Ný forysta verkalýðhreyfingarinnar beinir spjótum að stjórnvöldum Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 27. október 2018 20:00 Fertugasta og þriðja þingi ASÍ lauk í gær og urðu miklar breytingar á forystu sambandsins þegar nýr forseti og tveir nýir varaforsetar tóku við. Vilhjálmur Birgisson, nýkjörinn 1. varaforseti ASÍ, segir að með þessari róttæku breytingu á forystunni sé verið að svara kalli félagsmanna. Hann segir ljóst að stjórnvöld þurfi að axla gríðarlega ábyrgð í komandi kjarabaráttu svo samningar náist. „Stjórnvöld hafa því miður tekið stjóran hluta þess ávinnings af launahækkunum sem við höfum verið að koma með á liðnum árum. Þá í formi skerðingar á barna- og vaxtabótum. Svo erum við að horfa hér á vaxtaumhverfið sem heimilin þurfa að þola," segir hann. Hann segir mörg verkefni framundan, þjóðarátak þurfi í húsnæðismálum og létta skattbyrði á þeim tekjulægstu. Sem er í takt við þær kröfur sem forysta VR og Eflingar hafa sett fram. Heldur þú að baráttan verði hörð? „Hún verður glerhörð og ég vona það. Það er ábyrgð okkar í verkalýðshreyfingunni, og ekki bara okkar, heldur líka Samtaka atvinnulífsins og síðast en ekki síst stjórnvalda að finna laust þannig að við getum komist hjá því að henda í mjög hörðum átökum á íslenskum vinnumarkaði," segir hann. Kjaramál Tengdar fréttir Drífa segir ábyrgð stjórnvalda gríðarlega Drífa Snædal nýkjörinn forseti Alþýðusambands Íslands fagnar því að formenn stærstu félaganna, Efling og VR, séu með menn innan miðstjórnar ASÍ. Hún gerir sér væntingar um að þau geti sameinað sig betur undir hatti ASÍ en oft áður. 27. október 2018 16:31 Nýr leiðtogi verkalýðsins og sendiherra Chile í Víglínunni Þau sögulegu tíðindi gerðust á fertugasta og þriðja þingi Alþýðusambandsins sem lauk í gær að Drífa Snædal var fyrst kvenna kjörin forseti sambandsins. 27. október 2018 10:00 Drífa segir stuð og baráttu fram undan Ný forysta ASÍ var kjörin á þingi sambandsins í gær. Drífa Snædal sem var kjörin forseti segir verkefnin fram undan stór en spennandi. Vilhjálmur Birgisson var kjörinn 1. varaforseti. 27. október 2018 08:30 Mest lesið Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Skiluðu hagnaði á kosningaári Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Innlent Fleiri fréttir Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Sjá meira
Fertugasta og þriðja þingi ASÍ lauk í gær og urðu miklar breytingar á forystu sambandsins þegar nýr forseti og tveir nýir varaforsetar tóku við. Vilhjálmur Birgisson, nýkjörinn 1. varaforseti ASÍ, segir að með þessari róttæku breytingu á forystunni sé verið að svara kalli félagsmanna. Hann segir ljóst að stjórnvöld þurfi að axla gríðarlega ábyrgð í komandi kjarabaráttu svo samningar náist. „Stjórnvöld hafa því miður tekið stjóran hluta þess ávinnings af launahækkunum sem við höfum verið að koma með á liðnum árum. Þá í formi skerðingar á barna- og vaxtabótum. Svo erum við að horfa hér á vaxtaumhverfið sem heimilin þurfa að þola," segir hann. Hann segir mörg verkefni framundan, þjóðarátak þurfi í húsnæðismálum og létta skattbyrði á þeim tekjulægstu. Sem er í takt við þær kröfur sem forysta VR og Eflingar hafa sett fram. Heldur þú að baráttan verði hörð? „Hún verður glerhörð og ég vona það. Það er ábyrgð okkar í verkalýðshreyfingunni, og ekki bara okkar, heldur líka Samtaka atvinnulífsins og síðast en ekki síst stjórnvalda að finna laust þannig að við getum komist hjá því að henda í mjög hörðum átökum á íslenskum vinnumarkaði," segir hann.
Kjaramál Tengdar fréttir Drífa segir ábyrgð stjórnvalda gríðarlega Drífa Snædal nýkjörinn forseti Alþýðusambands Íslands fagnar því að formenn stærstu félaganna, Efling og VR, séu með menn innan miðstjórnar ASÍ. Hún gerir sér væntingar um að þau geti sameinað sig betur undir hatti ASÍ en oft áður. 27. október 2018 16:31 Nýr leiðtogi verkalýðsins og sendiherra Chile í Víglínunni Þau sögulegu tíðindi gerðust á fertugasta og þriðja þingi Alþýðusambandsins sem lauk í gær að Drífa Snædal var fyrst kvenna kjörin forseti sambandsins. 27. október 2018 10:00 Drífa segir stuð og baráttu fram undan Ný forysta ASÍ var kjörin á þingi sambandsins í gær. Drífa Snædal sem var kjörin forseti segir verkefnin fram undan stór en spennandi. Vilhjálmur Birgisson var kjörinn 1. varaforseti. 27. október 2018 08:30 Mest lesið Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Skiluðu hagnaði á kosningaári Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Innlent Fleiri fréttir Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Sjá meira
Drífa segir ábyrgð stjórnvalda gríðarlega Drífa Snædal nýkjörinn forseti Alþýðusambands Íslands fagnar því að formenn stærstu félaganna, Efling og VR, séu með menn innan miðstjórnar ASÍ. Hún gerir sér væntingar um að þau geti sameinað sig betur undir hatti ASÍ en oft áður. 27. október 2018 16:31
Nýr leiðtogi verkalýðsins og sendiherra Chile í Víglínunni Þau sögulegu tíðindi gerðust á fertugasta og þriðja þingi Alþýðusambandsins sem lauk í gær að Drífa Snædal var fyrst kvenna kjörin forseti sambandsins. 27. október 2018 10:00
Drífa segir stuð og baráttu fram undan Ný forysta ASÍ var kjörin á þingi sambandsins í gær. Drífa Snædal sem var kjörin forseti segir verkefnin fram undan stór en spennandi. Vilhjálmur Birgisson var kjörinn 1. varaforseti. 27. október 2018 08:30