Mikill bruni í skemmtigarði í Kaupmannahöfn Atli Ísleifsson skrifar 17. október 2018 21:24 Bakken í Kaupmannahöfn opnaði árið 1583. Mynd/Wikipedia commons Mikill eldur kom upp í skemmtigarðinum Bakken í norðurhluta Kaupmannahafnar í kvöld. Eldurinn kom upp á veitingastað og var í kjölfarið ákveðið að rýma allan garðinn. „Það er allt úr timbri þannig að þetta er öflugur eldur,“ segir Jan Hedager hjá slökkviliðinu í dönsku höfuðborginni. Tilkynning um eldinn barst klukkan 18:30 að íslenskum tíma, eða 20:30 að staðartíma, og mátti sjá mikinn eld og reyk stíga til himins. Danskir fjölmiðlar segja að ekki sé vitað til þess að nokkur hafi slasast í brunanum. Bakken, eða Dyrehavsbakken eins og hann heitir fullu nafni, opnaði árið 1583 og er sagður elsti skemmtigarður í heimi. Í garðinum er meðal annars að finna rússíbana úr tré frá árinu 1932, en hann er staðsettur fyrir aftan veitingahúsið sem brann. Tveimur tímum eftir að slökkvilið mætti á staðinn var búið að ná tökum á eldinum en reiknað var með að um klukkustund til viðbótar taki að slökkva eldinn. Ekki liggur fyrir um upptök eldsins.Stor brand på Dyrehavsbakken onsdag aften. Hele området evakueres. #ildibygning #brand #dyrehavsbakken #bakken #klampenborg #politidk #staldknægten #restaurantstaldknægten pic.twitter.com/7RSqqJkuaZ— presse fotos (@pressefotosdk) October 17, 2018 Norðurlönd Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Innlent Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Innlent Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Erlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Fleiri fréttir Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Sjá meira
Mikill eldur kom upp í skemmtigarðinum Bakken í norðurhluta Kaupmannahafnar í kvöld. Eldurinn kom upp á veitingastað og var í kjölfarið ákveðið að rýma allan garðinn. „Það er allt úr timbri þannig að þetta er öflugur eldur,“ segir Jan Hedager hjá slökkviliðinu í dönsku höfuðborginni. Tilkynning um eldinn barst klukkan 18:30 að íslenskum tíma, eða 20:30 að staðartíma, og mátti sjá mikinn eld og reyk stíga til himins. Danskir fjölmiðlar segja að ekki sé vitað til þess að nokkur hafi slasast í brunanum. Bakken, eða Dyrehavsbakken eins og hann heitir fullu nafni, opnaði árið 1583 og er sagður elsti skemmtigarður í heimi. Í garðinum er meðal annars að finna rússíbana úr tré frá árinu 1932, en hann er staðsettur fyrir aftan veitingahúsið sem brann. Tveimur tímum eftir að slökkvilið mætti á staðinn var búið að ná tökum á eldinum en reiknað var með að um klukkustund til viðbótar taki að slökkva eldinn. Ekki liggur fyrir um upptök eldsins.Stor brand på Dyrehavsbakken onsdag aften. Hele området evakueres. #ildibygning #brand #dyrehavsbakken #bakken #klampenborg #politidk #staldknægten #restaurantstaldknægten pic.twitter.com/7RSqqJkuaZ— presse fotos (@pressefotosdk) October 17, 2018
Norðurlönd Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Innlent Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Innlent Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Erlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Fleiri fréttir Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Sjá meira