Stefnt að samræmdum kennitölum á Norðurlöndum Heimir Már Pétursson skrifar 6. nóvember 2018 20:59 Áhersla verður lögð á málefni unga fólksins, sjálfbæra ferðamennsku og hafið undir formennsku Íslands í ráðherranefnd Norðurlandaráði á næsta ári. Þá er einnig unnið að því á vettvangi ráðsins að samræma kennitölur Norðurlanda til að auðvelda íbúum þeirra að athafna sig innan þeirra. Sigurður Ingi Jóhannsson samstarfsráðherra Norðurlandanna fyrir Íslands hönd kynnti þær áherslur sem verða undir forystu Íslendinga sem hefst um áramótin á þingi Norðurlandaráðs í Osló í síðustu viku. Stofnað verður til skilgreindara verkefna sem höfða til ungs fólks, málefni hafsins í víðu samhengi verða á dagskrá ásamt sjálfbærri ferðamennsku. Sigurður Ingi tekur undir með Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra sem segir Norðurlandaráð hafa þróast í þá átt að tekið sé á fjölbreyttari og pólitískari verkefnum. Til að mynda sé unnið að samræmingu löggjafar á ýmsum sviðum. „Já, við höfum fengið skýrslur þar sem hefur verið bent á að það sé mjög skynsamlegt að gera það. Það getur vel verið að þar séu hindranir í vegi. Jafnvel pólitískar á milli landanna. En eitt af því sem við höfum verið að vinna að og munum vinna að á næsta ári er skynsamleg leið til að leysa margar stjórnsýsluhindranir sem er sameiginleg kennitala. Rafræn kennitala.“ Þannig myndu íbúar landanna koma fram í stjórnsýslukerfum allra norrænu ríkjanna fimm með því einu að gefa upp sína rafrænu kennitölu. Þetta myndi létta mjög undir öllum flutningi fólks og aðgangi að réttindum á milli landanna. Sjálfbær ferðamennska er ofarlega á baugi á vettvangi Norðurlandaráðs. Víða annars staðar á Norðurlöndum hefur mikill vöxtur verið í ferðamennsku og sýn landanna því lík að sögn ráðherra. „Þannig að það skiptir miklu máli. En það er þessi sameiginlega sýn um að vernda náttúruna en á sama tíma geta notið hennar.“ Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Innlent Fleiri fréttir Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti Sjá meira
Áhersla verður lögð á málefni unga fólksins, sjálfbæra ferðamennsku og hafið undir formennsku Íslands í ráðherranefnd Norðurlandaráði á næsta ári. Þá er einnig unnið að því á vettvangi ráðsins að samræma kennitölur Norðurlanda til að auðvelda íbúum þeirra að athafna sig innan þeirra. Sigurður Ingi Jóhannsson samstarfsráðherra Norðurlandanna fyrir Íslands hönd kynnti þær áherslur sem verða undir forystu Íslendinga sem hefst um áramótin á þingi Norðurlandaráðs í Osló í síðustu viku. Stofnað verður til skilgreindara verkefna sem höfða til ungs fólks, málefni hafsins í víðu samhengi verða á dagskrá ásamt sjálfbærri ferðamennsku. Sigurður Ingi tekur undir með Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra sem segir Norðurlandaráð hafa þróast í þá átt að tekið sé á fjölbreyttari og pólitískari verkefnum. Til að mynda sé unnið að samræmingu löggjafar á ýmsum sviðum. „Já, við höfum fengið skýrslur þar sem hefur verið bent á að það sé mjög skynsamlegt að gera það. Það getur vel verið að þar séu hindranir í vegi. Jafnvel pólitískar á milli landanna. En eitt af því sem við höfum verið að vinna að og munum vinna að á næsta ári er skynsamleg leið til að leysa margar stjórnsýsluhindranir sem er sameiginleg kennitala. Rafræn kennitala.“ Þannig myndu íbúar landanna koma fram í stjórnsýslukerfum allra norrænu ríkjanna fimm með því einu að gefa upp sína rafrænu kennitölu. Þetta myndi létta mjög undir öllum flutningi fólks og aðgangi að réttindum á milli landanna. Sjálfbær ferðamennska er ofarlega á baugi á vettvangi Norðurlandaráðs. Víða annars staðar á Norðurlöndum hefur mikill vöxtur verið í ferðamennsku og sýn landanna því lík að sögn ráðherra. „Þannig að það skiptir miklu máli. En það er þessi sameiginlega sýn um að vernda náttúruna en á sama tíma geta notið hennar.“
Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Innlent Fleiri fréttir Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti Sjá meira