„Náttúruníðingur“ meðal sýnenda á listahátíðinni Cycle Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 23. október 2018 15:38 Fullveldi og þjóðernishyggja verða tekin til skoðunar á listahátíðinni Cycle í ár. Aðsend mynd Listahátíðin Cycle hefst á morgun og stendur yfir þar til á sunnudaginn. Yfirskrift hátíðarinnar í ár er Þjóð meðal þjóða og fjallar hún „á ögrandi hátt um fullveldi Íslands í samhengi við nýlendusöguna, sjálfsmyndir Íslendinga og fjölbreytni menningar á tímum fólksflutninga og hnattvæðingar,“ eins og segir í tilkynningu frá aðstandendum hátíðarinnar. Samhliða sýning verður haldin í Gerðarsafni í Kópavogi sem stendur yfir til 6. janúar á næsta ári. Fjölmargir tónleikar, gjörningar og aðrir viðburðir munu á sama tíma fara fram í Salnum, Mengi og IÐNÓ. Hátíðin teygir einnig anga sína til almenningsrýma á höfuðborgarsvæðinu.Dagskrána í heild sinni má sjá hér.Julius Von Bismarck var umtalaður á Íslandi sumarið 2013.Getty/VenturelliMeðal þeirra sem taka þátt eru listamennirnir Julius von Bismarck og Julian Charriere, en Julius sætti á sínum tíma mikilli gagnrýni fyrir skemmdarverk á íslenskri náttúru, var úthrópaður „náttúruníðingur“ og lögsóttur af íslenska ríkinu. En Julius neitaði sök í málinu.Listaverk þeirra verða sýnd á samsýningunni í Gerðarsafni ásamt hatursfullum bréfaskrifum Íslendinga sem listamennirnir fengu send í kjölfar fjölmiðlaumræðunnar. Einnig mun Anna Rún Tryggvadóttir vera með útilistaverk á Þingvöllum sem nefnist Hringvellir og Steinunn Gunnlaugsdóttir afhjúpar útiskúlptúrinn Hafpulsan við Reykjavíkurtjörn. Um er að ræða skírskotun Litlu Hafmeyjuna í Kaupmannahöfn sem „í verki Steinunnar hefur breyst í danska pulsu.“ Á tónleikum á föstudagskvöldið munu koma fram grænlenski plötusnúðurinn Uyaraqk, samíski rapparinn Elle-Maaret Valle, hin dansk-karabíska Jeannette Ehlers, danski fjöllistamaðurinn Adam Christensen ásamt hinni íslensku Countess Malaise og DJ Sakana. Menning Myndlist Styttur og útilistaverk Tengdar fréttir Von Bismarck vísar ábyrgð á bug í yfirlýsingu "Það var ekki ég sem letraði þessi orð á Íslandi," segir Julius von Bismarck, sem hefur sent Vísi stutta yfirlýsingu vegna máls er varðar umhverfisspjöll á Íslandi. 6. júní 2013 14:26 Bismarck neitar sök: Segist ekki hafa komið til Íslands lengi Listamaðurinn Júlíus von Bismarck, sem nefndur hefur verið sem náttúrníðingur á Íslandi, neitar sök. Vísir náði tali af honum nú fyrir stundu og þá sagðist hann ekki hafa komið til Íslands í mörg ár. 6. júní 2013 11:49 Telur sig hafa fundið náttúruníðinginn Hlynur Hallsson, myndlistarmaður á Akureyri, var staddur á listasýningu í Berlín þegar hann sá verk þar sem náttúrufyrirbrigðin við Mývatn komu við sögu. 5. júní 2013 20:30 Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Fleiri fréttir „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
