„Það er erfitt að komast á HM og við förum erfiðustu leiðina“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 3. september 2018 19:30 Freyr kallar skipanir til leikmannanna á vellinum á laugardaginn vísir/vilhelm Íslenska kvennalandsliðið mætir Tékkum á Laugardalsvelli á morgun í leik sem stelpurnar þurfa að vinna til þess að halda HM draumnum á lofti. Eftir tap gegn Þýskalandi á laugardaginn er staðan sú að Ísland þarf að fara í umspil nema Færeyingum takist að leggja Þjóðverja á morgun. Aðeins fjögur bestu liðin í öðru sæti komast í umspilið og eins og staðan er í dag er Ísland ekki í þeim hópi. Ísland ætti að komast í umspilið með sigri á Tékkum. „Við erum andlega tilbúin og líkamlega erum við að klára að safna orku,“ sagði landsliðsþjálfarinn Freyr Alexandersson í viðtali við Júlíönu Þóru Hálfdánardóttur í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. „Það er ærið, verkefnið, og við verðum klárar í slaginn. Ég á von á gríðarlega sterkum leikmönnum, mjög föstum og þær eru fljótar. Eins og ég mundi orða það eru þetta stórhættulegir andstæðingar.“ „Það er erfitt að komast á HM og við förum erfiðustu leiðina.“ Liðin gerðu 1-1 jafntefli ytra í október á síðasta ári. „Við ætlum okkur á HM, við erum búnar að stefna að því í langan tíma og það breytist ekkert þótt leikurinn á laugardaginn hafi farið úrskeiðis,“ sagði Fanndís Friðriksdóttir. Sif Atladóttir lítur á björtu hliðarnar í stöðunni, nú fær hún fleiri daga með góða fólkinu í landsliðinu og kringum liðið. En hverju eigum við von á á morgun? „Þremur stigum,“ sagði bjartsýn Sif Atladóttir. Leikur Íslands og Tékklands er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á morgun og hefst upphitun klukkan 14:30. HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið mætir Tékkum á Laugardalsvelli á morgun í leik sem stelpurnar þurfa að vinna til þess að halda HM draumnum á lofti. Eftir tap gegn Þýskalandi á laugardaginn er staðan sú að Ísland þarf að fara í umspil nema Færeyingum takist að leggja Þjóðverja á morgun. Aðeins fjögur bestu liðin í öðru sæti komast í umspilið og eins og staðan er í dag er Ísland ekki í þeim hópi. Ísland ætti að komast í umspilið með sigri á Tékkum. „Við erum andlega tilbúin og líkamlega erum við að klára að safna orku,“ sagði landsliðsþjálfarinn Freyr Alexandersson í viðtali við Júlíönu Þóru Hálfdánardóttur í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. „Það er ærið, verkefnið, og við verðum klárar í slaginn. Ég á von á gríðarlega sterkum leikmönnum, mjög föstum og þær eru fljótar. Eins og ég mundi orða það eru þetta stórhættulegir andstæðingar.“ „Það er erfitt að komast á HM og við förum erfiðustu leiðina.“ Liðin gerðu 1-1 jafntefli ytra í október á síðasta ári. „Við ætlum okkur á HM, við erum búnar að stefna að því í langan tíma og það breytist ekkert þótt leikurinn á laugardaginn hafi farið úrskeiðis,“ sagði Fanndís Friðriksdóttir. Sif Atladóttir lítur á björtu hliðarnar í stöðunni, nú fær hún fleiri daga með góða fólkinu í landsliðinu og kringum liðið. En hverju eigum við von á á morgun? „Þremur stigum,“ sagði bjartsýn Sif Atladóttir. Leikur Íslands og Tékklands er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á morgun og hefst upphitun klukkan 14:30.
HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Sjá meira