Ari Eldjárn hefur aldrei séð „annað eins talent“ Kristín Ólafsdóttir skrifar 27. október 2018 09:19 Jakob Birgisson hlýtur að vera ánægður með hrós frá Ara Eldjárn, enda er sá síðarnefndi einn þekktasti uppistandari landsins. Vignir Daði Valtýsson Grínistinn Ari Eldjárn er afar ánægður með nýjan starfsbróður sinn, hinn tvítuga Jakob Birgisson, sem stimplaði sig rækilega inn í íslenska uppistandssenu í gær. Ari jós Jakob lofi á Twitter-reikningi sínum eftir að hafa hlýtt á uppistand hins síðarnefnda og sagðist aldrei hafa séð „annað eins talent“. Jakob er stjórnmálafræðinemi og hélt sitt fyrsta opinbera uppstand á Hard Rock Café í gær. Hann sagði frá því í viðtali við Vísi í byrjun mánaðar að selst hafi upp á sýninguna á aðeins tveimur dögum, og ef marka má tíst Ara hefur tekist vel til á Hard Rock. „Sá Jakob Birgisson flytja sitt fyrsta uppistand í kvöld fyrir troðfullu húsi og get vottað að stórir hlutir voru að gerast,“ skrifar Ari. „Annað eins talent hef ég ekki áður séð og ég öfunda þá sem eiga eftir að sjá hann í fyrsta sinn. Meistari Jakob ber nafn með rentu.“Sá Jakob Birgisson flytja sitt fyrsta uppistand í kvöld fyrir troðfullu húsi og get vottað að stórir hlutir voru að gerast. Annað eins talent hef ég ekki áður séð og ég öfunda þá sem eiga eftir að sjá hann í fyrsta sinn. Meistari Jakob ber nafn með rentu. #meistarijakob pic.twitter.com/RWbZL3KfPx— Ari Eldjárn (@arieldjarn) October 27, 2018 Uppistand Jakobs er einmitt haldið undir yfirskriftinni Meistari Jakob. Sjálfur var Jakob himinlifandi eftir sýningar gærkvöldsins og þakkaði öllum sem „troðfylltu Hard Rock“ í færslu á Instagram-reikningi sínum í gær. View this post on InstagramÞakklátur fyrir alla sem troðfylltu Hard Rock Takk fyrir komuna! A post shared by Jakob Birgisson (@jakobbirgis) on Oct 26, 2018 at 4:43pm PDT Menning Uppistand Tengdar fréttir Þreytir frumraun sína í uppistandi fyrir fullum sal á Hard Rock Jakob Birgisson, tvítugur stjórnmálafræðinemi og fjöllistamaður, mun halda sitt fyrsta uppistand á Hard Rock Café í lok þessa mánaðar. 8. október 2018 12:45 Jakob Birgis gefur út sumarsmell: „Kannski bara manískt þunglyndur“ Jakob Birgis hefur gefið út nýtt sumarlag sem vekið hefur mikla athygli á samfélagsmiðlum. 7. júlí 2018 16:15 Mest lesið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Lífið Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu Lífið Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Bíó og sjónvarp Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu Lífið Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Matur Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Lífið Nýir réttir Serrano aðgengilegir í LifeTrack appinu Lífið samstarf Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lífið Fleiri fréttir Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Sjá meira
Grínistinn Ari Eldjárn er afar ánægður með nýjan starfsbróður sinn, hinn tvítuga Jakob Birgisson, sem stimplaði sig rækilega inn í íslenska uppistandssenu í gær. Ari jós Jakob lofi á Twitter-reikningi sínum eftir að hafa hlýtt á uppistand hins síðarnefnda og sagðist aldrei hafa séð „annað eins talent“. Jakob er stjórnmálafræðinemi og hélt sitt fyrsta opinbera uppstand á Hard Rock Café í gær. Hann sagði frá því í viðtali við Vísi í byrjun mánaðar að selst hafi upp á sýninguna á aðeins tveimur dögum, og ef marka má tíst Ara hefur tekist vel til á Hard Rock. „Sá Jakob Birgisson flytja sitt fyrsta uppistand í kvöld fyrir troðfullu húsi og get vottað að stórir hlutir voru að gerast,“ skrifar Ari. „Annað eins talent hef ég ekki áður séð og ég öfunda þá sem eiga eftir að sjá hann í fyrsta sinn. Meistari Jakob ber nafn með rentu.“Sá Jakob Birgisson flytja sitt fyrsta uppistand í kvöld fyrir troðfullu húsi og get vottað að stórir hlutir voru að gerast. Annað eins talent hef ég ekki áður séð og ég öfunda þá sem eiga eftir að sjá hann í fyrsta sinn. Meistari Jakob ber nafn með rentu. #meistarijakob pic.twitter.com/RWbZL3KfPx— Ari Eldjárn (@arieldjarn) October 27, 2018 Uppistand Jakobs er einmitt haldið undir yfirskriftinni Meistari Jakob. Sjálfur var Jakob himinlifandi eftir sýningar gærkvöldsins og þakkaði öllum sem „troðfylltu Hard Rock“ í færslu á Instagram-reikningi sínum í gær. View this post on InstagramÞakklátur fyrir alla sem troðfylltu Hard Rock Takk fyrir komuna! A post shared by Jakob Birgisson (@jakobbirgis) on Oct 26, 2018 at 4:43pm PDT
Menning Uppistand Tengdar fréttir Þreytir frumraun sína í uppistandi fyrir fullum sal á Hard Rock Jakob Birgisson, tvítugur stjórnmálafræðinemi og fjöllistamaður, mun halda sitt fyrsta uppistand á Hard Rock Café í lok þessa mánaðar. 8. október 2018 12:45 Jakob Birgis gefur út sumarsmell: „Kannski bara manískt þunglyndur“ Jakob Birgis hefur gefið út nýtt sumarlag sem vekið hefur mikla athygli á samfélagsmiðlum. 7. júlí 2018 16:15 Mest lesið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Lífið Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu Lífið Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Bíó og sjónvarp Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu Lífið Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Matur Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Lífið Nýir réttir Serrano aðgengilegir í LifeTrack appinu Lífið samstarf Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lífið Fleiri fréttir Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Sjá meira
Þreytir frumraun sína í uppistandi fyrir fullum sal á Hard Rock Jakob Birgisson, tvítugur stjórnmálafræðinemi og fjöllistamaður, mun halda sitt fyrsta uppistand á Hard Rock Café í lok þessa mánaðar. 8. október 2018 12:45
Jakob Birgis gefur út sumarsmell: „Kannski bara manískt þunglyndur“ Jakob Birgis hefur gefið út nýtt sumarlag sem vekið hefur mikla athygli á samfélagsmiðlum. 7. júlí 2018 16:15