Bein útsending: Sinfó hitar upp fyrir Japan Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 25. október 2018 18:45 Í lok október heldur Sinfóníuhljómsveit Íslands í tónleikaferð til Japans Mynd/Sinfó Uppselt er á tónleika Sinfóníuhljómsveitar Íslands í kvöld en tónleikarnir verða teknir upp í mynd og sendir út beint á Vísi. Á tónleikunum, sem hefjast kl. 19:30, hljómar Jökulljóð eftir Þorkel Sigurbjörnsson og sinfónía nr. 2 eftir Jean Sibelius. Einnig leikur japanski píanistinn Nobuyuki Tsujii hinn undurfagra píanókonsert nr. 2 eftir Rakhmanínov. Hljómsveitarstjóri er Vladimir Ashkenazy, aðalheiðursstjórnandi Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Í lok október heldur Sinfóníuhljómsveit Íslands í tónleikaferð til Japans með Vladimir Ashkenazy og Nobuyuki Tsujii. Haldnir verða tólf tónleikar og leikið í flestum helstu borgum Japans, meðal annars í Tókýó, Kyoto, Sapporo og Hamamatsu. Tónleikarnir fara fram í glæsilegum tónleikahöllum, en í Japan eru fjölmargar slíkar, meðal annars í Kawasaki Symphony Hall, Hamamatsu Concert Hall og Tokyo Opera City Concert Hall. Nær uppselt er á alla tónleika hljómsveitarinnar í Japan. Mest lesið Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Lífið „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Lífið Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Lífið Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar Lífið Krakkatían: Harry Potter, orkudrykkir og reikniaðgerðir Lífið Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Lífið Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Tónlist Fleiri fréttir Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Uppselt er á tónleika Sinfóníuhljómsveitar Íslands í kvöld en tónleikarnir verða teknir upp í mynd og sendir út beint á Vísi. Á tónleikunum, sem hefjast kl. 19:30, hljómar Jökulljóð eftir Þorkel Sigurbjörnsson og sinfónía nr. 2 eftir Jean Sibelius. Einnig leikur japanski píanistinn Nobuyuki Tsujii hinn undurfagra píanókonsert nr. 2 eftir Rakhmanínov. Hljómsveitarstjóri er Vladimir Ashkenazy, aðalheiðursstjórnandi Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Í lok október heldur Sinfóníuhljómsveit Íslands í tónleikaferð til Japans með Vladimir Ashkenazy og Nobuyuki Tsujii. Haldnir verða tólf tónleikar og leikið í flestum helstu borgum Japans, meðal annars í Tókýó, Kyoto, Sapporo og Hamamatsu. Tónleikarnir fara fram í glæsilegum tónleikahöllum, en í Japan eru fjölmargar slíkar, meðal annars í Kawasaki Symphony Hall, Hamamatsu Concert Hall og Tokyo Opera City Concert Hall. Nær uppselt er á alla tónleika hljómsveitarinnar í Japan.
Mest lesið Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Lífið „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Lífið Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Lífið Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar Lífið Krakkatían: Harry Potter, orkudrykkir og reikniaðgerðir Lífið Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Lífið Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Tónlist Fleiri fréttir Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira