent Fleiri fréttir Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ Sjá meira
Bandaríkin hóta evrópskum stórfyrirtækjum Donald Trump er reiðubúinn að beita viðskiptaþvingunum gegn evrópskum fyrirtækjum sem munu halda áfram að eiga viðskipti í Íran eftir að Bandaríkin sögðu sig úr kjarnorkusamningnum við ríkið. 14. maí 2018 06:22
Trump hefur í hótunum en segist vilja „HEIMSFRIГ Bandaríkjaforseti hótar þjóðum sem stunda viðskipti við Íran. Evrópusambandið hefur sagst ætla að verja fyrirtæki sem eiga í lögmætum viðskiptum þar. 7. ágúst 2018 10:56
Hvatti Breta til að hætta að styðja kjarnorkusamninginn Bandarísk stjórnvöld þrýsta á bresk að styðja sig í að rifta kjarnorkusamningnum við Íran. 12. ágúst 2018 10:11
„Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“