Vilja ná samkomulagi við borgaralegu flokkana um næsta þingforseta Atli Ísleifsson skrifar 18. september 2018 11:01 Stefan Löfven tók við embætti forsætisráðherra Svíþjóðar árið 2014. Vísir/EPA Jafnaðarmenn í Svíþjóð vilja ná samkomulagi við bandalag borgaralegu flokkana um að tilnefna í sameiningu nýjan þingforseta þegar þing kemur saman þann 24. september. Með þessu vilja Jafnaðarmenn leggja grunninn að frekara samstarfi á kjörtímabilinu milli hinna hefðbundnu blokka í sænskum stjórnmálum. SVT greinir frá. Stefan Löfven, forsætisráðherra og leiðtogi Jafnaðarmanna, og Anders Ygeman, þingflokksformaður Jafnaðarmanna, greindu frá þessu eftir fund þingflokks Jafnaðarmanna fyrr í dag. „Ef við náum ekki saman milli blokkanna eru það í raun Svíþjóðardemókratar sem ráða úrslitum,“ segir Ygeman. Kosningar fóru fram í Svíþjóð þann 9. september síðastliðinn þar sem rauðgrænu flokkarnir náðu 144 þingsætum en bandalag borgaralegu flokkanna 143. Svíþjóðardemókratar náðu svo inn 62 þingmönnum, sem þýðir að hvorug hefðbundnu blokkanna fékk meirihluta.Valdamikið embætti Jafnaðarmenn hafa haft það sem meginreglu að þingforseti skuli koma úr röðum stærsta flokksins á þingi. Ygeman segir þó að flokkurinn sé nú reiðubúinn til viðræðna um að þingforseti komi úr röðum borgaralegu flokkanna. Embætti þingforseta í Svíþjóð er valdamikið embætti þar sem það er hann sem tilnefnir forsætisráðherra að loknum samtölum við leiðtoga flokkanna á þingi. Þingið greiðir svo atkvæði um tillögu þingforsetans. Hafi þingforseti tilnefnt nýjan forsætisráðherra í fjórum tilraunum, án þess að þingið samþykki tillöguna, þarf að boða til nýrra kosninga. Norðurlönd Svíþjóð Þingkosningar í Svíþjóð Tengdar fréttir Svíar opnir fyrir því að kasta gömlu blokkapólitíkinni Niðurstaða kosninganna í Svíþjóð kann að leiða til mikilla breytinga í sænskum stjórnmálum. 11. september 2018 14:03 Bjóða Löfven á fund til að ræða stuðning við hægristjórn Leiðtogar borgaralegu flokkanna hafa boðið leiðtoga Jafnaðarmanna til fundar til að ræða mögulegan stuðning við myndun ríkisstjórnar bandalags borgaralegu flokkanna. 12. september 2018 08:33 Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Fleiri fréttir Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Sjá meira
Jafnaðarmenn í Svíþjóð vilja ná samkomulagi við bandalag borgaralegu flokkana um að tilnefna í sameiningu nýjan þingforseta þegar þing kemur saman þann 24. september. Með þessu vilja Jafnaðarmenn leggja grunninn að frekara samstarfi á kjörtímabilinu milli hinna hefðbundnu blokka í sænskum stjórnmálum. SVT greinir frá. Stefan Löfven, forsætisráðherra og leiðtogi Jafnaðarmanna, og Anders Ygeman, þingflokksformaður Jafnaðarmanna, greindu frá þessu eftir fund þingflokks Jafnaðarmanna fyrr í dag. „Ef við náum ekki saman milli blokkanna eru það í raun Svíþjóðardemókratar sem ráða úrslitum,“ segir Ygeman. Kosningar fóru fram í Svíþjóð þann 9. september síðastliðinn þar sem rauðgrænu flokkarnir náðu 144 þingsætum en bandalag borgaralegu flokkanna 143. Svíþjóðardemókratar náðu svo inn 62 þingmönnum, sem þýðir að hvorug hefðbundnu blokkanna fékk meirihluta.Valdamikið embætti Jafnaðarmenn hafa haft það sem meginreglu að þingforseti skuli koma úr röðum stærsta flokksins á þingi. Ygeman segir þó að flokkurinn sé nú reiðubúinn til viðræðna um að þingforseti komi úr röðum borgaralegu flokkanna. Embætti þingforseta í Svíþjóð er valdamikið embætti þar sem það er hann sem tilnefnir forsætisráðherra að loknum samtölum við leiðtoga flokkanna á þingi. Þingið greiðir svo atkvæði um tillögu þingforsetans. Hafi þingforseti tilnefnt nýjan forsætisráðherra í fjórum tilraunum, án þess að þingið samþykki tillöguna, þarf að boða til nýrra kosninga.
Norðurlönd Svíþjóð Þingkosningar í Svíþjóð Tengdar fréttir Svíar opnir fyrir því að kasta gömlu blokkapólitíkinni Niðurstaða kosninganna í Svíþjóð kann að leiða til mikilla breytinga í sænskum stjórnmálum. 11. september 2018 14:03 Bjóða Löfven á fund til að ræða stuðning við hægristjórn Leiðtogar borgaralegu flokkanna hafa boðið leiðtoga Jafnaðarmanna til fundar til að ræða mögulegan stuðning við myndun ríkisstjórnar bandalags borgaralegu flokkanna. 12. september 2018 08:33 Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Fleiri fréttir Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Sjá meira
Svíar opnir fyrir því að kasta gömlu blokkapólitíkinni Niðurstaða kosninganna í Svíþjóð kann að leiða til mikilla breytinga í sænskum stjórnmálum. 11. september 2018 14:03
Bjóða Löfven á fund til að ræða stuðning við hægristjórn Leiðtogar borgaralegu flokkanna hafa boðið leiðtoga Jafnaðarmanna til fundar til að ræða mögulegan stuðning við myndun ríkisstjórnar bandalags borgaralegu flokkanna. 12. september 2018 08:33