Landsliðsstrákar skemmtu sér á Miami eftir landsleik Benedikt Bóas Hinriksson skrifar 17. október 2018 16:15 Rúrik Gíslason kíkti út á lífið með Guðlaugi Victori Pálssyni og Kolbeini Sigþórssyni. Vísir/Vilhelm Landsliðsmennirnir Rúrik Gíslason, Kolbeinn Sigþórsson og Guðlaugur Victor Pálsson skelltu sér í miðbæjarferð eftir að landsliðsskyldum þeirra var lokið. Félagarnir fóru meðal annars á Miami, hinn stórskemmtilega skemmtistað á Hverfisgötu, þar sem þeir hittu Sölva Geir Ottesen, fyrrverandi landsliðshetju. Var kátt á hjalla hjá þeim fjórmenningum þrátt fyrir úrslitin fyrr um kvöldið. Ísland tapaði fyrir Sviss 1:2 og kom Rúrik inn á í leiknum en Kolbeinn var ónotaður varamaður. Guðlaugur Victor var fjarverandi vegna meiðsla. Sátu þeir í sófunum þægilegu sem þar eru inni og spjölluðu saman. Tóku ekki leik á borðtennisborðinu sem er niðri enda þreyttir eftir landsliðstörnina.Staðurinn er afar litríkur, eins og sjá má á meðfylgjandi myndum. Á neðri hæðinni er bleikur dúkur á gólfum en á þeirri efri er teppalagt.Vísir/VilhelmSölvi Geir Ottesen spilaði 28 landsleiki á ferli sínum en hann kom heim í Víking fyrir tímabilið eftir mörg ár í atvinnumennsku. Hann hitti þremenningana og fór vel á með boltadrengjunum. Rúrik átti hörkuskot í leiknum sem fór rétt fram hjá en hann flaug til síns heima í Þýskalandi í gær. Lið hans Sandhausen þarf á öllum hans kröftum að halda í annarri deildinni en liðið situr í næstneðsta sæti með einn sigurleik í fyrstu níu leikjunum. Guðlaugur Victor er fyrirliði FC Zürich sem er í öðru sæti í svissnesku deildinni og saga Kolbeins með Nantes ætti að vera öllum kunn en hann hefur ekki spilað deildarleik í rúm tvö ár. Birtist í Fréttablaðinu Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Leyfið í hús degi fyrir opnun og enginn kvartar undan teppinu Barinn Miami Hverfisgata hefur vakið athygli fyrir litríka hönnun og stemningu og þykir "Instagram-vænn“ með eindæmum. 31. ágúst 2018 10:00 Mest lesið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Fleiri fréttir Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara strax og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Sjá meira
Landsliðsmennirnir Rúrik Gíslason, Kolbeinn Sigþórsson og Guðlaugur Victor Pálsson skelltu sér í miðbæjarferð eftir að landsliðsskyldum þeirra var lokið. Félagarnir fóru meðal annars á Miami, hinn stórskemmtilega skemmtistað á Hverfisgötu, þar sem þeir hittu Sölva Geir Ottesen, fyrrverandi landsliðshetju. Var kátt á hjalla hjá þeim fjórmenningum þrátt fyrir úrslitin fyrr um kvöldið. Ísland tapaði fyrir Sviss 1:2 og kom Rúrik inn á í leiknum en Kolbeinn var ónotaður varamaður. Guðlaugur Victor var fjarverandi vegna meiðsla. Sátu þeir í sófunum þægilegu sem þar eru inni og spjölluðu saman. Tóku ekki leik á borðtennisborðinu sem er niðri enda þreyttir eftir landsliðstörnina.Staðurinn er afar litríkur, eins og sjá má á meðfylgjandi myndum. Á neðri hæðinni er bleikur dúkur á gólfum en á þeirri efri er teppalagt.Vísir/VilhelmSölvi Geir Ottesen spilaði 28 landsleiki á ferli sínum en hann kom heim í Víking fyrir tímabilið eftir mörg ár í atvinnumennsku. Hann hitti þremenningana og fór vel á með boltadrengjunum. Rúrik átti hörkuskot í leiknum sem fór rétt fram hjá en hann flaug til síns heima í Þýskalandi í gær. Lið hans Sandhausen þarf á öllum hans kröftum að halda í annarri deildinni en liðið situr í næstneðsta sæti með einn sigurleik í fyrstu níu leikjunum. Guðlaugur Victor er fyrirliði FC Zürich sem er í öðru sæti í svissnesku deildinni og saga Kolbeins með Nantes ætti að vera öllum kunn en hann hefur ekki spilað deildarleik í rúm tvö ár.
Birtist í Fréttablaðinu Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Leyfið í hús degi fyrir opnun og enginn kvartar undan teppinu Barinn Miami Hverfisgata hefur vakið athygli fyrir litríka hönnun og stemningu og þykir "Instagram-vænn“ með eindæmum. 31. ágúst 2018 10:00 Mest lesið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Fleiri fréttir Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara strax og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Sjá meira
Leyfið í hús degi fyrir opnun og enginn kvartar undan teppinu Barinn Miami Hverfisgata hefur vakið athygli fyrir litríka hönnun og stemningu og þykir "Instagram-vænn“ með eindæmum. 31. ágúst 2018 10:00