Segir að stórauka þurfi eftirlit með launaþjófnaði Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 7. október 2018 12:35 Bjarnheiður Hallsdóttir er formaður SF. Formaður Samtaka ferðaþjónustunnar segir að stórauka þurfi eftirlit með launaþjófnaði innan veitinga- og hótelgeirans. Hún segir slík lögbrot ekki liðin innan samtakanna enda grafi þau undan ábyrgum fyrirtækjum.Í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær var fjallað um launaþjófnað í veitinga- og hótelgeiranum en þjónustufulltrúi á kjarasviði Eflingar sagði slík mál skipta hundruðum. Málin snúa til að mynda að launaþjófnaði í formi ógreiddrar yfirvinnu. Formaður Samtaka ferðaþjónustunnar segir samtökin fordæma slík lögbrot. „Það er auðvitað öll umfjöllun af hinu góða þannig að meðvitund fólks gagnvart þessu vakni. Svo er auðvitað gott að horfa til keðjuábyrgðar þannig að fólk forðist viðskipti við fyrirtæki sem hafa orðið uppvís af lögbrotum. Svo þarf væntanlega að stórefla eftirlit eins og hefur komið fram,“ segir Bjarnheiður Hallsdóttir, formaður Samtaka ferðaþjónustunnar. Hún segir að ábyrgðin liggi einnig hjá starfsmönnum fyrirtækja sem stunda slík lögbrot. „Nú starfsmenn hafa einhverja ábyrgð líka eins og vinnuveitendur, því myndi ég hvetja starfsfólk sem er að fara að ráða sig í vinnu hjá fyrirtæki sem það þekkir ekki til, að afla sér upplýsinga um fyrirtækið og kanna feril þess og gæta þess að ráða sig bara hjá ábyrgum fyrirtækjum. SAF fordæma algjörlega svona starfsemi, alla ólöglega starfsemi hvort sem hún snýr að almennum lögum eða lögum og reglum á vinnumarkaði. Þetta er algjörlega ólíðandi og fyrirtæki sem gera þetta grafa undan heiðarlegum viðskiptum, sagði Bjarnheiður. Kjaramál Tengdar fréttir Hundruð dæma um launaþjófnað á ári hverju Starfsmaður Eflingar segir nokkuð um tilfelli um launaþjófnað í hótel- og veitingageiranum. 6. október 2018 19:45 Mest lesið Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Geimfari Apollo 13 látinn Erlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Innlent Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Erlent Fleiri fréttir Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Sjá meira
Formaður Samtaka ferðaþjónustunnar segir að stórauka þurfi eftirlit með launaþjófnaði innan veitinga- og hótelgeirans. Hún segir slík lögbrot ekki liðin innan samtakanna enda grafi þau undan ábyrgum fyrirtækjum.Í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær var fjallað um launaþjófnað í veitinga- og hótelgeiranum en þjónustufulltrúi á kjarasviði Eflingar sagði slík mál skipta hundruðum. Málin snúa til að mynda að launaþjófnaði í formi ógreiddrar yfirvinnu. Formaður Samtaka ferðaþjónustunnar segir samtökin fordæma slík lögbrot. „Það er auðvitað öll umfjöllun af hinu góða þannig að meðvitund fólks gagnvart þessu vakni. Svo er auðvitað gott að horfa til keðjuábyrgðar þannig að fólk forðist viðskipti við fyrirtæki sem hafa orðið uppvís af lögbrotum. Svo þarf væntanlega að stórefla eftirlit eins og hefur komið fram,“ segir Bjarnheiður Hallsdóttir, formaður Samtaka ferðaþjónustunnar. Hún segir að ábyrgðin liggi einnig hjá starfsmönnum fyrirtækja sem stunda slík lögbrot. „Nú starfsmenn hafa einhverja ábyrgð líka eins og vinnuveitendur, því myndi ég hvetja starfsfólk sem er að fara að ráða sig í vinnu hjá fyrirtæki sem það þekkir ekki til, að afla sér upplýsinga um fyrirtækið og kanna feril þess og gæta þess að ráða sig bara hjá ábyrgum fyrirtækjum. SAF fordæma algjörlega svona starfsemi, alla ólöglega starfsemi hvort sem hún snýr að almennum lögum eða lögum og reglum á vinnumarkaði. Þetta er algjörlega ólíðandi og fyrirtæki sem gera þetta grafa undan heiðarlegum viðskiptum, sagði Bjarnheiður.
Kjaramál Tengdar fréttir Hundruð dæma um launaþjófnað á ári hverju Starfsmaður Eflingar segir nokkuð um tilfelli um launaþjófnað í hótel- og veitingageiranum. 6. október 2018 19:45 Mest lesið Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Geimfari Apollo 13 látinn Erlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Innlent Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Erlent Fleiri fréttir Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Sjá meira
Hundruð dæma um launaþjófnað á ári hverju Starfsmaður Eflingar segir nokkuð um tilfelli um launaþjófnað í hótel- og veitingageiranum. 6. október 2018 19:45