Twitter: „Gengið í rugli, fótboltaævintýrið búið og hrun“ Anton Ingi Leifsson skrifar 11. september 2018 20:15 Gylfi Sigurðsson pressar Thibaut Courtois í kvöld. vísir/vilhelm Íslenska landsliðið er að tapa 2-0 fyrir Belgíu á Laugardalsvelli þegar þetta er skrifað. Belgarnir ógnasterkir en íslenska liðið byrjaði leikinn ágætlega. Allt annað er að sjá íslenska liðið en í 6-0 tapleiknum gegn Sviss á laugardaginn en bæði mörk Belga komu á tveggja mínútna kafla í fyrri hálfleik Það er nóg fjör á Twitter er íslenska landsliðið spilar leiki sína og hér að neðan má sjá brot af því sem mátti sjá á samskiptamiðlum í kvöld.How are you doing @VincentKompany after that nutmeg?— Hörður S Jónsson (@hoddi23) September 11, 2018 Ljós punktur í fyrri hálfleiknum. Innkoman hjá Rúnari Má. Barátta og vilji. Nagli úr Skagafirðinum #fotboltinet— Magnús Már Einarsson (@maggimar) September 11, 2018 Brekka í Laugardalnum.Þetta er vesen.Áfram takk.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) September 11, 2018 Hannes out því miður— Magnús Þór Gunnars (@MaggiGunnars) September 11, 2018 Má Kári ekki bara fara aftur í sitt fyrra hlutverk #fotboltinet— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) September 11, 2018 Þarna er landsliðið sem maður þekkir. Win or lose, allt önnur ákefð. Allt annað að sjá þetta.— Daníel Rúnarsson (@danielrunars) September 11, 2018 Í dag spilar Birkir Már á móti Hazard og Lukaku. Fimm dagar í næsta leik. Á móti ÍBV #fótbolti #ISLBEL— Stefán Eiríksson (@StefanEiriks) September 11, 2018 Romelu Lukaku has now scored 42 international goals.David Trezeguet and Filippo Inzaghi, widely considered two of the greatest goalscorers of the last 20 years, scored 34 and 25 international goals respectively.Lukaku is only 25 years old. pic.twitter.com/ohKxHjwB9p— bet365 (@bet365) September 11, 2018 Það vantar svo mikinn karakter í þessa vörn þegar við erum án Kára. Það vantar gáfaðan, hrokafullan og grjótharðan fótboltamann sem segir öllum til syndanna— Einar Gudnason (@EinarGudna) September 11, 2018 Stefnir í einhvern þyngsta vetur í 10 ár á Íslandi. Gengið í rugli. Wow á hausinn. Fótboltaævintýrið búið. Hrun. Lægðadrag suður af landinu.— Daníel Rúnarsson (@danielrunars) September 11, 2018 Að við höfum eytt öllum þessum tíma í þjálfararáðningu er mér óskiljanlegt í ljósi þess hversu margir í kringum mig í stúkunni virðast hafa fullkomið vit á leiknum #fotboltinet— Ómar Ingi (@OmarIngiGud) September 11, 2018 Virkilega óþægilegt þegar liðið þitt er undir og þú bíður eftir að dómarinn flauti af... Rosalega eru þessir gulu góðir í fótbolta— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) September 11, 2018 Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Sjáðu mörkin á Laugardalsvelli Ísland og Belgía eigast nú við í leik í Þjóðadeild UEFA á Laugardalsvelli. 11. september 2018 19:30 Í beinni: Ísland - Belgía │ Hvernig svara strákarnir slátruninni í Sviss? Ísland tapaði í kvöld sínum fyrsta leik á Laugardalsvelli í fimm ár í kvöld er stórkostlegt lið Belga vann sannfærandi 3-0 sigur. Liðið er því án stiga og með markatöluna 0-9 eftir tvo leiki í Þjóðadeildinni. Engin draumabyrjun á landsliðsþjálfaraferli Erik Hamrén. 11. september 2018 21:00 Þrjár mannabreytingar og annað leikkerfi gegn Belgíu KSÍ hefur gefið út hvaða ellefu leikmenn byrja leikinn gegn Belgíum í Þjóðadeildinni en spilað verður á Laugardalsvellinum í kvöld. Flautað verður til leiks 18.45. 