Fréttin er í vinnslu og verður uppfærð um leið og nýjar upplýsingar berast.
Uppfært kl. 15:25
Þessi tilkynning barst nú rétt í þessu frá Lögreglunni á Norðurlandi eystra. Viðbragðsáætlun vegna hópsslyss hefur verið virkjuð en viðbragðsaðilar eru komnir að manninum.
Uppfært kl. 16:17
Búið er að koma manninum til bjargar og er hann á leið undir læknishendur á sjúkrahúsinu á Akureyri. Aðgerðum er lokið á vettvangi.