Kvensendiherrar í fyrsta sinn í meirihluta í tvíhliða sendiráðum Íslands Vésteinn Örn Pétursson skrifar 6. október 2018 14:51 Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra ræddi breytingarnar í Víglínu Stöðvar 2 í dag. Næsta sumar munu konur í fyrsta sinn verða í meirihluta sendiherra í tvíhliða sendiráðum Íslands. Þessar hrókeringar koma í kjölfar skipunar Geirs H. Haarde í stjórn Alþjóðabankans. Geir hafði áður gegnt embætti sendiherra Íslands í Bandaríkjunum. Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra greindi frá þessum breytingum í Víglínu Stöðvar 2 í dag, hvar hann var gestur Heimis Más Péturssonar. Í viðtalinu sagði Guðlaugur konur vera að sækja í sig veðrið í utanríkisþjónustu Íslands og sagði kynjahlutföllin á því sviði vera að jafnast út. Í fyrsta skipti séu sendiherrar Íslands í Washington, Berlín og Kaupmannahöfn allt konur. Benti Guðlaugur í því samhengi á að ekki væri langt síðan Sigríður Snævarr var skipuð sendiherra fyrst allra íslenskra kvenna. Hún var sendiherra Íslands í Svíþjóð á árunum 1991 til 1996. Guðlaugur sagði það vera tímanna tákn að í fyrsta sinn yrðu fleiri kvensendiherrar en karlar í tvíhliða sendiráðum Íslands. „Þetta er auðvitað í samræmi við þær jafnréttisáherslur sem við erum með í utanríkisstefnu okkar Íslendinga.“ Víglínuna má sjá í heild sinni hér að neðan. Þar ræða þeir Guðlaugur og Heimir meðal annars um skipan Geirs H. Haarde í stjórn Alþjóðabankans og hvort sú skipan hafi verið 10 ára afmælisgjöf, en í dag eru 10 ár frá því Geir bað Guð að blessa Ísland í dramatísku ávarpi til íslensku þjóðarinnar. Innlent Utanríkismál Víglínan Mest lesið Áhugi á Valhöll Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Innlent Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Erlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Fleiri fréttir Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Sjá meira
Næsta sumar munu konur í fyrsta sinn verða í meirihluta sendiherra í tvíhliða sendiráðum Íslands. Þessar hrókeringar koma í kjölfar skipunar Geirs H. Haarde í stjórn Alþjóðabankans. Geir hafði áður gegnt embætti sendiherra Íslands í Bandaríkjunum. Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra greindi frá þessum breytingum í Víglínu Stöðvar 2 í dag, hvar hann var gestur Heimis Más Péturssonar. Í viðtalinu sagði Guðlaugur konur vera að sækja í sig veðrið í utanríkisþjónustu Íslands og sagði kynjahlutföllin á því sviði vera að jafnast út. Í fyrsta skipti séu sendiherrar Íslands í Washington, Berlín og Kaupmannahöfn allt konur. Benti Guðlaugur í því samhengi á að ekki væri langt síðan Sigríður Snævarr var skipuð sendiherra fyrst allra íslenskra kvenna. Hún var sendiherra Íslands í Svíþjóð á árunum 1991 til 1996. Guðlaugur sagði það vera tímanna tákn að í fyrsta sinn yrðu fleiri kvensendiherrar en karlar í tvíhliða sendiráðum Íslands. „Þetta er auðvitað í samræmi við þær jafnréttisáherslur sem við erum með í utanríkisstefnu okkar Íslendinga.“ Víglínuna má sjá í heild sinni hér að neðan. Þar ræða þeir Guðlaugur og Heimir meðal annars um skipan Geirs H. Haarde í stjórn Alþjóðabankans og hvort sú skipan hafi verið 10 ára afmælisgjöf, en í dag eru 10 ár frá því Geir bað Guð að blessa Ísland í dramatísku ávarpi til íslensku þjóðarinnar.
Innlent Utanríkismál Víglínan Mest lesið Áhugi á Valhöll Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Innlent Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Erlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Fleiri fréttir Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Sjá meira