Eden Hazard kom Belgíu yfir úr vítaspyrnu sem dæmd var á Sverri Inga Ingason á 29. mínútu.
Romelu Lukaku bætti svo öðru marki Belga aðeins tveimur mínútum seinna. Markið kom eftir hornspyrnu og virtust Íslendingarnir hafa náð að hreinsa á línu en svo var ekki, markið réttilega dæmt á.
Lukaku var aftur á ferðinni í þriðja markinu á 81. mínutu. Dries Mertens átti fyrirgjöfina inn á Lukaku sem var tæpur á rangstöðu en ekkert dæmt.
Mörkin má sjá hér að neðan.
Eden Hazard 0-1