Netflix frumsýnir fyrstu Hollywood-mynd Ólafs de Fleur Birgir Olgeirsson skrifar 2. október 2018 08:02 Skjáskot úr myndinni Malevolent. Netflix Fyrsta Hollywood-mynd íslenska leikstjórans Ólaf de Fleur Jóhannessonar verður frumsýnd á streymisveitunni Netflix 5. október næstkomandi í Bandaríkjunum. Myndin segir frá svikamyllu sytskina sem svíkja fé úr fólki með loforðum um að geta fangað drauga. Þau eru fengin til að rannsaka gamalt fósturheimili sem kvalasjúkur morðingi hafði herjað á. Upphefst þá ógnvænleg atburðarás sem er sögð vera alls ekki fyrir viðkvæma. Ólafur segir þetta vera fyrstu Hollywood-mynd sína og að hún verði sýnd undir merkjum Netflix. Leikstjórinn, sem á að baki myndirnar Stóra planið, Kurteist fólk og Borgríki, segir nýjustu mynd sína, sem heitir Malevolent, eða illgjarn, vera fullkomna til að koma sér í stemningu fyrir hrekkjavökuna. Hægt er að sjá stiklu úr myndinni hér fyrir neðan: Netflix Mest lesið „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Lífið Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal Lífið Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Lífið Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn Lífið Hvenær verður afbrýðisemi út í fortíð maka að þráhyggju? Lífið Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Lífið Veisla fyrir augu og eyru Gagnrýni „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ Menning Fleiri fréttir Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Sjá meira
Fyrsta Hollywood-mynd íslenska leikstjórans Ólaf de Fleur Jóhannessonar verður frumsýnd á streymisveitunni Netflix 5. október næstkomandi í Bandaríkjunum. Myndin segir frá svikamyllu sytskina sem svíkja fé úr fólki með loforðum um að geta fangað drauga. Þau eru fengin til að rannsaka gamalt fósturheimili sem kvalasjúkur morðingi hafði herjað á. Upphefst þá ógnvænleg atburðarás sem er sögð vera alls ekki fyrir viðkvæma. Ólafur segir þetta vera fyrstu Hollywood-mynd sína og að hún verði sýnd undir merkjum Netflix. Leikstjórinn, sem á að baki myndirnar Stóra planið, Kurteist fólk og Borgríki, segir nýjustu mynd sína, sem heitir Malevolent, eða illgjarn, vera fullkomna til að koma sér í stemningu fyrir hrekkjavökuna. Hægt er að sjá stiklu úr myndinni hér fyrir neðan:
Netflix Mest lesið „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Lífið Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal Lífið Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Lífið Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn Lífið Hvenær verður afbrýðisemi út í fortíð maka að þráhyggju? Lífið Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Lífið Veisla fyrir augu og eyru Gagnrýni „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ Menning Fleiri fréttir Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Sjá meira