Leik- og grunnskóli í nýrri byggingu Kársnesskóla Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 8. október 2018 07:15 Vinnuvélar voru mættar á staðinn við Kársnesskóla fyrir helgi en framkvæmdir fara á fullt í vikunni. Fréttablaðið/Ernir Það eru gríðarlega spennandi tímar fram undan,“ segir Björg Baldursdóttir, skólameistari í Kársnesskóla. Fyrir helgi hófst undirbúningur fyrir niðurrif rúmlega 60 ára gamallar byggingar við Kársnesskóla. Alllengi hefur legið fyrir að byggingin uppfyllir ekki staðla fyrir skólahald, jafnframt hefur raki og mygla leikið bygginguna grátt.Björg Baldursdóttir skólameistari segir spennandi tíma fram undan. Fréttablaðið/Ernir„Það hefði þurfti ýmislegt til að viðhalda byggingunni svo að hún yrði hæf til kennslu,“ segir Björg. „Við ákváðum að loka byggingunni og færðum kennslu árið 2016, síðan þá hefur þessi bygging staðið og auð. Nú er niðurrifið loks að hefjast.“ Í hönd fer hönnun nýrrar skólabyggingar og fleiri verkefni tengd byggingu hennar. Opna á tilboð í hönnun nýs húss síðar í mánuðinum. Ný skólabygging rís á lóð Kársnesskóla við Skólagerði og þar verður samrekinn leik- og grunnskóli. Þannig verður byggingin ætluð allra yngstu nemendum skólakerfisins. Björg segir um afar spennandi verkefni að ræða. „Hugmyndin er að vera með eins árs gömul börn og upp í níu ára gömul börn í þessari byggingu. Sem sagt börn allt upp í 4. bekk.“ Í skólanum á einnig að vera aðstaða fyrir tómstundastarf og tónlistarnám. „Við bindum vonir við að það muni taka 3 til 4 ár að koma upp nýrri skólabyggingu. Þetta tekur sinn tíma, hönnun þarf að fara í gang og allt sem fylgir því. En það fer ágætlega um okkur þar sem við erum núna í millitíðinni.“ Fréttablaðið/Ernir Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira
Það eru gríðarlega spennandi tímar fram undan,“ segir Björg Baldursdóttir, skólameistari í Kársnesskóla. Fyrir helgi hófst undirbúningur fyrir niðurrif rúmlega 60 ára gamallar byggingar við Kársnesskóla. Alllengi hefur legið fyrir að byggingin uppfyllir ekki staðla fyrir skólahald, jafnframt hefur raki og mygla leikið bygginguna grátt.Björg Baldursdóttir skólameistari segir spennandi tíma fram undan. Fréttablaðið/Ernir„Það hefði þurfti ýmislegt til að viðhalda byggingunni svo að hún yrði hæf til kennslu,“ segir Björg. „Við ákváðum að loka byggingunni og færðum kennslu árið 2016, síðan þá hefur þessi bygging staðið og auð. Nú er niðurrifið loks að hefjast.“ Í hönd fer hönnun nýrrar skólabyggingar og fleiri verkefni tengd byggingu hennar. Opna á tilboð í hönnun nýs húss síðar í mánuðinum. Ný skólabygging rís á lóð Kársnesskóla við Skólagerði og þar verður samrekinn leik- og grunnskóli. Þannig verður byggingin ætluð allra yngstu nemendum skólakerfisins. Björg segir um afar spennandi verkefni að ræða. „Hugmyndin er að vera með eins árs gömul börn og upp í níu ára gömul börn í þessari byggingu. Sem sagt börn allt upp í 4. bekk.“ Í skólanum á einnig að vera aðstaða fyrir tómstundastarf og tónlistarnám. „Við bindum vonir við að það muni taka 3 til 4 ár að koma upp nýrri skólabyggingu. Þetta tekur sinn tíma, hönnun þarf að fara í gang og allt sem fylgir því. En það fer ágætlega um okkur þar sem við erum núna í millitíðinni.“ Fréttablaðið/Ernir
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira