Heyrir til undantekninga að lögregla og saksóknari leggi ólíkt mat á nauðsyn gæsluvarðhalds Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 10. október 2018 19:30 Parið var búsett í Sandgerði og kom málið því inn á borð lögreglunnar á Suðurnesjum. Vísir Það heyrir til undantekninga en er þó ekki án fordæma að héraðssaksóknari og lögregla taki ólíka afstöðu til þess hvort fara skuli fram á gæsluvarðhald. Mál pars sem ákært hefur verið fyrir gróf kynferðisafbrot gegn dætrum sinnum hefur vakið hörð viðbrögð. Landsréttur staðfesti 5. október gæsluvarðhaldsúrskurð yfir konu sem, er ákærð fyrir alvarleg kynferðisafbrot gegn ungum dætrum sínum. Sambýlismaður hennar sætir einnig ákæru en hann hefur setið í gæsluvarðhaldi síðan málið kom upp í sumar þegar stjúpdóttir hans gerði lögreglu viðvart um brotin. Konan sem er 20 árum yngri sætti gæsluvarðhaldi í tvær vikur til að byrja með en ekki var farið fram á áframhaldandi gæsluvarðhald yfir henni, ekki fyrr en málið kom inn á borð héraðssaksóknara sem gæsluvarðhald nauðsynlegt vegna alvarleika brotanna, þau séu til þess fallin að valda hneykslun í samfélaginu og særa réttarvitund almennings, en konan gekk laus í tæpa tvo mánuði eftir að málið kom upp. Samkvæmt svörum frá héraðssaksóknara heyrir það til undantekninga, að lögregla og héraðassaksóknari, leggi ólíkt mat á það hvort fara skuli fram á gæsluvarðhald. Málið hefur verið kallað eitt „ógeðslegasta mál sögunnar“ en í Fréttablaðinu í dag er eftir íbúum í Sandgerði að málið hafi vakið mikla reiði og ugg í bæjarfélaginu. Fréttastofa sendi ítarlega fyrirspurn til lögreglunnar á Suðurnesjum þar sem meðal annars var spurt hvers vegna konan fékk styttra gæsluvarðhald en maðurinn og hvort gengið hafi verið úr skugga um að börnum stafaði ekki hætta af konunni. Embættið kveðst ekki geta veitt svör þar sem málið sé nú hjá saksóknara og sé ólokið fyrir dómstólum. Tengdar fréttir Sandgerðingar í sjokki vegna „ógeðslegasta máls sögunnar“ Gróf kynferðisbrot hjóna í Sandgerði gegn börnum sínum hafa vakið mikinn óhug meðal bæjarbúa og nágranna þeirra. Íbúar bæjarins segja lítið hafa farið fyrir hjónunum. Þau eru sögð hafa verið strangtrúuð. 10. október 2018 06:00 Aftur í gæsluvarðhald grunuð um mjög alvarleg brot gegn dætrum sínum Meðal gagna í málinu eru myndbandsupptökur og segir í greinargerð héraðssaksóknara að á þeim megi bæði sjá og heyra að þáttur konunnar í brotunum sé mikill 8. október 2018 16:28 Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Innlent Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Innlent Fleiri fréttir Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Sjá meira
Það heyrir til undantekninga en er þó ekki án fordæma að héraðssaksóknari og lögregla taki ólíka afstöðu til þess hvort fara skuli fram á gæsluvarðhald. Mál pars sem ákært hefur verið fyrir gróf kynferðisafbrot gegn dætrum sinnum hefur vakið hörð viðbrögð. Landsréttur staðfesti 5. október gæsluvarðhaldsúrskurð yfir konu sem, er ákærð fyrir alvarleg kynferðisafbrot gegn ungum dætrum sínum. Sambýlismaður hennar sætir einnig ákæru en hann hefur setið í gæsluvarðhaldi síðan málið kom upp í sumar þegar stjúpdóttir hans gerði lögreglu viðvart um brotin. Konan sem er 20 árum yngri sætti gæsluvarðhaldi í tvær vikur til að byrja með en ekki var farið fram á áframhaldandi gæsluvarðhald yfir henni, ekki fyrr en málið kom inn á borð héraðssaksóknara sem gæsluvarðhald nauðsynlegt vegna alvarleika brotanna, þau séu til þess fallin að valda hneykslun í samfélaginu og særa réttarvitund almennings, en konan gekk laus í tæpa tvo mánuði eftir að málið kom upp. Samkvæmt svörum frá héraðssaksóknara heyrir það til undantekninga, að lögregla og héraðassaksóknari, leggi ólíkt mat á það hvort fara skuli fram á gæsluvarðhald. Málið hefur verið kallað eitt „ógeðslegasta mál sögunnar“ en í Fréttablaðinu í dag er eftir íbúum í Sandgerði að málið hafi vakið mikla reiði og ugg í bæjarfélaginu. Fréttastofa sendi ítarlega fyrirspurn til lögreglunnar á Suðurnesjum þar sem meðal annars var spurt hvers vegna konan fékk styttra gæsluvarðhald en maðurinn og hvort gengið hafi verið úr skugga um að börnum stafaði ekki hætta af konunni. Embættið kveðst ekki geta veitt svör þar sem málið sé nú hjá saksóknara og sé ólokið fyrir dómstólum.
Tengdar fréttir Sandgerðingar í sjokki vegna „ógeðslegasta máls sögunnar“ Gróf kynferðisbrot hjóna í Sandgerði gegn börnum sínum hafa vakið mikinn óhug meðal bæjarbúa og nágranna þeirra. Íbúar bæjarins segja lítið hafa farið fyrir hjónunum. Þau eru sögð hafa verið strangtrúuð. 10. október 2018 06:00 Aftur í gæsluvarðhald grunuð um mjög alvarleg brot gegn dætrum sínum Meðal gagna í málinu eru myndbandsupptökur og segir í greinargerð héraðssaksóknara að á þeim megi bæði sjá og heyra að þáttur konunnar í brotunum sé mikill 8. október 2018 16:28 Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Innlent Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Innlent Fleiri fréttir Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Sjá meira
Sandgerðingar í sjokki vegna „ógeðslegasta máls sögunnar“ Gróf kynferðisbrot hjóna í Sandgerði gegn börnum sínum hafa vakið mikinn óhug meðal bæjarbúa og nágranna þeirra. Íbúar bæjarins segja lítið hafa farið fyrir hjónunum. Þau eru sögð hafa verið strangtrúuð. 10. október 2018 06:00
Aftur í gæsluvarðhald grunuð um mjög alvarleg brot gegn dætrum sínum Meðal gagna í málinu eru myndbandsupptökur og segir í greinargerð héraðssaksóknara að á þeim megi bæði sjá og heyra að þáttur konunnar í brotunum sé mikill 8. október 2018 16:28