Kári: Auðvitað mjög pirrandi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 15. október 2018 20:57 Kári Árnason. Vísir/Getty Ísland tapaði í kvöld fyrir Sviss, 2-1, í Þjóðadeild UEFA á Laugardalsvelli í kvöld. Tapið er einkar svekkjandi enda sótti íslenska liðið stíft á lokaafla leiksins. „Þetta er mjög pirrandi, að tapa leiknum á þennan hátt. Við gefum tvö mörk á fjærstönginni í dag,“ sagði Kári eftir leikinn í kvöld. „Seinna markið kemur eftir dauðafæri frá okkur. Alfreð gat ekki gert mikið úr þessu en ef maður skorar ekki úr færunum þá getur svona gerst,“ sagði hann enn fremur. Kári segir að Ísland hafi ekki endilega verið sterkari aðilinn í kvöld. „Við vorum svolítið út um allt fyrstu tíu mínúturnar í leiknum. Svo komum við okkur inn í leikinn og áttum fyrri hálfleikinn. Við sköpuðum okkur miklu fleiri færi en þeir.“ „En af því að þeir skoruðu fyrsta markið þá slitnaði á milli keðjanna okkar og þetta verður allt erfiðara fyrir okkur. En við byrjum að taka meiri sénsa og við áttum síðustu tíu mínúturnar í leiknum og hefðum átt að skora.“ Kári neitar því ekki að það sé svekkjandi að Ísland sé ekki lengur að vinna leikina sína. „Auðvitað er þetta pirrandi. En þetta eru engin smá lið sem við höfum mætt í haust. Þetta er eins og í gamla daga - það er ekki ætlast til þess að við vinnum alla leiki en þegar við erum á heimavelli gerum við þá kröfu sjálfir að vinna leikina.“ „Við vorum vel inni í þessu en fengum klaufaleg mörk á okkur. Hún á við gamla klisjan um að mörk breyti leikjum og fyrsta markið gerði það.“ Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Alfreð: Örugglega flottasta mark sem ég hef skorað á þessum velli Alfreð Finnbogason sagði að stórkostlegt mark sitt gegn Sviss í Þjóðadeildinni í kvöld hafi væntanlega verið það flottasta sem hann hefur skorað á Laugardalsvelli. 15. október 2018 20:46 Hörður Björgvin: Fannst ég geta gert betur Hörður Björgvin Magnússon, vinstri bakvörður Íslands, var ósáttur með að tapa gegn Sviss 2-1 í Þjóðadeildinni í kvöld. Hörður fannst hann geta gert betur í mörkunum sem Ísland fékk á sig. 15. október 2018 20:54 Sjáðu stórkostlegt mark Alfreðs Ísland mætir Sviss í Þjóðadeildinni á Laugardalsvelli. 15. október 2018 20:30 Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Goðsögn fallin frá Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Fleiri fréttir Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Sjá meira
Ísland tapaði í kvöld fyrir Sviss, 2-1, í Þjóðadeild UEFA á Laugardalsvelli í kvöld. Tapið er einkar svekkjandi enda sótti íslenska liðið stíft á lokaafla leiksins. „Þetta er mjög pirrandi, að tapa leiknum á þennan hátt. Við gefum tvö mörk á fjærstönginni í dag,“ sagði Kári eftir leikinn í kvöld. „Seinna markið kemur eftir dauðafæri frá okkur. Alfreð gat ekki gert mikið úr þessu en ef maður skorar ekki úr færunum þá getur svona gerst,“ sagði hann enn fremur. Kári segir að Ísland hafi ekki endilega verið sterkari aðilinn í kvöld. „Við vorum svolítið út um allt fyrstu tíu mínúturnar í leiknum. Svo komum við okkur inn í leikinn og áttum fyrri hálfleikinn. Við sköpuðum okkur miklu fleiri færi en þeir.“ „En af því að þeir skoruðu fyrsta markið þá slitnaði á milli keðjanna okkar og þetta verður allt erfiðara fyrir okkur. En við byrjum að taka meiri sénsa og við áttum síðustu tíu mínúturnar í leiknum og hefðum átt að skora.“ Kári neitar því ekki að það sé svekkjandi að Ísland sé ekki lengur að vinna leikina sína. „Auðvitað er þetta pirrandi. En þetta eru engin smá lið sem við höfum mætt í haust. Þetta er eins og í gamla daga - það er ekki ætlast til þess að við vinnum alla leiki en þegar við erum á heimavelli gerum við þá kröfu sjálfir að vinna leikina.“ „Við vorum vel inni í þessu en fengum klaufaleg mörk á okkur. Hún á við gamla klisjan um að mörk breyti leikjum og fyrsta markið gerði það.“
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Alfreð: Örugglega flottasta mark sem ég hef skorað á þessum velli Alfreð Finnbogason sagði að stórkostlegt mark sitt gegn Sviss í Þjóðadeildinni í kvöld hafi væntanlega verið það flottasta sem hann hefur skorað á Laugardalsvelli. 15. október 2018 20:46 Hörður Björgvin: Fannst ég geta gert betur Hörður Björgvin Magnússon, vinstri bakvörður Íslands, var ósáttur með að tapa gegn Sviss 2-1 í Þjóðadeildinni í kvöld. Hörður fannst hann geta gert betur í mörkunum sem Ísland fékk á sig. 15. október 2018 20:54 Sjáðu stórkostlegt mark Alfreðs Ísland mætir Sviss í Þjóðadeildinni á Laugardalsvelli. 15. október 2018 20:30 Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Goðsögn fallin frá Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Fleiri fréttir Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Sjá meira
Alfreð: Örugglega flottasta mark sem ég hef skorað á þessum velli Alfreð Finnbogason sagði að stórkostlegt mark sitt gegn Sviss í Þjóðadeildinni í kvöld hafi væntanlega verið það flottasta sem hann hefur skorað á Laugardalsvelli. 15. október 2018 20:46
Hörður Björgvin: Fannst ég geta gert betur Hörður Björgvin Magnússon, vinstri bakvörður Íslands, var ósáttur með að tapa gegn Sviss 2-1 í Þjóðadeildinni í kvöld. Hörður fannst hann geta gert betur í mörkunum sem Ísland fékk á sig. 15. október 2018 20:54
Sjáðu stórkostlegt mark Alfreðs Ísland mætir Sviss í Þjóðadeildinni á Laugardalsvelli. 15. október 2018 20:30