11. september 2018 17:28 Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Lék ungan Messi og fer nú á kostum með argentínska landsliðinu Nainggolan handtekinn vegna rannsóknar á kókaínsmygli Þjálfari AC Milan um lætin í gær: Þetta er ekki kirkja Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi Neymar á leið heim í Santos „Cole, Pep var að spila með þig“ Fékk rautt spjald fyrir að slá eigin liðsfélaga Vill ekki halda áfram eftir komu Freys Amorim segist nota 63 ára markmannsþjálfara sinn frekar en Rashford Markaskorarinn Martínez: Ég var heppinn Börsungar skoruðu sjö Albert og félagar unnu loks leik Martínez hetja Rauðu djöflanna Dagný kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Eftir sjö töp í röð tókst Leicester að vinna Tottenham Steinþögðu og sköpuðu skrýtið andrúmsloft á San Siro Karólína hóf árið á stoðsendingu „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Napoli fyrst til að leggja Juventus að velli Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Bournemouth fór illa með Forest Varamaðurinn Calafiori óvænt hetja Arsenal Stefán Teitur með sitt fyrsta mark og Jón Daði hættir ekki að skora Komu til baka eftir skelfilega byrjun Gakpo með tvö og Liverpool í toppmálum Leverkusen tapaði mikilvægum stigum Einbeittur brotavilji Víkinga Rúnari Alex sagt að finna sér nýtt félag Í beinni: Wolves - Arsenal | Skytturnar mega ekki við því að misstíga sig Sjá meira
Íslenska landsliðið er að tapa 2-0 fyrir Belgíu á Laugardalsvelli þegar þetta er skrifað. Belgarnir ógnasterkir en íslenska liðið byrjaði leikinn ágætlega. Allt annað er að sjá íslenska liðið en í 6-0 tapleiknum gegn Sviss á laugardaginn en bæði mörk Belga komu á tveggja mínútna kafla í fyrri hálfleik Það er nóg fjör á Twitter er íslenska landsliðið spilar leiki sína og hér að neðan má sjá brot af því sem mátti sjá á samskiptamiðlum í kvöld.How are you doing @VincentKompany after that nutmeg?— Hörður S Jónsson (@hoddi23) September 11, 2018 Ljós punktur í fyrri hálfleiknum. Innkoman hjá Rúnari Má. Barátta og vilji. Nagli úr Skagafirðinum #fotboltinet— Magnús Már Einarsson (@maggimar) September 11, 2018 Brekka í Laugardalnum.Þetta er vesen.Áfram takk.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) September 11, 2018 Hannes out því miður— Magnús Þór Gunnars (@MaggiGunnars) September 11, 2018 Má Kári ekki bara fara aftur í sitt fyrra hlutverk #fotboltinet— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) September 11, 2018 Þarna er landsliðið sem maður þekkir. Win or lose, allt önnur ákefð. Allt annað að sjá þetta.— Daníel Rúnarsson (@danielrunars) September 11, 2018 Í dag spilar Birkir Már á móti Hazard og Lukaku. Fimm dagar í næsta leik. Á móti ÍBV #fótbolti #ISLBEL— Stefán Eiríksson (@StefanEiriks) September 11, 2018 Romelu Lukaku has now scored 42 international goals.David Trezeguet and Filippo Inzaghi, widely considered two of the greatest goalscorers of the last 20 years, scored 34 and 25 international goals respectively.Lukaku is only 25 years old. pic.twitter.com/ohKxHjwB9p— bet365 (@bet365) September 11, 2018 Það vantar svo mikinn karakter í þessa vörn þegar við erum án Kára. Það vantar gáfaðan, hrokafullan og grjótharðan fótboltamann sem segir öllum til syndanna— Einar Gudnason (@EinarGudna) September 11, 2018 Stefnir í einhvern þyngsta vetur í 10 ár á Íslandi. Gengið í rugli. Wow á hausinn. Fótboltaævintýrið búið. Hrun. Lægðadrag suður af landinu.— Daníel Rúnarsson (@danielrunars) September 11, 2018 Að við höfum eytt öllum þessum tíma í þjálfararáðningu er mér óskiljanlegt í ljósi þess hversu margir í kringum mig í stúkunni virðast hafa fullkomið vit á leiknum #fotboltinet— Ómar Ingi (@OmarIngiGud) September 11, 2018 Virkilega óþægilegt þegar liðið þitt er undir og þú bíður eftir að dómarinn flauti af... Rosalega eru þessir gulu góðir í fótbolta— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) September 11, 2018
