Mads svaraði Hrönn loksins! Benedikt Bóas skrifar 13. september 2018 07:30 Mads Mikkelsen í hlutverki Hannibal Lecter. Vísir/Getty Mads Mikkelsen, danski stórleikarinn sem talar fimm tungumál og Íslendingar þekkja úr myndum á borð við Jagten (The Hunt) og Casino Royale, kemur til með að taka við heiðursverðlaunum kvikmyndahátíðarinnar RIFF í ár. Hátíðin fram fer dagana 27. september til 7. október. Hrönn Marinósdóttir, framkvæmdastjóri hátíðarinnar, hefur sent leikaranum bréf á hverju ári í þó nokkur ár og loksins þáði stórleikarinn boðið. Leikarinn dvaldi hér á landi í 22 daga við tökur á kvikmyndinni Arctic í fyrra og hefur greinilega líkað dvölin svo vel að hann stóðst ekki mátið að koma aftur til Íslands. Mads er menntaður ballettdansari og byrjaði að leika í kvikmyndum árið 1996. Birtist í Fréttablaðinu RIFF Mest lesið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Vilja stimpla sig inn með stæl Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Mads Mikkelsen, danski stórleikarinn sem talar fimm tungumál og Íslendingar þekkja úr myndum á borð við Jagten (The Hunt) og Casino Royale, kemur til með að taka við heiðursverðlaunum kvikmyndahátíðarinnar RIFF í ár. Hátíðin fram fer dagana 27. september til 7. október. Hrönn Marinósdóttir, framkvæmdastjóri hátíðarinnar, hefur sent leikaranum bréf á hverju ári í þó nokkur ár og loksins þáði stórleikarinn boðið. Leikarinn dvaldi hér á landi í 22 daga við tökur á kvikmyndinni Arctic í fyrra og hefur greinilega líkað dvölin svo vel að hann stóðst ekki mátið að koma aftur til Íslands. Mads er menntaður ballettdansari og byrjaði að leika í kvikmyndum árið 1996.
Birtist í Fréttablaðinu RIFF Mest lesið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Vilja stimpla sig inn með stæl Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira