Drífa segir ábyrgð stjórnvalda gríðarlega Þórhildur Erla Pálsdóttir skrifar 27. október 2018 16:31 Drífa Snædal nýkjörinn forseti Alþýðusambands Íslands fagnar því að formenn stærstu félaganna, Efling og VR, séu með menn innan miðstjórnar ASÍ. Hún gerir sér væntingar um að þau geti sameinað sig betur undir hatti ASÍ en oft áður. „Það var ákveðin spenna fyrir þetta þing af því að það þarf að gæta ofboðslega viðkvæms jafnvægis innan ASÍ. Það þurfa allir að vera með sína fulltrúa í miðstjórn og svona ákvarðanir um hver skipar varaforsetaembættin að þær eru líka hápólitískar innan Alþýðusambandsins. Ég fagna því sérstaklega að stærstu félögin, Efling og VR, að formenn þeirra eru innan miðstjórnar. Það hefur ekki alltaf verið þannig. Stundum hefur það verið þannig að forystumenn þessara félaga hafa beinlínis tekið þá ákvörðun að sitja utan miðstjórnar ASÍ en svo er ekki núna. Það að þetta helsta forystufólk sé núna hluti af miðstjórninni auk þess sem að það er ákveðið jafnvægi á milli iðnaðarmanna, sjómenn eiga sinn fulltrúa þarna og aðrar starfsgreinar, að það gefur mér væntingar um að við getum sameinað okkur undir hatti ASÍ betur heldur en oft áður,“ segir Drífa Snædal.„Þannig að ábyrgð stjórnvalda er gríðarleg" Drífa var gestur í Víglínunni hjá Heimi Má Péturssyni í dag. Hún fór yfir kröfur fyrir komandi kjarasamninga og ástæður fyrir þeim. „Það hefur verið ljóst allan tímann að þessir samningar, þeim verður ekki lokað nema með feitum pakka frá stjórnvöldum ef svo má orða. Ástæður þessara krafna er að við höfum reiknað út hvað fólk þarf til að lifa. Nú ef að kerfið hefði ekki verið í átt að aukinni misskiptingu og það hefði verið tekið hérna á húsnæðismálum og öðrum samfélagsmálum í átt til jafnaðar að þá væru þessar kröfur ekki svona. Þannig að ábyrgð stjórnvalda er gríðarleg,“ segir Drífa. Drífa fór yfir víðan völl en horfa má á þáttinn í heild sinni í spilaranum hér að ofan. Kjaramál Víglínan Tengdar fréttir Nýr leiðtogi verkalýðsins og sendiherra Chile í Víglínunni Þau sögulegu tíðindi gerðust á fertugasta og þriðja þingi Alþýðusambandsins sem lauk í gær að Drífa Snædal var fyrst kvenna kjörin forseti sambandsins. 27. október 2018 10:00 Drífa Snædal forseti ASÍ fyrst kvenna Kosið var um nýjan forseta á þingi sambandsins nú í morgun. 26. október 2018 11:15 Drífa segir stuð og baráttu fram undan Ný forysta ASÍ var kjörin á þingi sambandsins í gær. Drífa Snædal sem var kjörin forseti segir verkefnin fram undan stór en spennandi. Vilhjálmur Birgisson var kjörinn 1. varaforseti. 27. október 2018 08:30 Nú þarf að bretta upp ermarnar segir Drífa Snædal Nýkjörinn forseti Alþýðusambandsins segir tíma til kominn að bretta upp ermarnar því gríðarleg verkefni bíði verkalýðshreyfingarinnar í komandi kjaraviðræðum. 26. október 2018 19:00 Drífa segir gríðarleg verkefni framundan hjá ASÍ Drífa segir að það hafi verið kominn tími til að kona næði kjöri í embætti forseta ASÍ. 26. október 2018 12:05 Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Drífa Snædal nýkjörinn forseti Alþýðusambands Íslands fagnar því að formenn stærstu félaganna, Efling og VR, séu með menn innan miðstjórnar ASÍ. Hún gerir sér væntingar um að þau geti sameinað sig betur undir hatti ASÍ en oft áður. „Það var ákveðin spenna fyrir þetta þing af því að það þarf að gæta ofboðslega viðkvæms jafnvægis innan ASÍ. Það þurfa allir að vera með sína fulltrúa í miðstjórn og svona ákvarðanir um hver skipar varaforsetaembættin að