„Það er erfitt að komast á HM og við förum erfiðustu leiðina“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 3. september 2018 19:30 Freyr kallar skipanir til leikmannanna á vellinum á laugardaginn vísir/vilhelm Íslenska kvennalandsliðið mætir Tékkum á Laugardalsvelli á morgun í leik sem stelpurnar þurfa að vinna til þess að halda HM draumnum á lofti. Eftir tap gegn Þýskalandi á laugardaginn er staðan sú að Ísland þarf að fara í umspil nema Færeyingum takist að leggja Þjóðverja á morgun. Aðeins fjögur bestu liðin í öðru sæti komast í umspilið og eins og staðan er í dag er Ísland ekki í þeim hópi. Ísland ætti að komast í umspilið með sigri á Tékkum. „Við erum andlega tilbúin og líkamlega erum við að klára að safna orku,“ sagði landsliðsþjálfarinn Freyr Alexandersson í viðtali við Júlíönu Þóru Hálfdánardóttur í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. „Það er ærið, verkefnið, og við verðum klárar í slaginn. Ég á von á gríðarlega sterkum leikmönnum, mjög föstum og þær eru fljótar. Eins og ég mundi orða það eru þetta stórhættulegir andstæðingar.“ „Það er erfitt að komast á HM og við förum erfiðustu leiðina.“ Liðin gerðu 1-1 jafntefli ytra í október á síðasta ári. „Við ætlum okkur á HM, við erum búnar að stefna að því í langan tíma og það breytist ekkert þótt leikurinn á laugardaginn hafi farið úrskeiðis,“ sagði Fanndís Friðriksdóttir. Sif Atladóttir lítur á björtu hliðarnar í stöðunni, nú fær hún fleiri daga með góða fólkinu í landsliðinu og kringum liðið. En hverju eigum við von á á morgun? „Þremur stigum,“ sagði bjartsýn Sif Atladóttir. Leikur Íslands og Tékklands er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á morgun og hefst upphitun klukkan 14:30. HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Leik lokið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Fleiri fréttir Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Leik lokið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið mætir Tékkum á Laugardalsvelli á morgun í leik sem stelpurnar þurfa að vinna til þess að halda HM draumnum á lofti. Eftir tap gegn Þýskalandi á laugardaginn er staðan sú að Ísland þarf að fara í umspil nema Færeyingum takist að leggja Þjóðverja á morgun. Aðeins fjögur bestu liðin í öðru sæti komast í umspilið og eins og staðan er í dag er Ísland ekki í þeim hópi. Ísland ætti að komast í umspilið með sigri á Tékkum. „Við erum andlega tilbúin og líkamlega erum við að klára að safna orku,“ sagði landsliðsþjálfarinn Freyr Alexandersson í viðtali við Júlíönu Þóru Hálfdánardóttur í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. „Það er ærið, verkefnið, og við verðum klárar í slaginn. Ég á von á gríðarlega sterkum leikmönnum, mjög föstum og þær eru fljótar. Eins og ég mundi orða það eru þetta stórhættulegir andstæðingar.“ „Það er erfitt að komast á HM og við förum erfiðustu leiðina.“ Liðin gerðu 1-1 jafntefli ytra í október á síðasta ári. „Við ætlum okkur á HM, við erum búnar að stefna að því í langan tíma og það breytist ekkert þótt leikurinn á laugardaginn hafi farið úrskeiðis,“ sagði Fanndís Friðriksdóttir. Sif Atladóttir lítur á björtu hliðarnar í stöðunni, nú fær hún fleiri daga með góða fólkinu í landsliðinu og kringum liðið. En hverju eigum við von á á morgun? „Þremur stigum,“ sagði bjartsýn Sif Atladóttir. Leikur Íslands og Tékklands er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á morgun og hefst upphitun klukkan 14:30.
HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Leik lokið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Fleiri fréttir Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Leik lokið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Sjá meira