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Sjáðu mörkin á Laugardalsvelli Ísland og Belgía eigast nú við í leik í Þjóðadeild UEFA á Laugardalsvelli. 11. september 2018 19:30 Í beinni: Ísland - Belgía │ Hvernig svara strákarnir slátruninni í Sviss? Ísland tapaði í kvöld sínum fyrsta leik á Laugardalsvelli í fimm ár í kvöld er stórkostlegt lið Belga vann sannfærandi 3-0 sigur. Liðið er því án stiga og með markatöluna 0-9 eftir tvo leiki í Þjóðadeildinni. Engin draumabyrjun á landsliðsþjálfaraferli Erik Hamrén. 11. september 2018 21:00 Þrjár mannabreytingar og annað leikkerfi gegn Belgíu KSÍ hefur gefið út hvaða ellefu leikmenn byrja leikinn gegn Belgíum í Þjóðadeildinni en spilað verður á Laugardalsvellinum í kvöld. Flautað verður til leiks 18.45. 11. september 2018 17:28 Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Lék ungan Messi og fer nú á kostum með argentínska landsliðinu Nainggolan handtekinn vegna rannsóknar á kókaínsmygli Þjálfari AC Milan um lætin í gær: Þetta er ekki kirkja Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi Neymar á leið heim í Santos „Cole, Pep var að spila með þig“ Fékk rautt spjald fyrir að slá eigin liðsfélaga Vill ekki halda áfram eftir komu Freys Amorim segist nota 63 ára markmannsþjálfara sinn frekar en Rashford Markaskorarinn Martínez: Ég var heppinn Börsungar skoruðu sjö Albert og félagar unnu loks leik Martínez hetja Rauðu djöflanna Dagný kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Eftir sjö töp í röð tókst Leicester að vinna Tottenham Steinþögðu og sköpuðu skrýtið andrúmsloft á San Siro Karólína hóf árið á stoðsendingu „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Napoli fyrst til að leggja Juventus að velli Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Bournemouth fór illa með Forest Varamaðurinn Calafiori óvænt hetja Arsenal Stefán Teitur með sitt fyrsta mark og Jón Daði hættir ekki að skora Komu til baka eftir skelfilega byrjun Gakpo með tvö og Liverpool í toppmálum Leverkusen tapaði mikilvægum stigum Einbeittur brotavilji Víkinga Rúnari Alex sagt að finna sér nýtt félag Í beinni: Wolves - Arsenal | Skytturnar mega ekki við því að misstíga sig Sjá meira
Sjáðu mörkin á Laugardalsvelli Ísland og Belgía eigast nú við í leik í Þjóðadeild UEFA á Laugardalsvelli. 11. september 2018 19:30
Í beinni: Ísland - Belgía │ Hvernig svara strákarnir slátruninni í Sviss? Ísland tapaði í kvöld sínum fyrsta leik á Laugardalsvelli í fimm ár í kvöld er stórkostlegt lið Belga vann sannfærandi 3-0 sigur. Liðið er því án stiga og með markatöluna 0-9 eftir tvo leiki í Þjóðadeildinni. Engin draumabyrjun á landsliðsþjálfaraferli Erik Hamrén. 11. september 2018 21:00
Þrjár mannabreytingar og annað leikkerfi gegn Belgíu KSÍ hefur gefið út hvaða ellefu leikmenn byrja leikinn gegn Belgíum í Þjóðadeildinni en spilað verður á Laugardalsvellinum í kvöld. Flautað verður til leiks 18.45. 11. september 2018 17:28
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti