Hannes: Óafsakanlegt að tapa 6-0 Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 10. september 2018 10:58 Hannes Þór sat fyrir svörum í dag Vísir Hannes Þór Halldórsson sagði það óafsakanlegt að íslenska landsliðið hafi tapað 6-0, en nú þurfi liðið að muna hvað þeir geta gert á Laugardalsvelli. Hannes sat fyrir svörum með landsliðsþjálfaranum Erik Hamrén á blaðamannafundi fyrir leik Íslands og Belgíu í Þjóðadeildinni annað kvöld. „Við höfum ekki lent í neinu svipuðu með þessu liði og maður bjóst ekki við því að lenda nokkurn tímann í einhverju svona með þessu liði,“ sagði Hannes um 6-0 tapið gegn Sviss ytra á laugardaginn. „Okkur vantar fullt af leikmönnum en það er engin afsökun. Sviss spilaði frábæran leik en auðvitað ætla ég ekki að koma með neinar afsakanir. Þetta fer 6-0 og það er óafsakanlegt.“ Verkefnið annað kvöld er ærið. Næstefsta lið heimslistans, bronsliðið frá HM. Hannes hefur þó fulla trú á íslenska liðnu á morgun. „Við þurfum að muna hvað við höfum gert hér á þessum velli.“ „Þetta verður mjög erfitt en við höfum áður náð í úrslit gegn liði sem fékk brons á HM hér á þessum velli,“ sagði Hannes Þór Halldórsson og vísaði til árangurs Íslands gegn Hollandi í undankeppni EM 2016. Þá höfðu Hollendingar nælt í brons í Brasilíu 2014. Leikur Íslands og Belgíu hefst klukkan 18:45 annað kvöld. Leikurinn er í beinni útsendingu í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport og hefst upphitun klukkutíma fyrir leik. Þjóðadeild UEFA Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Goðsögn fallin frá Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira
Hannes Þór Halldórsson sagði það óafsakanlegt að íslenska landsliðið hafi tapað 6-0, en nú þurfi liðið að muna hvað þeir geta gert á Laugardalsvelli. Hannes sat fyrir svörum með landsliðsþjálfaranum Erik Hamrén á blaðamannafundi fyrir leik Íslands og Belgíu í Þjóðadeildinni annað kvöld. „Við höfum ekki lent í neinu svipuðu með þessu liði og maður bjóst ekki við því að lenda nokkurn tímann í einhverju svona með þessu liði,“ sagði Hannes um 6-0 tapið gegn Sviss ytra á laugardaginn. „Okkur vantar fullt af leikmönnum en það er engin afsökun. Sviss spilaði frábæran leik en auðvitað ætla ég ekki að koma með neinar afsakanir. Þetta fer 6-0 og það er óafsakanlegt.“ Verkefnið annað kvöld er ærið. Næstefsta lið heimslistans, bronsliðið frá HM. Hannes hefur þó fulla trú á íslenska liðnu á morgun. „Við þurfum að muna hvað við höfum gert hér á þessum velli.“ „Þetta verður mjög erfitt en við höfum áður náð í úrslit gegn liði sem fékk brons á HM hér á þessum velli,“ sagði Hannes Þór Halldórsson og vísaði til árangurs Íslands gegn Hollandi í undankeppni EM 2016. Þá höfðu Hollendingar nælt í brons í Brasilíu 2014. Leikur Íslands og Belgíu hefst klukkan 18:45 annað kvöld. Leikurinn er í beinni útsendingu í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport og hefst upphitun klukkutíma fyrir leik.
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Goðsögn fallin frá Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira