Gunnar Smári ætlar ekki að láta Láru V. segja sér fyrir verkum Birgir Olgeirsson skrifar 10. október 2018 15:15 Gunnar Smári Egilsson. Vísir/Stefán Gunnar Smári Egilsson, fjölmiðlamaður og einn af stofnendum Sósíalistaflokksins, segir Láru V. Júlíusdóttur, lögmann fjármálastjóra Eflingar, vera „svolítið blóðþyrsta“. Þetta segir Gunnar Smári á Facebook því Lára V. Júlíusdóttir var eitt sinn sérstakur saksóknari sem ákærði níu manns fyrir árás á Alþingi í tengslum við Búsáhaldabyltinguna árið 2008. Sólveig var ein af þessum níumenningum sem voru sýknaðir af ákærunni í Héraðsdómi Reykjavíkur árið 2011. Lára hefur tekið að sér að gæta hagsmuna Kristjönu Valgeirsdóttur, fjármálastjóra Eflingar, en hún sakar Gunnar Smára um að reyna að sverta mannorð Kristjönu. Skapaðist sú umræða öll í kjölfar umfjöllunar Morgunblaðsins um meintar deilur innan stéttarfélagsins Eflingar.Lára V. Júlíusdóttir, lögmaður fjármálastjóra Eflingar.Sólveig Anna Jónsdóttir skipaði sjötta sæti á lista Sósíalistaflokksins í síðustu borgarstjórnarkosningum. Gunnar Smári ritar þetta á Facebook þar sem hann bregst við yfirlýsingu Láru til fjölmiðla þar sem hún greindi frá máli Kristjönu og ummæla Gunnars Smára í garð hennar. Hann segir Láru og Kristjönu ýja að því að þær tvær séu að hugsa um, íhuga og velta fyrir sér málsókn. „Vegna þessa, ekki vegna þess að þær haldi að eitthvert tilefni sé til málsóknar heldur vegna þess að þær vita sem er að fjölmiðlar gera ekki meira kröfur til sín en svo, að þeir muni birta þessa yfirlýsingu undir fyrirsögnum sem gefa til kynna stórkostleg brot mín.“ Í samtali við Vísi þakkar Gunnar Smári Láru fyrir ábendingar um ritstjórn á Facebook-veggi sínum. „En mun ekki fara eftir þeim." Ólga innan Eflingar Tengdar fréttir Lögmaður fjármálastjóra Eflingar telur nægt tilefni til meiðyrðamáls á hendur Gunnari Smára Þetta ritar Lára V. Júlíusdóttir sem er lögmaður Kristjönu Valgeirsdóttur. Lára sendi yfirlýsingu á fjölmiðla vegna umfjöllunar um Kristjönu í fjölmiðlum 10. október 2018 14:39 Mest lesið Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent Fleiri fréttir Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Sjá meira
Gunnar Smári Egilsson, fjölmiðlamaður og einn af stofnendum Sósíalistaflokksins, segir Láru V. Júlíusdóttur, lögmann fjármálastjóra Eflingar, vera „svolítið blóðþyrsta“. Þetta segir Gunnar Smári á Facebook því Lára V. Júlíusdóttir var eitt sinn sérstakur saksóknari sem ákærði níu manns fyrir árás á Alþingi í tengslum við Búsáhaldabyltinguna árið 2008. Sólveig var ein af þessum níumenningum sem voru sýknaðir af ákærunni í Héraðsdómi Reykjavíkur árið 2011. Lára hefur tekið að sér að gæta hagsmuna Kristjönu Valgeirsdóttur, fjármálastjóra Eflingar, en hún sakar Gunnar Smára um að reyna að sverta mannorð Kristjönu. Skapaðist sú umræða öll í kjölfar umfjöllunar Morgunblaðsins um meintar deilur innan stéttarfélagsins Eflingar.Lára V. Júlíusdóttir, lögmaður fjármálastjóra Eflingar.Sólveig Anna Jónsdóttir skipaði sjötta sæti á lista Sósíalistaflokksins í síðustu borgarstjórnarkosningum. Gunnar Smári ritar þetta á Facebook þar sem hann bregst við yfirlýsingu Láru til fjölmiðla þar sem hún greindi frá máli Kristjönu og ummæla Gunnars Smára í garð hennar. Hann segir Láru og Kristjönu ýja að því að þær tvær séu að hugsa um, íhuga og velta fyrir sér málsókn. „Vegna þessa, ekki vegna þess að þær haldi að eitthvert tilefni sé til málsóknar heldur vegna þess að þær vita sem er að fjölmiðlar gera ekki meira kröfur til sín en svo, að þeir muni birta þessa yfirlýsingu undir fyrirsögnum sem gefa til kynna stórkostleg brot mín.“ Í samtali við Vísi þakkar Gunnar Smári Láru fyrir ábendingar um ritstjórn á Facebook-veggi sínum. „En mun ekki fara eftir þeim."
Ólga innan Eflingar Tengdar fréttir Lögmaður fjármálastjóra Eflingar telur nægt tilefni til meiðyrðamáls á hendur Gunnari Smára Þetta ritar Lára V. Júlíusdóttir sem er lögmaður Kristjönu Valgeirsdóttur. Lára sendi yfirlýsingu á fjölmiðla vegna umfjöllunar um Kristjönu í fjölmiðlum 10. október 2018 14:39 Mest lesið Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent Fleiri fréttir Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Sjá meira
Lögmaður fjármálastjóra Eflingar telur nægt tilefni til meiðyrðamáls á hendur Gunnari Smára Þetta ritar Lára V. Júlíusdóttir sem er lögmaður Kristjönu Valgeirsdóttur. Lára sendi yfirlýsingu á fjölmiðla vegna umfjöllunar um Kristjönu í fjölmiðlum 10. október 2018 14:39