Í farbanni grunaður um nauðgun en komst samt úr landi Gunnar Hrafn Jónsson skrifar 3. september 2018 13:47 Hinn grunaði er 33 ára gamall. Interpol Rúmlega þrítugur Íraki, sem er eftirlýstur af Interpol vegna nauðgunar á Íslandi, slapp úr landi þrátt fyrir að hann hafi verið í farbanni. Mjög erfitt er að koma í veg fyrir að menn með einbeittan brotavilji komist framhjá farbanni með því að villa á sér heimildir að sögn saksóknara. Í lýsingu á vef alþjóðalögreglunnar Interpol segir að Hemn Rasul Hamd sé 33 ára Kúrdi frá Írak sem tali bæði kúrdísku og sænsku. Hann er eftirlýstur vegna nauðgunar hér á landi og var í farbanni á meðan lögreglan hafði mál hans til rannsóknar. Hann kom sér hins vegar undan áður en lögreglan gat birt honum ákæru í málinu. Samkvæmt heimildum fréttastofu er til skoðunar hvort Hamd sé ennþá á Schengen svæðinu, t.d. í Svíþjóð þar sem hann hefur einver tengsl. Interpol hefur hins vegar lýst eftir honum um allan heim til öryggis. Margrét Unnur Rögnvaldsdóttir, saksóknari hjá embætti héraðssaksóknara, segir í raun erfitt að koma í veg fyrir að menn flýi land ef þeir eru ekki í gæsluvarðhaldi. Þrátt fyrir farbann séu ekki margar hindranir í vegi þess sem hafi einbeittan brotavilja og sé staðráðinn að flýja réttvísina. Samkvæmt upplýsingum á vef Interpol óska íslensk yfirvöld eftir því að Hamd verði handtekinn hvar sem hann er niður kominn og framseldur til Íslands. Lögreglan hér mun síðan væntanlega birta honum ákæru vegna nauðgunarinnar. Lögreglumál Tengdar fréttir Interpol gefur út handtökuskipun á hendur manni vegna máls á Íslandi Interpol hefur gefið út handtökuskipun á hendur manni vegna nauðgunar en hann fór úr landi áður en hægt var að birta honum ákæru vegna málsins. 2. september 2018 17:01 Mest lesið Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Innlent Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Innlent Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Innlent Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Erlent Konan er fundin Innlent Segja upp samningum 2.300 félagsmanna sem vinna á hjúkrunarheimilum Innlent Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Erlent Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Erlent Flokki fólksins einum refsað Innlent María Heimisdóttir skipuð landlæknir Innlent Fleiri fréttir Óttast launaskrið og aukna verðbólgu Uppsögnin komi SFV í opna skjöldu Verðbólguótti, snjallsímabann í haust og Trump-tollar Sætta sig ekki við rafræna undirritun á stefnu Fær þyngri dóm fyrir að spyrja „er þetta hann?“ og stinga svo mann María Heimisdóttir skipuð landlæknir Ekki valin en draumurinn lifir Segja upp samningum 2.300 félagsmanna sem vinna á hjúkrunarheimilum „Við skulum aðeins róa okkur, fókus“ Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Jakob nýr formaður Rafiðnaðarsambandsins Ríkisstjórnin fundar í Reykjanesbæ Vilja komast í bækur bankanna án dómsúrskurðar Flokki fólksins einum refsað „Höfum verulegar áhyggjur af þeirri hlið málsins“ Kennarasamningar koma ASÍ í opna skjöldu Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Ákvarðanir um sviptingu teknar með flugöryggi í huga Konan er fundin Brýnustu verkefnin í borginni í Pallborði Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Með tuttugu kíló af hassi og marijuana í farangrinum Ölvaður, réttindalaus og með barn í bílnum Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ „Við þurfum einhvers staðar að draga saman á móti“ Hefur ekki áhyggjur af því að launahækkanir valdi óróa Vonar að áfanginn leiði til þess að kennarar treysti stjórnvöldum á ný „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Sjá meira
