Breytingar á borgarstjórnarsalnum kosta 84 milljónir króna Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. september 2018 11:08 Salurinn eftir breytingar. Fréttablaðið/Anton Brink Fjölgun borgarfulltrúa Reykjavíkur úr 15 í 23 við síðustu borgarstjórnarkosningar kallaði á umfangsmiklar breytingar á fundarsal borgarstjórnar í Ráðhúsi Reykjavíkur. Áætlaður kostnaður vegna viðhalds, fjölgunar og nýs fundarumsjónarkerfis nemur í heildina 84 milljónum krónum. Þetta kemur fram í svari skrifstofu eigna og atvinnuþróunar við fyrirspurn borgarráðsfulltrúa Sjálfstæðisflokksins. Fyrirspurnin var lögð fram á fundi borgarráðs þann 16. ágúst og hefur skrifstofa eigna og atvinnuþróunar skilað umsögn sinni.Borgarstjórnarsalurinn fyrir breytingar.Vísir/VilhelmÞar kemur fram að borgarstjórnarsalurinn hafi staðið nánast óbreyttur frá upphafi. Í framkvæmdum hafi falist uppsetning nýs fundarumsjónakerfis og að skipta út borðum. Til viðbótar var unnið að viðgerðum á föstum búnaði, endurnýjun tölvukerfa, lökkun á gólfi og málun veggja. Sömuleiðis endurnýja öll ljós og setja upp nýjan skjávarpa. Áætlaður kostnaður vegna viðhalds er 22 milljónir króna, vegna fjölgunar borgarfulltrúa 28 milljónir króna og vegna fundarumsjónakerfis 34 milljónir króna. Sveitarstjórnarmál Tengdar fréttir 55 starfsmenn á skrifstofu borgarstjóra og borgarritara Eyþór Arnalds furðar sig á fjölda starfsmanna í Ráðhúsinu og kostnaði vegna starfsmannahalds. 14. september 2018 10:13 Mest lesið Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Innlent Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Innlent Fleiri fréttir Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Sjá meira
Fjölgun borgarfulltrúa Reykjavíkur úr 15 í 23 við síðustu borgarstjórnarkosningar kallaði á umfangsmiklar breytingar á fundarsal borgarstjórnar í Ráðhúsi Reykjavíkur. Áætlaður kostnaður vegna viðhalds, fjölgunar og nýs fundarumsjónarkerfis nemur í heildina 84 milljónum krónum. Þetta kemur fram í svari skrifstofu eigna og atvinnuþróunar við fyrirspurn borgarráðsfulltrúa Sjálfstæðisflokksins. Fyrirspurnin var lögð fram á fundi borgarráðs þann 16. ágúst og hefur skrifstofa eigna og atvinnuþróunar skilað umsögn sinni.Borgarstjórnarsalurinn fyrir breytingar.Vísir/VilhelmÞar kemur fram að borgarstjórnarsalurinn hafi staðið nánast óbreyttur frá upphafi. Í framkvæmdum hafi falist uppsetning nýs fundarumsjónakerfis og að skipta út borðum. Til viðbótar var unnið að viðgerðum á föstum búnaði, endurnýjun tölvukerfa, lökkun á gólfi og málun veggja. Sömuleiðis endurnýja öll ljós og setja upp nýjan skjávarpa. Áætlaður kostnaður vegna viðhalds er 22 milljónir króna, vegna fjölgunar borgarfulltrúa 28 milljónir króna og vegna fundarumsjónakerfis 34 milljónir króna.
Sveitarstjórnarmál Tengdar fréttir 55 starfsmenn á skrifstofu borgarstjóra og borgarritara Eyþór Arnalds furðar sig á fjölda starfsmanna í Ráðhúsinu og kostnaði vegna starfsmannahalds. 14. september 2018 10:13 Mest lesið Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Innlent Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Innlent Fleiri fréttir Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Sjá meira
55 starfsmenn á skrifstofu borgarstjóra og borgarritara Eyþór Arnalds furðar sig á fjölda starfsmanna í Ráðhúsinu og kostnaði vegna starfsmannahalds. 14. september 2018 10:13