Bjarni Már fagnar opinberri úttekt Jakob Bjarnar skrifar 24. september 2018 10:15 Bjarni Már er ósáttur við það hvernig umræðan hefur þróast og vonar að úttekt muni leiða hið rétta í ljós. fréttablaðið/GVA/ERNIR Bjarni Már Júlíusson, fráfarandi framkvæmdastjóri Orku náttúrunnar, dótturfyrirtækis OR, segir málið komið í farveg sem hann er sáttur við. „Ég er ánægður með það að málið sé komið í farveg. Gerð verður úttekt á málinu öllu og ég óttast það ekki,“ segir Bjarni Már í samtali við Vísi.Flókin atburðarás Eins og fram hefur komið var Bjarna Má vikið frá störfum eftir fund Bjarna Bjarnasonar forstjóra OR og Áslaugu Thelmu Einarsdóttur og eiginmanns hennar Einars Bárðarsonar. Þau hjónin eru afar ósátt við það að Áslaugu Thelmu var sagt upp störfum hjá ON. Áslaug Thelma hefur sagt uppsögn sína fullkomlega tilhæfulausa og ætlar að sækja rétt sinn.Hér er atburðarás hins fremur flókna máls rakin. Stjórn OR hefur haft málið til umfjöllunar og efnt hefur verið úttektar á málinu öllu. Bjarni fagnar því en vill ekki tjá sig um málið að öðru leyti. Þó liggur fyrir að hans útleggingar á því hvers vegna Áslaug Thelma var látin fara frá fyrirtækinu ríma ekki við sýn Áslaugar á aðdraganda þess. Ekki öll kurl komin til grafar Bjarni Már vísar til þess að hann sé bundinn trúnaði og vill ekki fara yfir það hvernig það horfir við sér. En, fagnar úttekt á málinu, eins og áður sagði.„Ég treysti því að þar sé rými fyrir staðreyndir málsins.“ Vísir hafði eftir Bjarna fljótlega eftir að málið kom upp að hann sé ekki sá dónakall sem fólk vill ætla. Innri endurskoðun Reykjavíkurborgar með aðkomu utanaðkomandi sérfræðinga mun annast rannsóknina en ekki liggur fyrir hvenær niðurstöðu þeirrar úttektar er að vænta. Bjarni Bjarnason, forstjóri OR, óskaði eftir því að stíga tímabundið til hliðar meðan úttektin fer fram, sem snýr meðal annars að vinnustaðamenningu hjá Orkuveitunni. Helga Jónsdóttir, fyrrverandi stjórnarmaður hjá Eftirlitsstofnun EFTA, hefur verið ráðin forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur (OR) til tveggja mánaða. Borgarstjórn MeToo Orkumál Stjórnsýsla Úttekt á uppsögnum hjá OR Tengdar fréttir Viðurkennir mistök en segist ekki vera dónakall Bjarni Már Júlíusson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Orku náttúrunnar, dótturfélags Orkuveitu Reykjavíkur, segist mjög sleginn yfir þeirri atburðarás sem leitt hafi til starfsloka hans hjá fyrirtækinu. 13. september 2018 18:30 Endurteknar uppsagnir og leyfi á langri viku hjá Orkuveitu Reykjavíkur Atburðarásin hjá Orkuveitunni rakin í réttri tímaröð. 18. september 2018 21:00 Úttekt gerð á vinnustaðamenningu OR: Borgarfulltrúi segist hafa upplýsingar um fleiri atvik Undirbúningur úttektar hafinn. 17. september 2018 20:25 Mest lesið Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Innlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Erlent Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Innlent „Dýrlegt veður eins langt og séð verður“ Veður Fleiri fréttir Kaupa frekar gervigreindartónlist í þætti en frumsamið efni Laupur stelur senunni í Árbæjarlaug Bein útsending: Ísland og Norðurslóðir í nýjum heimi – Ógnir og öryggi, áskoranir og tækifæri Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Sjá meira
Bjarni Már Júlíusson, fráfarandi framkvæmdastjóri Orku náttúrunnar, dótturfyrirtækis OR, segir málið komið í farveg sem hann er sáttur við. „Ég er ánægður með það að málið sé komið í farveg. Gerð verður úttekt á málinu öllu og ég óttast það ekki,“ segir Bjarni Már í samtali við Vísi.Flókin atburðarás Eins og fram hefur komið var Bjarna Má vikið frá störfum eftir fund Bjarna Bjarnasonar forstjóra OR og Áslaugu Thelmu Einarsdóttur og eiginmanns hennar Einars Bárðarsonar. Þau hjónin eru afar ósátt við það að Áslaugu Thelmu var sagt upp störfum hjá ON. Áslaug Thelma hefur sagt uppsögn sína fullkomlega tilhæfulausa og ætlar að sækja rétt sinn.Hér er atburðarás hins fremur flókna máls rakin. Stjórn OR hefur haft málið til umfjöllunar og efnt hefur verið úttektar á málinu öllu. Bjarni fagnar því en vill ekki tjá sig um málið að öðru leyti. Þó liggur fyrir að hans útleggingar á því hvers vegna Áslaug Thelma var látin fara frá fyrirtækinu ríma ekki við sýn Áslaugar á aðdraganda þess. Ekki öll kurl komin til grafar Bjarni Már vísar til þess að hann sé bundinn trúnaði og vill ekki fara yfir það hvernig það horfir við sér. En, fagnar úttekt á málinu, eins og áður sagði.„Ég treysti því að þar sé rými fyrir staðreyndir málsins.“ Vísir hafði eftir Bjarna fljótlega eftir að málið kom upp að hann sé ekki sá dónakall sem fólk vill ætla. Innri endurskoðun Reykjavíkurborgar með aðkomu utanaðkomandi sérfræðinga mun annast rannsóknina en ekki liggur fyrir hvenær niðurstöðu þeirrar úttektar er að vænta. Bjarni Bjarnason, forstjóri OR, óskaði eftir því að stíga tímabundið til hliðar meðan úttektin fer fram, sem snýr meðal annars að vinnustaðamenningu hjá Orkuveitunni. Helga Jónsdóttir, fyrrverandi stjórnarmaður hjá Eftirlitsstofnun EFTA, hefur verið ráðin forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur (OR) til tveggja mánaða.
Borgarstjórn MeToo Orkumál Stjórnsýsla Úttekt á uppsögnum hjá OR Tengdar fréttir Viðurkennir mistök en segist ekki vera dónakall Bjarni Már Júlíusson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Orku náttúrunnar, dótturfélags Orkuveitu Reykjavíkur, segist mjög sleginn yfir þeirri atburðarás sem leitt hafi til starfsloka hans hjá fyrirtækinu. 13. september 2018 18:30 Endurteknar uppsagnir og leyfi á langri viku hjá Orkuveitu Reykjavíkur Atburðarásin hjá Orkuveitunni rakin í réttri tímaröð. 18. september 2018 21:00 Úttekt gerð á vinnustaðamenningu OR: Borgarfulltrúi segist hafa upplýsingar um fleiri atvik Undirbúningur úttektar hafinn. 17. september 2018 20:25 Mest lesið Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Innlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Erlent Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Innlent „Dýrlegt veður eins langt og séð verður“ Veður Fleiri fréttir Kaupa frekar gervigreindartónlist í þætti en frumsamið efni Laupur stelur senunni í Árbæjarlaug Bein útsending: Ísland og Norðurslóðir í nýjum heimi – Ógnir og öryggi, áskoranir og tækifæri Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Sjá meira
Viðurkennir mistök en segist ekki vera dónakall Bjarni Már Júlíusson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Orku náttúrunnar, dótturfélags Orkuveitu Reykjavíkur, segist mjög sleginn yfir þeirri atburðarás sem leitt hafi til starfsloka hans hjá fyrirtækinu. 13. september 2018 18:30
Endurteknar uppsagnir og leyfi á langri viku hjá Orkuveitu Reykjavíkur Atburðarásin hjá Orkuveitunni rakin í réttri tímaröð. 18. september 2018 21:00
Úttekt gerð á vinnustaðamenningu OR: Borgarfulltrúi segist hafa upplýsingar um fleiri atvik Undirbúningur úttektar hafinn. 17. september 2018 20:25