Bæjarfulltrúar skelkaðir fyrir bocciaviðureign Jóhann Óli Eiðsson skrifar 3. nóvember 2018 09:15 Frá viðureign Garðabæjar og Kópavogs árið 2014. Vísir/VILHELM Öldungaráð Kópavogsbæjar samþykkti á fundi sínum í gær tillögu þess efnis að skora eldri borgara sveitarfélagsins á hólm í bocciaknattleik. Bæjarfulltrúi segir að það muni verða á brattann að sækja. „Við búum við eitt blómlegasta íþrótta- og félagsstarf eldri borgara hér í Kópavogi. Í upphafi síðasta kjörtímabils öttum við kappi við bæjarfulltrúa og eldri borgara Garðabæjar í boccia og burstuðum þau. Því vildu þau ekki keppa við okkur aftur,“ segir Birkir Jón Jónsson, bæjarfulltrúi Framsóknarflokksins. Því hafi verið ákveðið að koma á nokkurs konar Kópavogsleikum í boccia. Birkir segir að gott samstarf hafi verið milli bæjarfulltrúa og eldri borgara og markmiðið sé að efla tengsl og jákvæð samskipti. Birkir er sjálfur lunkinn bridsspilari en ekki kom til greina að bæta bridsi á dagskrána. „Það er ljóst að það verður við ramman reip að draga í boccia enda hafa eldri borgarar sveitarfélagsins unnið þar frækna sigra. Trúlega þarf bæjarstjórnin að fara í einhverjar æfingabúðir. Þau eru einnig gríðarlega öflug í brids og við lögðum ekki í þá keppni,“ segir Birkir. Ekki liggur fyrir hvenær kappleikurinn fer fram. Birtist í Fréttablaðinu Garðabær Kópavogur Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Sjá meira
Öldungaráð Kópavogsbæjar samþykkti á fundi sínum í gær tillögu þess efnis að skora eldri borgara sveitarfélagsins á hólm í bocciaknattleik. Bæjarfulltrúi segir að það muni verða á brattann að sækja. „Við búum við eitt blómlegasta íþrótta- og félagsstarf eldri borgara hér í Kópavogi. Í upphafi síðasta kjörtímabils öttum við kappi við bæjarfulltrúa og eldri borgara Garðabæjar í boccia og burstuðum þau. Því vildu þau ekki keppa við okkur aftur,“ segir Birkir Jón Jónsson, bæjarfulltrúi Framsóknarflokksins. Því hafi verið ákveðið að koma á nokkurs konar Kópavogsleikum í boccia. Birkir segir að gott samstarf hafi verið milli bæjarfulltrúa og eldri borgara og markmiðið sé að efla tengsl og jákvæð samskipti. Birkir er sjálfur lunkinn bridsspilari en ekki kom til greina að bæta bridsi á dagskrána. „Það er ljóst að það verður við ramman reip að draga í boccia enda hafa eldri borgarar sveitarfélagsins unnið þar frækna sigra. Trúlega þarf bæjarstjórnin að fara í einhverjar æfingabúðir. Þau eru einnig gríðarlega öflug í brids og við lögðum ekki í þá keppni,“ segir Birkir. Ekki liggur fyrir hvenær kappleikurinn fer fram.
Birtist í Fréttablaðinu Garðabær Kópavogur Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Sjá meira