Prime Tours hættir akstri Birgir Olgeirsson skrifar 19. október 2018 20:20 Jóhannes Rúnarsson framkvæmdastjóri Strætó. Skiptastjóra þrotabús Prime Tours ehf. hefur tilkynnt Strætó að öllum akstri á vegum þrotabúsins fyrir akstursþjónustu fatlaðs fólks hefur verið hætt. Akstursþjónusta Strætó ítrekar að hún mun grípa til viðeigandi úrræða, í samræmi við lög og reglur sem gilda um innkaup opinberra aðila, til að tryggja að þjónustan uppfylli þær kröfur sem til hennar eru gerðar og að farþegar verði ekki fyrir óþægindum vegna þessa. Í gærmorgun upplýsti skipaður skiptastjóri þrotabús Prime Tours ehf. um að félagið hefði verið tekið til gjaldþrotaskipta og að hann færi með forræði þess. Samdægurs óskaði Strætó eftir því að skiptastjóri upplýsti hvort þrotabúið hygðist neyta heimildar í lögum um gjaldþrotaskipti og taka við réttindum og skyldum fyrirtækisins samkvæmt rammasamningi um ferðaþjónustu fatlaðs fólks og fatlaðra skólabarna. Nú hefur skiptastjóri þrotabúsins tilkynnt að svo verður ekki en Strætó hefur upplýst að fyrirtækið muni grípa til viðeigandi ráðstafa til a ryggja að þjónustan uppfylli kröfur sem eru gerðar til fyrirtæksins varðandi akstursþjónustu. Strætó Tengdar fréttir Bílstjórar hjá Strætó lögðu niður vinnu til að mótmæla ótryggðum ökutækjum Strætó tók þrjá bíla sem notaðir voru við ferðaþjónustu fatlaðra úr umferð eftir að bílarnir reyndust ótryggðir. 19. október 2018 14:00 Vandi hjá Strætó ef Prime Tours missir leyfið Allt stefnir í að Samgöngustofa muni svipta Prime Tours leyfi og að fyrirtækið muni ekki sinna akstursþjónustu fatlaðra hjá Strætó eftir daginn í dag. 19. október 2018 16:30 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Sjá meira
Skiptastjóra þrotabús Prime Tours ehf. hefur tilkynnt Strætó að öllum akstri á vegum þrotabúsins fyrir akstursþjónustu fatlaðs fólks hefur verið hætt. Akstursþjónusta Strætó ítrekar að hún mun grípa til viðeigandi úrræða, í samræmi við lög og reglur sem gilda um innkaup opinberra aðila, til að tryggja að þjónustan uppfylli þær kröfur sem til hennar eru gerðar og að farþegar verði ekki fyrir óþægindum vegna þessa. Í gærmorgun upplýsti skipaður skiptastjóri þrotabús Prime Tours ehf. um að félagið hefði verið tekið til gjaldþrotaskipta og að hann færi með forræði þess. Samdægurs óskaði Strætó eftir því að skiptastjóri upplýsti hvort þrotabúið hygðist neyta heimildar í lögum um gjaldþrotaskipti og taka við réttindum og skyldum fyrirtækisins samkvæmt rammasamningi um ferðaþjónustu fatlaðs fólks og fatlaðra skólabarna. Nú hefur skiptastjóri þrotabúsins tilkynnt að svo verður ekki en Strætó hefur upplýst að fyrirtækið muni grípa til viðeigandi ráðstafa til a ryggja að þjónustan uppfylli kröfur sem eru gerðar til fyrirtæksins varðandi akstursþjónustu.
Strætó Tengdar fréttir Bílstjórar hjá Strætó lögðu niður vinnu til að mótmæla ótryggðum ökutækjum Strætó tók þrjá bíla sem notaðir voru við ferðaþjónustu fatlaðra úr umferð eftir að bílarnir reyndust ótryggðir. 19. október 2018 14:00 Vandi hjá Strætó ef Prime Tours missir leyfið Allt stefnir í að Samgöngustofa muni svipta Prime Tours leyfi og að fyrirtækið muni ekki sinna akstursþjónustu fatlaðra hjá Strætó eftir daginn í dag. 19. október 2018 16:30 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Sjá meira
Bílstjórar hjá Strætó lögðu niður vinnu til að mótmæla ótryggðum ökutækjum Strætó tók þrjá bíla sem notaðir voru við ferðaþjónustu fatlaðra úr umferð eftir að bílarnir reyndust ótryggðir. 19. október 2018 14:00
Vandi hjá Strætó ef Prime Tours missir leyfið Allt stefnir í að Samgöngustofa muni svipta Prime Tours leyfi og að fyrirtækið muni ekki sinna akstursþjónustu fatlaðra hjá Strætó eftir daginn í dag. 19. október 2018 16:30