Hafnar fréttum um að hann hafi unnið að því að koma Trump frá völdum Atli Ísleifsson skrifar 21. september 2018 22:07 Rod Rosenstein er aðstoðardómsmálaráðherra Bandaríkjanna. Vísir/Getty Aðstoðardómsmálaráðherra Bandaríkjanna, Rod Rosenstein, hefur hafnað fréttum um að hann hafi rætt möguleikann á að virkja ákvæði í stjórnarskrá Bandaríkjanna um að koma Bandaríkjaforseta frá völdum. Rosenstein segir fréttina, sem birtist í New York Times, bæði vera ónákvæma og ranga. Heimildir New York Times herma að aðstoðarráðherrann hafi einnig lagt til að hljóðrita Trump til að sýna fram á ringulreiðina sem ríki í Hvíta húsinu. Rosenstein á að hafa látið ummælin falla í kjölfar þess að Trump rak James Comey, forstjóra bandarísku alríkislögreglunnar FBI, á síðasta ári. Í frétt NYT segir að Rosenstein hafi rætt um það við fulltrúa dómsmálaráðuneytisins og alríkislögreglunnar í maí 2017 að fá ráðherra í ríkisstjórninni til að virkja 25. grein stjórnarskrárinnar sem felur í sér að ríkisstjórn geti komið forseta frá, telji hún hann óhæfan til að gegna embættinu. Er vísað í heimildarmenn sem var greint frá samtölunum og minnisblöð Andrew McCabe, áður starfandi forstjóri FBI, þar sem samtölin eru tíunduð. Í frétt BBC er haft eftir Rosenstein að samkvæmt kynnum og samskiptum hans við forsetann sé engin ástæða til þess að virkja 25. grein stjórnarskrárinnar. Hann segist ekki ætla að tjá sig frekar um fréttina sem byggi á ónafngreindum heimildarmönnum sem vinni gegn ráðuneytinu. Donald Trump Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Fleiri fréttir Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Sjá meira
Aðstoðardómsmálaráðherra Bandaríkjanna, Rod Rosenstein, hefur hafnað fréttum um að hann hafi rætt möguleikann á að virkja ákvæði í stjórnarskrá Bandaríkjanna um að koma Bandaríkjaforseta frá völdum. Rosenstein segir fréttina, sem birtist í New York Times, bæði vera ónákvæma og ranga. Heimildir New York Times herma að aðstoðarráðherrann hafi einnig lagt til að hljóðrita Trump til að sýna fram á ringulreiðina sem ríki í Hvíta húsinu. Rosenstein á að hafa látið ummælin falla í kjölfar þess að Trump rak James Comey, forstjóra bandarísku alríkislögreglunnar FBI, á síðasta ári. Í frétt NYT segir að Rosenstein hafi rætt um það við fulltrúa dómsmálaráðuneytisins og alríkislögreglunnar í maí 2017 að fá ráðherra í ríkisstjórninni til að virkja 25. grein stjórnarskrárinnar sem felur í sér að ríkisstjórn geti komið forseta frá, telji hún hann óhæfan til að gegna embættinu. Er vísað í heimildarmenn sem var greint frá samtölunum og minnisblöð Andrew McCabe, áður starfandi forstjóri FBI, þar sem samtölin eru tíunduð. Í frétt BBC er haft eftir Rosenstein að samkvæmt kynnum og samskiptum hans við forsetann sé engin ástæða til þess að virkja 25. grein stjórnarskrárinnar. Hann segist ekki ætla að tjá sig frekar um fréttina sem byggi á ónafngreindum heimildarmönnum sem vinni gegn ráðuneytinu.
Donald Trump Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Fleiri fréttir Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Sjá meira