Ellen kom tælensku drengjunum tólf á óvart: „Þetta er besta lið heims“ Stefán Árni Pálsson skrifar 16. október 2018 11:30 Zlatan er uppáhalds leikmaður þeirra allra. Heimsbyggðin öll fylgdist með þegar fréttir fóru að berast í síðari hluta júnímánaðar um að tólf ungra drengja í knattspyrnuliðinu Wild Boars væri saknað auk þjálfara liðsins. Við tóku gríðarlega umfangsmiklar aðgerðir sem sýnt var frá á sjónvarpsstöðvum og fréttasíðum um víða veröld. Drengirnir tólf voru fastir í þröngum og dimmum helli, fullum af vatni, í Chiang Rai héraði Tælands. Björgunaraðgerðir tóku yfir eina viku og komst hópurinn heill á húfi út úr hellinum. Spjallþáttakonan Ellen DeGeneres bauð drengjunum tólf og þjálfaranum í heimsókn í þátt sinn í vikunni og kom þeim heldur betur á óvart. Ellen gat rætt við drengina í gegnum túlk og lýstu þeir atburðarrásinni vel. Þeir sögðust ekki hafa verið hræddir og höfðu alltaf von um að þeim yrði bjargað að lokum. Þjálfari þeirra sagði þeim að hugleiða mikið í hellinum og skipti það sköpum. Ellen kom drengjunum á óvart með því að bjóða átrúnaðargoði þeirra í heimsókn í þáttinn og fengu þeir allir að hitta knattspyrnumanninn Zlatan Ibrahimović í þættinum. „Þetta lið er besta lið heims. Þeir sýndu mikinn liðsanda og gáfust aldrei upp,“ sagði Svíinn Zlatan Ibrahimović í þættinum. Viðbrögð þeirra voru einstök eins og sjá má hér að neðan en þar má einnig sjá viðtalið við drengina í heild sinni. Allir eiga þeir það sameiginlegt að vilja verða atvinnumenn í knattspyrnu til að geta séð fyrir fjölskyldu sinni. Ellen Tengdar fréttir Wild Boars boðið á Gothia Cup Mótshaldarar stærsta knattspyrnumóts unglinga í heimi hafa ákveðið að bjóða taílensku fótboltastrákunum að taka þátt á næsta ári, án endurgjalds. 15. júlí 2018 13:23 Fundu lyktina af strákunum í hellinum Það var lyktin sem fyrst gaf bresku köfurunum Rick Stanton og John Volanthen til kynna að leit þeirra í þröngum og dimmum helli, fullum af vatni, í Chiang Rai héraði Tælands hefði borið árangur. 12. október 2018 15:15 Fótboltastrákarnir útskrifast á fimmtudag Taílensku fótboltastrákarnir sem festust ásamt helli með þjálfara sínum hafa frá björgun verið á Chiang Rai sjúkrahúsinu. Stefnt er að því að þeir yfirgefi það á fimmtudaginn. 14. júlí 2018 09:29 Misstu allt tímaskyn inni í hellinum og lýsa björguninni sem kraftaverki Fótboltastrákarnir tólf sem sátu fastir í helli í norðurhluta Taílands í meira en tvær vikur ásamt þjálfaranum sínum, Ekaphol Chantawong, segjast hafa misst allt tímaskyn á meðan þeir þurftu að dvelja í hellinum. 19. júlí 2018 11:45 Fótboltastrákarnir fá ekki að sjá úrslitaleikinn í dag Taílensku fótboltastrákarnir fá ekki að sjá úrslitaleik HM í fótbolta í beinni útsendingu, læknar þeirra segja leikinn vera of seint og að drengirnir þurfi að hvílast. 15. júlí 2018 09:52 Mest lesið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Fleiri fréttir Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Sjá meira
Heimsbyggðin öll fylgdist með þegar fréttir fóru að berast í síðari hluta júnímánaðar um að tólf ungra drengja í knattspyrnuliðinu Wild Boars væri saknað auk þjálfara liðsins. Við tóku gríðarlega umfangsmiklar aðgerðir sem sýnt var frá á sjónvarpsstöðvum og fréttasíðum um víða veröld. Drengirnir tólf voru fastir í þröngum og dimmum helli, fullum af vatni, í Chiang Rai héraði Tælands. Björgunaraðgerðir tóku yfir eina viku og komst hópurinn heill á húfi út úr hellinum. Spjallþáttakonan Ellen DeGeneres bauð drengjunum tólf og þjálfaranum í heimsókn í þátt sinn í vikunni og kom þeim heldur betur á óvart. Ellen gat rætt við drengina í gegnum túlk og lýstu þeir atburðarrásinni vel. Þeir sögðust ekki hafa verið hræddir og höfðu alltaf von um að þeim yrði bjargað að lokum. Þjálfari þeirra sagði þeim að hugleiða mikið í hellinum og skipti það sköpum. Ellen kom drengjunum á óvart með því að bjóða átrúnaðargoði þeirra í heimsókn í þáttinn og fengu þeir allir að hitta knattspyrnumanninn Zlatan Ibrahimović í þættinum. „Þetta lið er besta lið heims. Þeir sýndu mikinn liðsanda og gáfust aldrei upp,“ sagði Svíinn Zlatan Ibrahimović í þættinum. Viðbrögð þeirra voru einstök eins og sjá má hér að neðan en þar má einnig sjá viðtalið við drengina í heild sinni. Allir eiga þeir það sameiginlegt að vilja verða atvinnumenn í knattspyrnu til að geta séð fyrir fjölskyldu sinni.