þær eru líka hápólitískar innan Alþýðusambandsins. Ég fagna því sérstaklega að stærstu félögin, Efling og VR, að formenn þeirra eru innan miðstjórnar. Það hefur ekki alltaf verið þannig. Stundum hefur það verið þannig að forystumenn þessara félaga hafa beinlínis tekið þá ákvörðun að sitja utan miðstjórnar ASÍ en svo er ekki núna. Það að þetta helsta forystufólk sé núna hluti af miðstjórninni auk þess sem að það er ákveðið jafnvægi á milli iðnaðarmanna, sjómenn eiga sinn fulltrúa þarna og aðrar starfsgreinar, að það gefur mér væntingar um að við getum sameinað okkur undir hatti ASÍ betur heldur en oft áður,“ segir Drífa Snædal.„Þannig að ábyrgð stjórnvalda er gríðarleg" Drífa var gestur í Víglínunni hjá Heimi Má Péturssyni í dag. Hún fór yfir kröfur fyrir komandi kjarasamninga og ástæður fyrir þeim. „Það hefur verið ljóst allan tímann að þessir samningar, þeim verður ekki lokað nema með feitum pakka frá stjórnvöldum ef svo má orða. Ástæður þessara krafna er að við höfum reiknað út hvað fólk þarf til að lifa. Nú ef að kerfið hefði ekki verið í átt að aukinni misskiptingu og það hefði verið tekið hérna á húsnæðismálum og öðrum samfélagsmálum í átt til jafnaðar að þá væru þessar kröfur ekki svona. Þannig að ábyrgð stjórnvalda er gríðarleg,“ segir Drífa. Drífa fór yfir víðan völl en horfa má á þáttinn í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
Kjaramál Víglínan Tengdar fréttir Nýr leiðtogi verkalýðsins og sendiherra Chile í Víglínunni Þau sögulegu tíðindi gerðust á fertugasta og þriðja þingi Alþýðusambandsins sem lauk í gær að Drífa Snædal var fyrst kvenna kjörin forseti sambandsins. 27. október 2018 10:00 Drífa Snædal forseti ASÍ fyrst kvenna Kosið var um nýjan forseta á þingi sambandsins nú í morgun. 26. október 2018 11:15 Drífa segir stuð og baráttu fram undan Ný forysta ASÍ var kjörin á þingi sambandsins í gær. Drífa Snædal sem var kjörin forseti segir verkefnin fram undan stór en spennandi. Vilhjálmur Birgisson var kjörinn 1. varaforseti. 27. október 2018 08:30 Nú þarf að bretta upp ermarnar segir Drífa Snædal Nýkjörinn forseti Alþýðusambandsins segir tíma til kominn að bretta upp ermarnar því gríðarleg verkefni bíði verkalýðshreyfingarinnar í komandi kjaraviðræðum. 26. október 2018 19:00 Drífa segir gríðarleg verkefni framundan hjá ASÍ Drífa segir að það hafi verið kominn tími til að kona næði kjöri í embætti forseta ASÍ. 26. október 2018 12:05 Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Nýr leiðtogi verkalýðsins og sendiherra Chile í Víglínunni Þau sögulegu tíðindi gerðust á fertugasta og þriðja þingi Alþýðusambandsins sem lauk í gær að Drífa Snædal var fyrst kvenna kjörin forseti sambandsins. 27. október 2018 10:00
Drífa Snædal forseti ASÍ fyrst kvenna Kosið var um nýjan forseta á þingi sambandsins nú í morgun. 26. október 2018 11:15
Drífa segir stuð og baráttu fram undan Ný forysta ASÍ var kjörin á þingi sambandsins í gær. Drífa Snædal sem var kjörin forseti segir verkefnin fram undan stór en spennandi. Vilhjálmur Birgisson var kjörinn 1. varaforseti. 27. október 2018 08:30
Nú þarf að bretta upp ermarnar segir Drífa Snædal Nýkjörinn forseti Alþýðusambandsins segir tíma til kominn að bretta upp ermarnar því gríðarleg verkefni bíði verkalýðshreyfingarinnar í komandi kjaraviðræðum. 26. október 2018 19:00
Drífa segir gríðarleg verkefni framundan hjá ASÍ Drífa segir að það hafi verið kominn tími til að kona næði kjöri í embætti forseta ASÍ. 26. október 2018 12:05