Á YouTube síðunni 5-Minute Crafts má oft á tíðum finna mjög svo forvitnileg og nytsamlega myndbönd.
Í myndbandi sem birtist um helgina má sjá 33 frábær foreldraráð þar sem farið er yfir allskonar skemmti- og öryggisráð sem foreldrar ungra barna geta nýtt sér.