Justin Rose í forystu eftir fyrsta hring Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 1. september 2018 09:30 Rose á hringnum í gær Vísir/Getty Englendingurinn Justin Rose er með eins höggs forystu eftir fyrsta hring á Dell Technologies mótinu í golfi. Mótið er hluti af úrslitakeppni PGA mótaraðarinnar. Rose fór fyrsta hringinn á sex höggum undir pari. Hann spilaði óaðfinnanlega og fékk ekki einn einasta skolla á hringnum, sex fugla og 12 pör. Fast á hæla Rose koma Skotinn Russel Knox og Abraham Ancer frá Mexíkó á fimm höggum undir pari. .@JustinRose99 played some stellar golf on Friday. Watch all the highlights from his first round @DellTechChamp. pic.twitter.com/17KmXzGoGw — PGA TOUR (@PGATOUR) September 1, 2018 Tiger Woods náði sér ekki nógu vel á strik í gær og er á einu höggi yfir pari. Norður-Írinn Rory McIlroy er á parinu. Sigurvegari síðasta móts, Bryson DeChambeau, sem var fyrir mótið í fyrsta sæti á FedEx stigalistanum, er á einu höggi undir pari. Annar hringurinn er leikinn í dag og hefst útsendingin á Golfstöðinni kklukkan 19:00. Golf Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Í beinni: Littler - MVG | Undrabarnið reynir aftur Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Leik lokið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Körfubolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Englendingurinn Justin Rose er með eins höggs forystu eftir fyrsta hring á Dell Technologies mótinu í golfi. Mótið er hluti af úrslitakeppni PGA mótaraðarinnar. Rose fór fyrsta hringinn á sex höggum undir pari. Hann spilaði óaðfinnanlega og fékk ekki einn einasta skolla á hringnum, sex fugla og 12 pör. Fast á hæla Rose koma Skotinn Russel Knox og Abraham Ancer frá Mexíkó á fimm höggum undir pari. .@JustinRose99 played some stellar golf on Friday. Watch all the highlights from his first round @DellTechChamp. pic.twitter.com/17KmXzGoGw — PGA TOUR (@PGATOUR) September 1, 2018 Tiger Woods náði sér ekki nógu vel á strik í gær og er á einu höggi yfir pari. Norður-Írinn Rory McIlroy er á parinu. Sigurvegari síðasta móts, Bryson DeChambeau, sem var fyrir mótið í fyrsta sæti á FedEx stigalistanum, er á einu höggi undir pari. Annar hringurinn er leikinn í dag og hefst útsendingin á Golfstöðinni kklukkan 19:00.
Golf Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Í beinni: Littler - MVG | Undrabarnið reynir aftur Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Leik lokið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Körfubolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira