Krefjast þess að lágmarkslaun verði 375 þúsund krónur Hulda Hólmkelsdóttir og Kristín Ólafsdóttir skrifa 26. september 2018 08:58 Félagið vill einnig að samið verði um styttingu vinnuvikunnar. VÍSIR/VILHELM Framsýn, stéttarfélag Þingeyinga, vill að lágmarkslaun hér á landi verði 375 þúsund krónur á mánuði miðað við fullt starf. Þá vill félagið einnig að samið verði um styttingu vinnuvikunnar gegn sömu launum og að áttatíu prósent vaktavinna teljist full vinna. Þetta er hluti af kröfugerð stéttarfélagsins sem er innlegg í sameiginlega kröfugerð Starfsgreinasambands íslands og Landssambands íslenskra verslunarmanna. Framsýn hefur þegar veitt þessum tveimur samböndum sem félagið á aðild að samningsumboð fyrir hönd félagsins í komandi kjaraviðræðum. Á vef Framsýnar eru eftirfarandi atriði kröfugerðarinnar gagnvart Samtöku atvinnulífsins útlistuð:Lágmarkslaun verði kr. 375.000 á mánuði mv. full starf.Gildistími kjarasamningsins verði frá 1. janúar 2019 þegar núgildandi kjarasamningur rennur út. Lengd samningsins fari eftir innihaldi hans.Samið verði um krónutöluhækkanirSamið verði um nýja launatöflu þar sem núverandi tafla er löngu úrelt. Það er að ákveðið hlutfall sé milli flokka, þrepa og starfsaldurs.Laun ungmenna verði með sambærilegum hætti og var fyrir undirskrift síðustu kjarasamninga. Það er að miðað verði við 18 ára aldur m.v. launataxta viðkomandi en ekki 20 ára aldur. Í þessu sambandi þarf að taka mið af lögum nr. 86 frá 25. júní 2018. „Lög um jafna meðferð á vinnumarkaði.“Samið verði um styttingu vinnuvikunnar gegn sömu launum.Orlofsréttur færist óskertur milli atvinnurekenda, tekin verði upp lífaldurstenging líkt og er hjá sveitarfélögunum.Starfsmenntun og ábyrgð í starfi verði almennt metin til hærri launa.80% vaktavinna teljist full vinna. Þá segir jafnframt á vef stéttarfélagsins að það geri sér fulla grein fyrir því að stjórnvöld verði að liðka fyrir samningnum með aðkomu er varðar velferðar- og skattamál. Þá þurfi íbúðafélagið Bjarg að virka fyrir alla, óháð búsetu, og einnig þurfi ríkið að taka aukinn þátt í kostnaði íbúa úti á landi sökum hagræðinga í nauðsynlegri þjónustu. Kjaramál Tengdar fréttir Aðgerðir stjórnvalda til stöðugleika á vinnumarkaði liggja fyrir á næstu dögum Samtök atvinnulífsins eru ekki sammála Alþýðusambandinu um að skapast hafi forsendubrestur fyrir gildandi kjarasamningum. 23. febrúar 2018 13:14 Bjarni sagði að búið væri að stórbæta kjör Íslendinga á síðustu árum Sagði Samtök atvinnulífsins hafa nokkuð til síns máls í umræðu um kjarasamninga. 24. febrúar 2018 13:08 Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Fleiri fréttir Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Sjá meira
Framsýn, stéttarfélag Þingeyinga, vill að lágmarkslaun hér á landi verði 375 þúsund krónur á mánuði miðað við fullt starf. Þá vill félagið einnig að samið verði um styttingu vinnuvikunnar gegn sömu launum og að áttatíu prósent vaktavinna teljist full vinna. Þetta er hluti af kröfugerð stéttarfélagsins sem er innlegg í sameiginlega kröfugerð Starfsgreinasambands íslands og Landssambands íslenskra verslunarmanna. Framsýn hefur þegar veitt þessum tveimur samböndum sem félagið á aðild að samningsumboð fyrir hönd félagsins í komandi kjaraviðræðum. Á vef Framsýnar eru eftirfarandi atriði kröfugerðarinnar gagnvart Samtöku atvinnulífsins útlistuð:Lágmarkslaun verði kr. 375.000 á mánuði mv. full starf.Gildistími kjarasamningsins verði frá 1. janúar 2019 þegar núgildandi kjarasamningur rennur út. Lengd samningsins fari eftir innihaldi hans.Samið verði um krónutöluhækkanirSamið verði um nýja launatöflu þar sem núverandi tafla er löngu úrelt. Það er að ákveðið hlutfall sé milli flokka, þrepa og starfsaldurs.Laun ungmenna verði með sambærilegum hætti og var fyrir undirskrift síðustu kjarasamninga. Það er að miðað verði við 18 ára aldur m.v. launataxta viðkomandi en ekki 20 ára aldur. Í þessu sambandi þarf að taka mið af lögum nr. 86 frá 25. júní 2018. „Lög um jafna meðferð á vinnumarkaði.“Samið verði um styttingu vinnuvikunnar gegn sömu launum.Orlofsréttur færist óskertur milli atvinnurekenda, tekin verði upp lífaldurstenging líkt og er hjá sveitarfélögunum.Starfsmenntun og ábyrgð í starfi verði almennt metin til hærri launa.80% vaktavinna teljist full vinna. Þá segir jafnframt á vef stéttarfélagsins að það geri sér fulla grein fyrir því að stjórnvöld verði að liðka fyrir samningnum með aðkomu er varðar velferðar- og skattamál. Þá þurfi íbúðafélagið Bjarg að virka fyrir alla, óháð búsetu, og einnig þurfi ríkið að taka aukinn þátt í kostnaði íbúa úti á landi sökum hagræðinga í nauðsynlegri þjónustu.
Kjaramál Tengdar fréttir Aðgerðir stjórnvalda til stöðugleika á vinnumarkaði liggja fyrir á næstu dögum Samtök atvinnulífsins eru ekki sammála Alþýðusambandinu um að skapast hafi forsendubrestur fyrir gildandi kjarasamningum. 23. febrúar 2018 13:14 Bjarni sagði að búið væri að stórbæta kjör Íslendinga á síðustu árum Sagði Samtök atvinnulífsins hafa nokkuð til síns máls í umræðu um kjarasamninga. 24. febrúar 2018 13:08 Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Fleiri fréttir Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Sjá meira
Aðgerðir stjórnvalda til stöðugleika á vinnumarkaði liggja fyrir á næstu dögum Samtök atvinnulífsins eru ekki sammála Alþýðusambandinu um að skapast hafi forsendubrestur fyrir gildandi kjarasamningum. 23. febrúar 2018 13:14
Bjarni sagði að búið væri að stórbæta kjör Íslendinga á síðustu árum Sagði Samtök atvinnulífsins hafa nokkuð til síns máls í umræðu um kjarasamninga. 24. febrúar 2018 13:08