Einungis fimm þúsund miðar seldir á leikinn gegn Sviss Anton Ingi Leifsson skrifar 9. október 2018 20:15 Klara var í viðtali í kvöldfréttum Stöðvar 2. vísir/skjáskot Miðasala á landsleik Íslands og Sviss í Þjóðadeildinni í fótbolta í næstu viku hefur farið hægt af stað. Þetta er í fyrsta skipti síðan 2013 að það selst ekki upp einn, tveir og bingó á leik hjá karlalandsliðinu. „Á síðustu vináttulandsleikjum í júní gekk miðasalan hægt framan af og við vonum að það sé eins með þennan leik. Að hún fari hægt af stað en taki kipp þegar líða fer að leiknum,” sagði Klara Bjartmarz, framkvæmdarstjóri KSÍ. „Auðvitað er byrjað að kólna. Haustið er byrjað að stríða okkur. Kannski bíða menn eftir að sjá hvernig viðrar en við erum að fá frábært lið í heimsókn. Það er búið að vera stígandi hjá okkur eftir HM.” „Við fengum skell en svo var stígandi í þessum eina leik ef svo er hægt að segja. Erfiður leikur framundan en vonandi munum við spýta í lófana og selja hvert einasta sætið á vellinum.” Laugardalsvöllur tekur um níu þúsund manns í sæti en á leikinn gegn Sviss í næstu viku hafa selst fimm þúsund miðar. „Það eru fimm þúsund miðar farnir út. Það eru fimm þúsund manns sem eru búnir að lýsa yfir þeim áhuga að koma á leikinn sama hvernig viðrar. Því ber auðvitað að fagna. Dýrustu miðarnir eru að fara fyrst, þeir sem eru næst miðju, og það eru væntanlega gallharðir stuðningsmenn sem mæta.” Klara er viss um að það seljist upp því hún segir að hver fari að verða síðastur til að sjá fótbolta á íslenskri grundu þetta árið. „Já, það þýðir ekkert annað. Við erum með heimklassa leikmenn við sjálf og við eigum að mæta til að horfa á okkar lið. Við erum að fá skemmtilegt lið í heimsókn og næst síðasti landsleikur ársins. U21-árs liðið á tvo leiki eftir svo það fer hver að vera síðastur að horfa á leik hér heimi á þessu ári.” Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Strákarnir æfðu í rjómablíðu í Frakklandi Allir leikmenn íslenska landsliðsins fyrir utan Emil Hallfreðsson tóku þátt í æfingu liðsins í Saint-Brieuc í morgun. 9. október 2018 10:19 Rúnar Már: Líklega misst af lestinni að komast í enska boltann Rúnar Már S. Sigurjónsson hefur staðið sig vel með Grasshopper í Sviss og er orðinn fyrirliði liðsins. Hann er nú mættur með landsliðinu til Frakklands með sjálfstraustið í góðu standi. 9. október 2018 10:00 Sverrir Ingi: Fólk hefur rétt á sínum skoðunum Sverrir Ingi Ingason og félagar í vörn íslenska landsliðsins hafa fengið sinn skerf af gagnrýni eftir fyrstu leikina í Þjóðadeildinni þar sem andstæðingar Íslands röðuðu inn mörkum. 9. október 2018 14:00 Emil var sprautaður í hnéð og getur ekki æft Emil Hallfreðsson sat einn á hliðarlínunni á æfingu landsliðsins í dag og virðist fátt benda til þess að hann verði með í leiknum gegn Frökkum á fimmtudag. 9. október 2018 15:30 Hamrén í ítarlegu viðtali: Það var gott að deila því hvernig mér leið Erik Hamrén landsliðsþjálfari settist niður með blaðamanna Vísis í Frakklandi í dag og fór yfir fyrstu vikurnar í starfi sem hafa ekki verið auðveldar. 9. október 2018 19:30 Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Bein útsending: Reynst sannspár undanfarin ár og spáir nú fyrir gengi Íslands á EM Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Fleiri fréttir Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Sjá meira