Rúmlega þrítugur Íraki, sem er eftirlýstur af Interpol vegna nauðgunar á Íslandi, slapp úr landi þrátt fyrir að hann hafi verið í farbanni. Mjög erfitt er að koma í veg fyrir að menn með einbeittan brotavilji komist framhjá farbanni með því að villa á sér heimildir að sögn saksóknara. Í lýsingu á vef alþjóðalögreglunnar Interpol segir að Hemn Rasul Hamd sé 33 ára Kúrdi frá Írak sem tali bæði kúrdísku og sænsku. Hann er eftirlýstur vegna nauðgunar hér á landi og var í farbanni á meðan lögreglan hafði mál hans til rannsóknar. Hann kom sér hins vegar undan áður en lögreglan gat birt honum ákæru í málinu. Samkvæmt heimildum fréttastofu er til skoðunar hvort Hamd sé ennþá á Schengen svæðinu, t.d. í Svíþjóð þar sem hann hefur einver tengsl. Interpol hefur hins vegar lýst eftir honum um allan heim til öryggis. Margrét Unnur Rögnvaldsdóttir, saksóknari hjá embætti héraðssaksóknara, segir í raun erfitt að koma í veg fyrir að menn flýi land ef þeir eru ekki í gæsluvarðhaldi. Þrátt fyrir farbann séu ekki margar hindranir í vegi þess sem hafi einbeittan brotavilja og sé staðráðinn að flýja réttvísina. Samkvæmt upplýsingum á vef Interpol óska íslensk yfirvöld eftir því að Hamd verði handtekinn hvar sem hann er niður kominn og framseldur til Íslands. Lögreglan hér mun síðan væntanlega birta honum ákæru vegna nauðgunarinnar.
Lögreglumál Tengdar fréttir Interpol gefur út handtökuskipun á hendur manni vegna máls á Íslandi Interpol hefur gefið út handtökuskipun á hendur manni vegna nauðgunar en hann fór úr landi áður en hægt var að birta honum ákæru vegna málsins. 2. september 2018 17:01 Mest lesið Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Innlent Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Innlent Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Innlent Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Erlent Konan er fundin Innlent Segja upp samningum 2.300 félagsmanna sem vinna á hjúkrunarheimilum Innlent Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Erlent Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Erlent Flokki fólksins einum refsað Innlent María Heimisdóttir skipuð landlæknir Innlent Fleiri fréttir Óttast launaskrið og aukna verðbólgu Uppsögnin komi SFV í opna skjöldu Verðbólguótti, snjallsímabann í haust og Trump-tollar Sætta sig ekki við rafræna undirritun á stefnu Fær þyngri dóm fyrir að spyrja „er þetta hann?“ og stinga svo mann María Heimisdóttir skipuð landlæknir Ekki valin en draumurinn lifir Segja upp samningum 2.300 félagsmanna sem vinna á hjúkrunarheimilum „Við skulum aðeins róa okkur, fókus“ Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Jakob nýr formaður Rafiðnaðarsambandsins Ríkisstjórnin fundar í Reykjanesbæ Vilja komast í bækur bankanna án dómsúrskurðar Flokki fólksins einum refsað „Höfum verulegar áhyggjur af þeirri hlið málsins“ Kennarasamningar koma ASÍ í opna skjöldu Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Ákvarðanir um sviptingu teknar með flugöryggi í huga Konan er fundin Brýnustu verkefnin í borginni í Pallborði Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Með tuttugu kíló af hassi og marijuana í farangrinum Ölvaður, réttindalaus og með barn í bílnum Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ „Við þurfum einhvers staðar að draga saman á móti“ Hefur ekki áhyggjur af því að launahækkanir valdi óróa Vonar að áfanginn leiði til þess að kennarar treysti stjórnvöldum á ný „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Sjá meira
Interpol gefur út handtökuskipun á hendur manni vegna máls á Íslandi Interpol hefur gefið út handtökuskipun á hendur manni vegna nauðgunar en hann fór úr landi áður en hægt var að birta honum ákæru vegna málsins. 2. september 2018 17:01