Þjálfarar Íslands og Englands komast ekki í Sky-úrvalslið þjálfara í Þjóðadeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. september 2018 14:30 Erik Hamrén, nýr þjálfari íslenska landsliðsins. Vísir/Vilhelm Þjóðadeildin er framundan og fyrsti leikur Íslands er á móti Sviss á laugardaginn. Sky Sports hitaði upp fyrir Þjóðadeildina með því að velja úrvalslið landsliðsþjálfaranna. Tilefnið er að margar gamlar knattspyrnustjörnur eru nú orðnar landsliðsþjálfarar en þar má nefna stórstjörnur eins og þeir Roberto Mancini, Ronald Koeman, Andriy Shevchenko og Ryan Giggs.MANAGERS XI There are some brilliant former players now coaching national teams in Europe. Find out why there's no place for Gareth Southgate in our UEFA Nations League Managers XI...https://t.co/MKd6Asumk0pic.twitter.com/SpAnzoDOye — Sky Sports Football (@SkyFootball) September 4, 2018Tveir af þeim landsliðsþjálfurum sem komast aftur á móti ekki í liðið eru Erik Hamrén, nýr þjálfari íslenska landsliðsins og Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins. Það er kannski skiljanlegt að Erik Hamrén komist ekki í liðið enda var knattspyrnuferill hans látlaus með sænska félögunum Ljusdals IF og Stockviks FF. Hamrén var líka farinn að þjálfa þrítugur. Knattspyrnuferill Gareth Southgate var hins vegar mun glæsilegri. Gareth Southgate spilaði meðal annars 57 landsleiki fyrir England og yfir 500 deildarleiki í enska boltanum með Crystal Palace, Aston Villa og Middlesbrough. Samkeppnin um sæti í úrvalsliði Sky Sports er hörð enda eru margar goðsagnir að þjálfa landsliðin i Þjóðadeildinni. Úrvalsliðið er þannig skipað:Sky Sports úrvalslið þjálfara í ÞjóðadeildinniMarkvörður Stanislav Cherchesov, þjálfari RússlandsVarnarmenn Christian Panucci, þjálfari Albaníu Ronald Koeman, þjálfari Hollands Alex McLeish, þjálfari Skotlands Luis Enrique, þjálfari SpánarMiðjumenn Martin O'Neill, þjálfri Írlands Didier Deschamps, þjálfari Frakklands Robert Prosinecki, þjálfari Bosníu Ryan Giggs, þjálfari WalesSóknarmenn Roberto Mancini, þjálfari Ítalíu Andriy Shevchenko, þjálfari Úkraínu Það má finna meira um þessa samantekt Sky Sports með því að smella hér. Þjóðadeild UEFA Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir „Stundum hata ég leikmenn mína“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Sjá meira
Þjóðadeildin er framundan og fyrsti leikur Íslands er á móti Sviss á laugardaginn. Sky Sports hitaði upp fyrir Þjóðadeildina með því að velja úrvalslið landsliðsþjálfaranna. Tilefnið er að margar gamlar knattspyrnustjörnur eru nú orðnar landsliðsþjálfarar en þar má nefna stórstjörnur eins og þeir Roberto Mancini, Ronald Koeman, Andriy Shevchenko og Ryan Giggs.MANAGERS XI There are some brilliant former players now coaching national teams in Europe. Find out why there's no place for Gareth Southgate in our UEFA Nations League Managers XI...https://t.co/MKd6Asumk0pic.twitter.com/SpAnzoDOye — Sky Sports Football (@SkyFootball) September 4, 2018Tveir af þeim landsliðsþjálfurum sem komast aftur á móti ekki í liðið eru Erik Hamrén, nýr þjálfari íslenska landsliðsins og Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins. Það er kannski skiljanlegt að Erik Hamrén komist ekki í liðið enda var knattspyrnuferill hans látlaus með sænska félögunum Ljusdals IF og Stockviks FF. Hamrén var líka farinn að þjálfa þrítugur. Knattspyrnuferill Gareth Southgate var hins vegar mun glæsilegri. Gareth Southgate spilaði meðal annars 57 landsleiki fyrir England og yfir 500 deildarleiki í enska boltanum með Crystal Palace, Aston Villa og Middlesbrough. Samkeppnin um sæti í úrvalsliði Sky Sports er hörð enda eru margar goðsagnir að þjálfa landsliðin i Þjóðadeildinni. Úrvalsliðið er þannig skipað:Sky Sports úrvalslið þjálfara í ÞjóðadeildinniMarkvörður Stanislav Cherchesov, þjálfari RússlandsVarnarmenn Christian Panucci, þjálfari Albaníu Ronald Koeman, þjálfari Hollands Alex McLeish, þjálfari Skotlands Luis Enrique, þjálfari SpánarMiðjumenn Martin O'Neill, þjálfri Írlands Didier Deschamps, þjálfari Frakklands Robert Prosinecki, þjálfari Bosníu Ryan Giggs, þjálfari WalesSóknarmenn Roberto Mancini, þjálfari Ítalíu Andriy Shevchenko, þjálfari Úkraínu Það má finna meira um þessa samantekt Sky Sports með því að smella hér.
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir „Stundum hata ég leikmenn mína“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Sjá meira