Minnst þrettán eru dánir en búist er við sögulegum flóðum Samúel Karl Ólason skrifar 16. september 2018 08:39 Sérfræðingar óttast að flóð í ám muni slá met og hefur þúsundum verið gert að yfirgefa heimili sín. Talið er mögulegt að skemmdirnar vegna Florence verði þær mestu í sögu Norður-Karólínu. Rigningin hefur víða mæst rúmlega 60 sentímetrar og er búist við um 45 sentímetrum til viðbótar í dag. Vísir/AP Yfirvöld Norður-Karólínu í Bandaríkjanna hafa beðið íbúa um að vera enn á varðbergi vegna óveðursins Florence. Þrátt fyrir að vindurinn hafi ekki verið jafn öflugur og óttast var er talið að söguleg flóð muni fylgja Florence á næstu dögum. Florence náði landi á föstudaginn og minnst þrettán eru látnir. Þegar Florence náði landi urðu mikil flóð með strandlengju Norður-Karólína en farið að flæða inn með landinu. Ár flæða yfir bakka sína og skyndiflóð hafa orðið víða. Þá er talið að ástandið muni versna í báðum Karólínuríkjunum á næstu dögum vegna þeirrar gífurlegu rigningu sem fylgt hefur Florence. Sérfræðingar óttast að flóð í ám muni slá met og hefur þúsundum verið gert að yfirgefa heimili sín. Talið er mögulegt að skemmdirnar vegna Florence verði þær mestu í sögu Norður-Karólínu.Rigningin hefur víða mæst rúmlega 60 sentímetrar og er búist við um 45 sentímetrum til viðbótar í dag.Samkvæmt CNN er talið að flóðin mun iekki ná hámarki fyrr en eftir þrjá til fimm daga. Ökumenn hafa verið beðnir um að sneiða alfarið fram hjá Norður-Karólínu af ótta við að margir þeirra muni sitja fastir á vegum ríkisins vegna flóða.Sömuleiðis stafar mikil ógn af aurskriðum og þá sérstaklega fjalllendu svæði í vesturhluta Norður-Karólínu og í Virgníu. Veður Tengdar fréttir Minnst fimm dánir í Norður-Karólínu Í nótt var styrkleikur Florence lækkaður í óveður og hefur Florence fært sig yfir til Suður-Karólínu. 15. september 2018 08:07 Spá margra daga eymd vegna Florence Stormurinn gengur á land í Bandaríkjunum í dag. Vindhraði hefur minnkað en umfang stormsins margfaldast. Mesta hættan stafar af úrkomu en flóðvatn gæti náð fjögurra metra dýpi. 14. september 2018 07:00 Móðir og barn fyrstu fórnarlömb Flórens Samtals hafa nú fjórir látist vegna fellibylsins Flórens sem gengur nú yfir austurströnd Bandaríkjanna. 14. september 2018 19:51 Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Staðfestu dóm höfuðpaurs en milduðu dóma annarra Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Erlent Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Innlent Fleiri fréttir Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Úkraínskir útsendarar Rússa sagðir að baki skemmdarverkunum Hvíta húsið hlutaðist til um rannsókn á Tate-bræðrum Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Mislingafaraldurinn í Bandaríkjunum breiðir úr sér Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Sjá meira
Yfirvöld Norður-Karólínu í Bandaríkjanna hafa beðið íbúa um að vera enn á varðbergi vegna óveðursins Florence. Þrátt fyrir að vindurinn hafi ekki verið jafn öflugur og óttast var er talið að söguleg flóð muni fylgja Florence á næstu dögum. Florence náði landi á föstudaginn og minnst þrettán eru látnir. Þegar Florence náði landi urðu mikil flóð með strandlengju Norður-Karólína en farið að flæða inn með landinu. Ár flæða yfir bakka sína og skyndiflóð hafa orðið víða. Þá er talið að ástandið muni versna í báðum Karólínuríkjunum á næstu dögum vegna þeirrar gífurlegu rigningu sem fylgt hefur Florence. Sérfræðingar óttast að flóð í ám muni slá met og hefur þúsundum verið gert að yfirgefa heimili sín. Talið er mögulegt að skemmdirnar vegna Florence verði þær mestu í sögu Norður-Karólínu.Rigningin hefur víða mæst rúmlega 60 sentímetrar og er búist við um 45 sentímetrum til viðbótar í dag.Samkvæmt CNN er talið að flóðin mun iekki ná hámarki fyrr en eftir þrjá til fimm daga. Ökumenn hafa verið beðnir um að sneiða alfarið fram hjá Norður-Karólínu af ótta við að margir þeirra muni sitja fastir á vegum ríkisins vegna flóða.Sömuleiðis stafar mikil ógn af aurskriðum og þá sérstaklega fjalllendu svæði í vesturhluta Norður-Karólínu og í Virgníu.
Veður Tengdar fréttir Minnst fimm dánir í Norður-Karólínu Í nótt var styrkleikur Florence lækkaður í óveður og hefur Florence fært sig yfir til Suður-Karólínu. 15. september 2018 08:07 Spá margra daga eymd vegna Florence Stormurinn gengur á land í Bandaríkjunum í dag. Vindhraði hefur minnkað en umfang stormsins margfaldast. Mesta hættan stafar af úrkomu en flóðvatn gæti náð fjögurra metra dýpi. 14. september 2018 07:00 Móðir og barn fyrstu fórnarlömb Flórens Samtals hafa nú fjórir látist vegna fellibylsins Flórens sem gengur nú yfir austurströnd Bandaríkjanna. 14. september 2018 19:51 Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Staðfestu dóm höfuðpaurs en milduðu dóma annarra Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Erlent Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Innlent Fleiri fréttir Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Úkraínskir útsendarar Rússa sagðir að baki skemmdarverkunum Hvíta húsið hlutaðist til um rannsókn á Tate-bræðrum Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Mislingafaraldurinn í Bandaríkjunum breiðir úr sér Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Sjá meira
Minnst fimm dánir í Norður-Karólínu Í nótt var styrkleikur Florence lækkaður í óveður og hefur Florence fært sig yfir til Suður-Karólínu. 15. september 2018 08:07
Spá margra daga eymd vegna Florence Stormurinn gengur á land í Bandaríkjunum í dag. Vindhraði hefur minnkað en umfang stormsins margfaldast. Mesta hættan stafar af úrkomu en flóðvatn gæti náð fjögurra metra dýpi. 14. september 2018 07:00
Móðir og barn fyrstu fórnarlömb Flórens Samtals hafa nú fjórir látist vegna fellibylsins Flórens sem gengur nú yfir austurströnd Bandaríkjanna. 14. september 2018 19:51