Listahátíðin Cycle hefst á morgun og stendur yfir þar til á sunnudaginn. Yfirskrift hátíðarinnar í ár er Þjóð meðal þjóða og fjallar hún „á ögrandi hátt um fullveldi Íslands í samhengi við nýlendusöguna, sjálfsmyndir Íslendinga og fjölbreytni menningar á tímum fólksflutninga og hnattvæðingar,“ eins og segir í tilkynningu frá aðstandendum hátíðarinnar. Samhliða sýning verður haldin í Gerðarsafni í Kópavogi sem stendur yfir til 6. janúar á næsta ári. Fjölmargir tónleikar, gjörningar og aðrir viðburðir munu á sama tíma fara fram í Salnum, Mengi og IÐNÓ. Hátíðin teygir einnig anga sína til almenningsrýma á höfuðborgarsvæðinu.Dagskrána í heild sinni má sjá hér.Julius Von Bismarck var umtalaður á Íslandi sumarið 2013.Getty/VenturelliMeðal þeirra sem taka þátt eru listamennirnir Julius von Bismarck og Julian Charriere, en Julius sætti á sínum tíma mikilli gagnrýni fyrir skemmdarverk á íslenskri náttúru, var úthrópaður „náttúruníðingur“ og lögsóttur af íslenska ríkinu. En Julius neitaði sök í málinu.Listaverk þeirra verða sýnd á samsýningunni í Gerðarsafni ásamt hatursfullum bréfaskrifum Íslendinga sem listamennirnir fengu send í kjölfar fjölmiðlaumræðunnar. Einnig mun Anna Rún Tryggvadóttir vera með útilistaverk á Þingvöllum sem nefnist Hringvellir og Steinunn Gunnlaugsdóttir afhjúpar útiskúlptúrinn Hafpulsan við Reykjavíkurtjörn. Um er að ræða skírskotun Litlu Hafmeyjuna í Kaupmannahöfn sem „í verki Steinunnar hefur breyst í danska pulsu.“ Á tónleikum á föstudagskvöldið munu koma fram grænlenski plötusnúðurinn Uyaraqk, samíski rapparinn Elle-Maaret Valle, hin dansk-karabíska Jeannette Ehlers, danski fjöllistamaðurinn Adam Christensen ásamt hinni íslensku Countess Malaise og DJ Sakana.
Menning Myndlist Styttur og útilistaverk Tengdar fréttir Von Bismarck vísar ábyrgð á bug í yfirlýsingu "Það var ekki ég sem letraði þessi orð á Íslandi," segir Julius von Bismarck, sem hefur sent Vísi stutta yfirlýsingu vegna máls er varðar umhverfisspjöll á Íslandi. 6. júní 2013 14:26 Bismarck neitar sök: Segist ekki hafa komið til Íslands lengi Listamaðurinn Júlíus von Bismarck, sem nefndur hefur verið sem náttúrníðingur á Íslandi, neitar sök. Vísir náði tali af honum nú fyrir stundu og þá sagðist hann ekki hafa komið til Íslands í mörg ár. 6. júní 2013 11:49 Telur sig hafa fundið náttúruníðinginn Hlynur Hallsson, myndlistarmaður á Akureyri, var staddur á listasýningu í Berlín þegar hann sá verk þar sem náttúrufyrirbrigðin við Mývatn komu við sögu. 5. júní 2013 20:30 Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Fleiri fréttir „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
Von Bismarck vísar ábyrgð á bug í yfirlýsingu "Það var ekki ég sem letraði þessi orð á Íslandi," segir Julius von Bismarck, sem hefur sent Vísi stutta yfirlýsingu vegna máls er varðar umhverfisspjöll á Íslandi. 6. júní 2013 14:26
Bismarck neitar sök: Segist ekki hafa komið til Íslands lengi Listamaðurinn Júlíus von Bismarck, sem nefndur hefur verið sem náttúrníðingur á Íslandi, neitar sök. Vísir náði tali af honum nú fyrir stundu og þá sagðist hann ekki hafa komið til Íslands í mörg ár. 6. júní 2013 11:49
Telur sig hafa fundið náttúruníðinginn Hlynur Hallsson, myndlistarmaður á Akureyri, var staddur á listasýningu í Berlín þegar hann sá verk þar sem náttúrufyrirbrigðin við Mývatn komu við sögu. 5. júní 2013 20:30