Justin Rose í forystu eftir fyrsta hring Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 1. september 2018 09:30 Rose á hringnum í gær Vísir/Getty Englendingurinn Justin Rose er með eins höggs forystu eftir fyrsta hring á Dell Technologies mótinu í golfi. Mótið er hluti af úrslitakeppni PGA mótaraðarinnar. Rose fór fyrsta hringinn á sex höggum undir pari. Hann spilaði óaðfinnanlega og fékk ekki einn einasta skolla á hringnum, sex fugla og 12 pör. Fast á hæla Rose koma Skotinn Russel Knox og Abraham Ancer frá Mexíkó á fimm höggum undir pari. .@JustinRose99 played some stellar golf on Friday. Watch all the highlights from his first round @DellTechChamp. pic.twitter.com/17KmXzGoGw — PGA TOUR (@PGATOUR) September 1, 2018 Tiger Woods náði sér ekki nógu vel á strik í gær og er á einu höggi yfir pari. Norður-Írinn Rory McIlroy er á parinu. Sigurvegari síðasta móts, Bryson DeChambeau, sem var fyrir mótið í fyrsta sæti á FedEx stigalistanum, er á einu höggi undir pari. Annar hringurinn er leikinn í dag og hefst útsendingin á Golfstöðinni kklukkan 19:00. Golf Mest lesið Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Enski boltinn Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Körfubolti Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Englendingurinn Justin Rose er með eins höggs forystu eftir fyrsta hring á Dell Technologies mótinu í golfi. Mótið er hluti af úrslitakeppni PGA mótaraðarinnar. Rose fór fyrsta hringinn á sex höggum undir pari. Hann spilaði óaðfinnanlega og fékk ekki einn einasta skolla á hringnum, sex fugla og 12 pör. Fast á hæla Rose koma Skotinn Russel Knox og Abraham Ancer frá Mexíkó á fimm höggum undir pari. .@JustinRose99 played some stellar golf on Friday. Watch all the highlights from his first round @DellTechChamp. pic.twitter.com/17KmXzGoGw — PGA TOUR (@PGATOUR) September 1, 2018 Tiger Woods náði sér ekki nógu vel á strik í gær og er á einu höggi yfir pari. Norður-Írinn Rory McIlroy er á parinu. Sigurvegari síðasta móts, Bryson DeChambeau, sem var fyrir mótið í fyrsta sæti á FedEx stigalistanum, er á einu höggi undir pari. Annar hringurinn er leikinn í dag og hefst útsendingin á Golfstöðinni kklukkan 19:00.
Golf Mest lesið Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Enski boltinn Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Körfubolti Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira