Talin hafa sett líkamsleifar afans út í smákökudeigið Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 18. október 2018 09:17 Hér sjást ekki hinar eiginlegu smákökur með líkamsleifunum heldur er þetta mynd úr safni. vísir/getty Lögreglan í Kaliforníu kannar nú fregnir af því að stúlka sem er nemandi í gagnfræðiskóla í Sacramento hafi sett líkamsleifar afa síns, sem lést og var brenndur, út í smákökudeig sem hún svo bakaði. Deildi hún síðan smákökunum með samnemendum sínum. Talið er að hún ásamt öðrum nemanda hafi bakað kökurnar og að minnsta kosti níu samnemendur þeirra hafi smakkað þær. Engum varð líkamlega meint af enda er aska látinnar manneskju ekki eitruð þó að lögreglumaður í ríkinu hafi sagt við fjölmiðla í Sacramento að mögulega hafi einhverjum liðið andlega illa vegna þessa. Einn bekkjarbróðir bakaranna ungu sagði við sjónvarpsstöð í Kaliforníu að bekkjarsystir hans hefði sagt honum að það væri sérstakt innihaldsefni í kökunum. Hann segist hafa orðið frekar skelkaður við tíðindin. Að sögn lögreglunnar er ólíklegt að bakararnir verði kærðir fyrir glæp sinn þar sem talið er að skólinn muni taka á málinu. Þá er það ekki ljóst hvort að það sé í raun glæpur að nota líkamsleifar látinnar manneskju í bakstur. Skólastjóri gagnfræðaskólans sem nemendurnir ganga í sagði að þeir sem hefðu bakað kökurnar sæju eftir því. Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Erlent Fleiri fréttir Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Sjá meira
Lögreglan í Kaliforníu kannar nú fregnir af því að stúlka sem er nemandi í gagnfræðiskóla í Sacramento hafi sett líkamsleifar afa síns, sem lést og var brenndur, út í smákökudeig sem hún svo bakaði. Deildi hún síðan smákökunum með samnemendum sínum. Talið er að hún ásamt öðrum nemanda hafi bakað kökurnar og að minnsta kosti níu samnemendur þeirra hafi smakkað þær. Engum varð líkamlega meint af enda er aska látinnar manneskju ekki eitruð þó að lögreglumaður í ríkinu hafi sagt við fjölmiðla í Sacramento að mögulega hafi einhverjum liðið andlega illa vegna þessa. Einn bekkjarbróðir bakaranna ungu sagði við sjónvarpsstöð í Kaliforníu að bekkjarsystir hans hefði sagt honum að það væri sérstakt innihaldsefni í kökunum. Hann segist hafa orðið frekar skelkaður við tíðindin. Að sögn lögreglunnar er ólíklegt að bakararnir verði kærðir fyrir glæp sinn þar sem talið er að skólinn muni taka á málinu. Þá er það ekki ljóst hvort að það sé í raun glæpur að nota líkamsleifar látinnar manneskju í bakstur. Skólastjóri gagnfræðaskólans sem nemendurnir ganga í sagði að þeir sem hefðu bakað kökurnar sæju eftir því.
Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Erlent Fleiri fréttir Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Sjá meira