Ellen Tengdar fréttir Wild Boars boðið á Gothia Cup Mótshaldarar stærsta knattspyrnumóts unglinga í heimi hafa ákveðið að bjóða taílensku fótboltastrákunum að taka þátt á næsta ári, án endurgjalds. 15. júlí 2018 13:23 Fundu lyktina af strákunum í hellinum Það var lyktin sem fyrst gaf bresku köfurunum Rick Stanton og John Volanthen til kynna að leit þeirra í þröngum og dimmum helli, fullum af vatni, í Chiang Rai héraði Tælands hefði borið árangur. 12. október 2018 15:15 Fótboltastrákarnir útskrifast á fimmtudag Taílensku fótboltastrákarnir sem festust ásamt helli með þjálfara sínum hafa frá björgun verið á Chiang Rai sjúkrahúsinu. Stefnt er að því að þeir yfirgefi það á fimmtudaginn. 14. júlí 2018 09:29 Misstu allt tímaskyn inni í hellinum og lýsa björguninni sem kraftaverki Fótboltastrákarnir tólf sem sátu fastir í helli í norðurhluta Taílands í meira en tvær vikur ásamt þjálfaranum sínum, Ekaphol Chantawong, segjast hafa misst allt tímaskyn á meðan þeir þurftu að dvelja í hellinum. 19. júlí 2018 11:45 Fótboltastrákarnir fá ekki að sjá úrslitaleikinn í dag Taílensku fótboltastrákarnir fá ekki að sjá úrslitaleik HM í fótbolta í beinni útsendingu, læknar þeirra segja leikinn vera of seint og að drengirnir þurfi að hvílast. 15. júlí 2018 09:52 Mest lesið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Fleiri fréttir Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Sjá meira
Wild Boars boðið á Gothia Cup Mótshaldarar stærsta knattspyrnumóts unglinga í heimi hafa ákveðið að bjóða taílensku fótboltastrákunum að taka þátt á næsta ári, án endurgjalds. 15. júlí 2018 13:23
Fundu lyktina af strákunum í hellinum Það var lyktin sem fyrst gaf bresku köfurunum Rick Stanton og John Volanthen til kynna að leit þeirra í þröngum og dimmum helli, fullum af vatni, í Chiang Rai héraði Tælands hefði borið árangur. 12. október 2018 15:15
Fótboltastrákarnir útskrifast á fimmtudag Taílensku fótboltastrákarnir sem festust ásamt helli með þjálfara sínum hafa frá björgun verið á Chiang Rai sjúkrahúsinu. Stefnt er að því að þeir yfirgefi það á fimmtudaginn. 14. júlí 2018 09:29
Misstu allt tímaskyn inni í hellinum og lýsa björguninni sem kraftaverki Fótboltastrákarnir tólf sem sátu fastir í helli í norðurhluta Taílands í meira en tvær vikur ásamt þjálfaranum sínum, Ekaphol Chantawong, segjast hafa misst allt tímaskyn á meðan þeir þurftu að dvelja í hellinum. 19. júlí 2018 11:45
Fótboltastrákarnir fá ekki að sjá úrslitaleikinn í dag Taílensku fótboltastrákarnir fá ekki að sjá úrslitaleik HM í fótbolta í beinni útsendingu, læknar þeirra segja leikinn vera of seint og að drengirnir þurfi að hvílast. 15. júlí 2018 09:52