Gagnrýna Ardern út af dýru flugi sem hún tekur vegna dóttur sinnar Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 4. september 2018 07:32 Jacinda Ardern er forsætisráðherra Nýja-Sjálands. vísir/epa Jacinda Ardern, forsætisráðherra Nýja-Sjálands, hefur varið þá ákvörðun sína að fara í aukaflug til fundar á Kyrrahafseyjunni Nauru en hún kemur til fundarins degi síðar en aðstoðarforsætisráðherrann svo hún þurfi ekki að vera of lengi í burtu frá 11 vikna gamalli dóttur sinni. Fundurinn stendur í þrjá daga og segir Ardern að hún hafi ekki viljað sleppa honum alveg. Það hafi annað hvort verið það eða að fara degi síðar því dóttir hennar er of ung til þess að fá þær bólusetningar sem þarf til að fara til Nauru. Ardern er enn með dóttur sína á brjósti og þótti henni of langur tími að fara frá henni í þrjá heila daga. Ýmsum þykir þó aukaflugið, sem borgað er af ríkissjóði, helst til of dýrt en kostnaðurinn við þessa ferð ráðherrans er á milli 50 þúsund og 100 þúsund nýsjálenskra dollara, eða sem samsvarar á milli 3,5 milljóna íslenskra króna og 7 milljóna. Ardern var spurð að því í fjölmiðlum hvort henni þætti þessi ferð góð meðferð á skattfé. Svaraði hún því til að hún hefði tekið ákvörðun um að fara að vel ígrunduðu máli. „Hinn kosturinn var að fara alls ekki en þegar horft er til mikilvægis sambands okkar við eyjarnar á Kyrrahafi þá fannst mér það ekki vera möguleiki,“ sagði Ardern. Naúrú Nýja-Sjáland Tengdar fréttir Jacinda Ardern snýr aftur úr fæðingarorlofi Forsætisráðherra Nýja-Sjálands hefur snúið aftur til vinnu, sex vikum eftir fæðingu frumburðar síns. 2. ágúst 2018 08:21 Forsætisráðherrann eignaðist stúlku Forsætisráðherra Nýja-Sjálands, Jacinda Ardern, eignaðist í morgun sitt fyrsta barn. 21. júní 2018 07:46 Ardern kemur í veg fyrir launahækkanir þingmanna Ráðherrann sagði að launahækkarnir þingmanna væru úr takt við hækkanir annarra landsmanna og væru ekki til þess fallnar til að koma á sátt í landinu. 21. ágúst 2018 08:36 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Sjá meira
Jacinda Ardern, forsætisráðherra Nýja-Sjálands, hefur varið þá ákvörðun sína að fara í aukaflug til fundar á Kyrrahafseyjunni Nauru en hún kemur til fundarins degi síðar en aðstoðarforsætisráðherrann svo hún þurfi ekki að vera of lengi í burtu frá 11 vikna gamalli dóttur sinni. Fundurinn stendur í þrjá daga og segir Ardern að hún hafi ekki viljað sleppa honum alveg. Það hafi annað hvort verið það eða að fara degi síðar því dóttir hennar er of ung til þess að fá þær bólusetningar sem þarf til að fara til Nauru. Ardern er enn með dóttur sína á brjósti og þótti henni of langur tími að fara frá henni í þrjá heila daga. Ýmsum þykir þó aukaflugið, sem borgað er af ríkissjóði, helst til of dýrt en kostnaðurinn við þessa ferð ráðherrans er á milli 50 þúsund og 100 þúsund nýsjálenskra dollara, eða sem samsvarar á milli 3,5 milljóna íslenskra króna og 7 milljóna. Ardern var spurð að því í fjölmiðlum hvort henni þætti þessi ferð góð meðferð á skattfé. Svaraði hún því til að hún hefði tekið ákvörðun um að fara að vel ígrunduðu máli. „Hinn kosturinn var að fara alls ekki en þegar horft er til mikilvægis sambands okkar við eyjarnar á Kyrrahafi þá fannst mér það ekki vera möguleiki,“ sagði Ardern.
Naúrú Nýja-Sjáland Tengdar fréttir Jacinda Ardern snýr aftur úr fæðingarorlofi Forsætisráðherra Nýja-Sjálands hefur snúið aftur til vinnu, sex vikum eftir fæðingu frumburðar síns. 2. ágúst 2018 08:21 Forsætisráðherrann eignaðist stúlku Forsætisráðherra Nýja-Sjálands, Jacinda Ardern, eignaðist í morgun sitt fyrsta barn. 21. júní 2018 07:46 Ardern kemur í veg fyrir launahækkanir þingmanna Ráðherrann sagði að launahækkarnir þingmanna væru úr takt við hækkanir annarra landsmanna og væru ekki til þess fallnar til að koma á sátt í landinu. 21. ágúst 2018 08:36 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Sjá meira
Jacinda Ardern snýr aftur úr fæðingarorlofi Forsætisráðherra Nýja-Sjálands hefur snúið aftur til vinnu, sex vikum eftir fæðingu frumburðar síns. 2. ágúst 2018 08:21
Forsætisráðherrann eignaðist stúlku Forsætisráðherra Nýja-Sjálands, Jacinda Ardern, eignaðist í morgun sitt fyrsta barn. 21. júní 2018 07:46
Ardern kemur í veg fyrir launahækkanir þingmanna Ráðherrann sagði að launahækkarnir þingmanna væru úr takt við hækkanir annarra landsmanna og væru ekki til þess fallnar til að koma á sátt í landinu. 21. ágúst 2018 08:36