Miðasala á landsleik Íslands og Sviss í Þjóðadeildinni í fótbolta í næstu viku hefur farið hægt af stað. Þetta er í fyrsta skipti síðan 2013 að það selst ekki upp einn, tveir og bingó á leik hjá karlalandsliðinu. „Á síðustu vináttulandsleikjum í júní gekk miðasalan hægt framan af og við vonum að það sé eins með þennan leik. Að hún fari hægt af stað en taki kipp þegar líða fer að leiknum,” sagði Klara Bjartmarz, framkvæmdarstjóri KSÍ. „Auðvitað er byrjað að kólna. Haustið er byrjað að stríða okkur. Kannski bíða menn eftir að sjá hvernig viðrar en við erum að fá frábært lið í heimsókn. Það er búið að vera stígandi hjá okkur eftir HM.” „Við fengum skell en svo var stígandi í þessum eina leik ef svo er hægt að segja. Erfiður leikur framundan en vonandi munum við spýta í lófana og selja hvert einasta sætið á vellinum.” Laugardalsvöllur tekur um níu þúsund manns í sæti en á leikinn gegn Sviss í næstu viku hafa selst fimm þúsund miðar. „Það eru fimm þúsund miðar farnir út. Það eru fimm þúsund manns sem eru búnir að lýsa yfir þeim áhuga að koma á leikinn sama hvernig viðrar. Því ber auðvitað að fagna. Dýrustu miðarnir eru að fara fyrst, þeir sem eru næst miðju, og það eru væntanlega gallharðir stuðningsmenn sem mæta.” Klara er viss um að það seljist upp því hún segir að hver fari að verða síðastur til að sjá fótbolta á íslenskri grundu þetta árið. „Já, það þýðir ekkert annað. Við erum með heimklassa leikmenn við sjálf og við eigum að mæta til að horfa á okkar lið. Við erum að fá skemmtilegt lið í heimsókn og næst síðasti landsleikur ársins. U21-árs liðið á tvo leiki eftir svo það fer hver að vera síðastur að horfa á leik hér heimi á þessu ári.”
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Strákarnir æfðu í rjómablíðu í Frakklandi Allir leikmenn íslenska landsliðsins fyrir utan Emil Hallfreðsson tóku þátt í æfingu liðsins í Saint-Brieuc í morgun. 9. október 2018 10:19 Rúnar Már: Líklega misst af lestinni að komast í enska boltann Rúnar Már S. Sigurjónsson hefur staðið sig vel með Grasshopper í Sviss og er orðinn fyrirliði liðsins. Hann er nú mættur með landsliðinu til Frakklands með sjálfstraustið í góðu standi. 9. október 2018 10:00 Sverrir Ingi: Fólk hefur rétt á sínum skoðunum Sverrir Ingi Ingason og félagar í vörn íslenska landsliðsins hafa fengið sinn skerf af gagnrýni eftir fyrstu leikina í Þjóðadeildinni þar sem andstæðingar Íslands röðuðu inn mörkum. 9. október 2018 14:00 Emil var sprautaður í hnéð og getur ekki æft Emil Hallfreðsson sat einn á hliðarlínunni á æfingu landsliðsins í dag og virðist fátt benda til þess að hann verði með í leiknum gegn Frökkum á fimmtudag. 9. október 2018 15:30 Hamrén í ítarlegu viðtali: Það var gott að deila því hvernig mér leið Erik Hamrén landsliðsþjálfari settist niður með blaðamanna Vísis í Frakklandi í dag og fór yfir fyrstu vikurnar í starfi sem hafa ekki verið auðveldar. 9. október 2018 19:30 Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Bein útsending: Reynst sannspár undanfarin ár og spáir nú fyrir gengi Íslands á EM Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Fleiri fréttir Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Sjá meira
Strákarnir æfðu í rjómablíðu í Frakklandi Allir leikmenn íslenska landsliðsins fyrir utan Emil Hallfreðsson tóku þátt í æfingu liðsins í Saint-Brieuc í morgun. 9. október 2018 10:19
Rúnar Már: Líklega misst af lestinni að komast í enska boltann Rúnar Már S. Sigurjónsson hefur staðið sig vel með Grasshopper í Sviss og er orðinn fyrirliði liðsins. Hann er nú mættur með landsliðinu til Frakklands með sjálfstraustið í góðu standi. 9. október 2018 10:00
Sverrir Ingi: Fólk hefur rétt á sínum skoðunum Sverrir Ingi Ingason og félagar í vörn íslenska landsliðsins hafa fengið sinn skerf af gagnrýni eftir fyrstu leikina í Þjóðadeildinni þar sem andstæðingar Íslands röðuðu inn mörkum. 9. október 2018 14:00
Emil var sprautaður í hnéð og getur ekki æft Emil Hallfreðsson sat einn á hliðarlínunni á æfingu landsliðsins í dag og virðist fátt benda til þess að hann verði með í leiknum gegn Frökkum á fimmtudag. 9. október 2018 15:30
Hamrén í ítarlegu viðtali: Það var gott að deila því hvernig mér leið Erik Hamrén landsliðsþjálfari settist niður með blaðamanna Vísis í Frakklandi í dag og fór yfir fyrstu vikurnar í starfi sem hafa ekki verið auðveldar. 9. október 2018 19:30