Mourinho telur starf sitt ekki í hættu Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 1. október 2018 14:15 vísir/getty Jose Mourinho telur ekki að starf hans hjá Manchester United sé í hættu. Hann segist trúa því að allir leikmenn hans leggi sig fram í leikjum, en sumum sé meira sama en öðrum. Mourinho sat fyrir svörum blaðamanna í dag fyrir leik Manchester United og Valencia í Meistaradeild Evrópu annað kvöld. Portúgalinn var spurður út í tölfræði sem segir leikmenn Untied ekki leggja eins hart að sér og leikmenn annara liða í ensku úrvalsdeildinni. „Ég trúi ekki að leikmenn séu óheiðarlegir. Spyrjið leikmenn sem eru í miklum metum hvort þeir hafi einhvertíman farið inn í leik og ekki gert sitt besta. Ef einhver segir við mig „ég var leikmaður og einu sinni reyndi ég ekki mitt besta,“ þá skal ég skipta um skoðun. Þangað til tel ég leikmennina vera heiðarlega,“ sagði Mourinho. „Tölfræði er tölfræði. Tölfræði er eitt, leikmaðurinn sjálfur er annað.“ „Stundum sér maður ekki allt sem maður fær. Ég held að sumum leikmkönnum sé meira sama heldur en öðrum.“ Eftir 3-1 tap fyrir West Ham í úrvalsdeildinni um helgina fóru sögusagnir á flug um að forráðamenn United væru nú þegar farnir að hafa samband við mögulega arftaka Mourinho og hann verði látinn fara fyrr en síðar. Spurður hvort hann teldi starf sitt vera í hættu var svar Mourinho einfalt: „Nei, það held ég ekki.“ Hann var álíka stuttorður þegar hann var spurður hvort hann hefði rætt við framkvæmdarstjórann Ed Woodward eftir tapið. „Það er einkamál. Ég ætla ekki að svara þessu,“ sagði Jose Mourinho. Eftir slæma byrjun í úrvalsdeildinni og óvænt tap í deildarbikarnum er Meistaradeildin eina keppnin þar sem United hefur staðið undir væntingum til þessa. Liðið sigraði Young Boys frá Sviss á útivelli í fyrstu umferð riðlakeppninnar. United mætir Valencia á Old Trafford annað kvöld og fær svo Juventus í heimsókn í lok mánaðarins. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Fótbolti „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Af hverju falla metin ekki á Íslandi? Sport „Pirraður því við áttum meira skilið“ Fótbolti Fleiri fréttir Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjá meira
Jose Mourinho telur ekki að starf hans hjá Manchester United sé í hættu. Hann segist trúa því að allir leikmenn hans leggi sig fram í leikjum, en sumum sé meira sama en öðrum. Mourinho sat fyrir svörum blaðamanna í dag fyrir leik Manchester United og Valencia í Meistaradeild Evrópu annað kvöld. Portúgalinn var spurður út í tölfræði sem segir leikmenn Untied ekki leggja eins hart að sér og leikmenn annara liða í ensku úrvalsdeildinni. „Ég trúi ekki að leikmenn séu óheiðarlegir. Spyrjið leikmenn sem eru í miklum metum hvort þeir hafi einhvertíman farið inn í leik og ekki gert sitt besta. Ef einhver segir við mig „ég var leikmaður og einu sinni reyndi ég ekki mitt besta,“ þá skal ég skipta um skoðun. Þangað til tel ég leikmennina vera heiðarlega,“ sagði Mourinho. „Tölfræði er tölfræði. Tölfræði er eitt, leikmaðurinn sjálfur er annað.“ „Stundum sér maður ekki allt sem maður fær. Ég held að sumum leikmkönnum sé meira sama heldur en öðrum.“ Eftir 3-1 tap fyrir West Ham í úrvalsdeildinni um helgina fóru sögusagnir á flug um að forráðamenn United væru nú þegar farnir að hafa samband við mögulega arftaka Mourinho og hann verði látinn fara fyrr en síðar. Spurður hvort hann teldi starf sitt vera í hættu var svar Mourinho einfalt: „Nei, það held ég ekki.“ Hann var álíka stuttorður þegar hann var spurður hvort hann hefði rætt við framkvæmdarstjórann Ed Woodward eftir tapið. „Það er einkamál. Ég ætla ekki að svara þessu,“ sagði Jose Mourinho. Eftir slæma byrjun í úrvalsdeildinni og óvænt tap í deildarbikarnum er Meistaradeildin eina keppnin þar sem United hefur staðið undir væntingum til þessa. Liðið sigraði Young Boys frá Sviss á útivelli í fyrstu umferð riðlakeppninnar. United mætir Valencia á Old Trafford annað kvöld og fær svo Juventus í heimsókn í lok mánaðarins.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Fótbolti „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Af hverju falla metin ekki á Íslandi? Sport „Pirraður því við áttum meira skilið“ Fótbolti Fleiri fréttir Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjá meira